Körfubolti Helena Sverrisdóttir: Ég var bara með skipanir um að ég mætti ekki gera neitt Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, varð fyrir meiðslum í Evrópuleik með Haukum í Portúgal á dögunum þar sem hún reif ytri liðþófa. Hún segir það ótrúlega svekkjandi að missa af leikjum, bæði með félagsliði sem og landsliði. Körfubolti 23.11.2021 19:01 Bað um símanúmerið en fékk sitt fyrsta bann LeBron James verður í leikbanni í kvöld, í fyrsta sinn á 19 ára ferli sínum sem körfuboltamaður, þegar Los Angeles Lakers mæta liði New York Knicks á útivelli í NBA-deildinni. Körfubolti 23.11.2021 07:30 Lætin í Detroit gætu verið vendipunktur tímabilsins fyrir Lakers Los Angeles Lakers hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils í NBA-deildinni í körfubolta. Mikil læti áttu sér stað í leik Lakers og Detroit Pistons, Lebron James var hent út úr húsi en Lakers kom til baka og vann slakt lið Detroit. Voru lætin það sem þurfti til að vekja Lakers? Körfubolti 22.11.2021 23:01 Ragnar Örn öfundar Brynjar Þór: „Væri til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, segist mjög hrifinn af KR-ingnum Brynjari Þor Björnssyni sem leikmanni. Þá segist hann vera til í að vera jafn „smooth“ og Brynjar Þór þegar kemur að fantaskap. Körfubolti 22.11.2021 20:00 Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar Sigmundur Már Herbertsson setti nýtt met í leik Stjörnunnar og Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Körfubolti 22.11.2021 17:01 Áhorfandi í lúxussæti ældi á völlinn og olli langri töf á NBA leik Þetta eru bestu sætin í íþróttunum og kosta líka sitt. Það er hins vegar algjört lykilatriði að fólk þekki sín takmörk eins og kom vel í ljós í NBA-deildinni í körfubolta um helgina. Körfubolti 22.11.2021 12:30 Trompaðist eftir að LeBron James sló hann til blóðs LeBron James var rekinn út úr húsi eftir að hafa slegið andstæðing til blóðs í sigri Los Angeles Lakers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22.11.2021 07:31 Flottustu tilþrif 7.umferðar - Flautukarfa í Keflavík Sjöunda umferð Subway deildarinnar í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Körfubolti 21.11.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 60-99 | Fjölniskonur rúlluðu yfir Blika í Smáranum Fjölniskonur gerðu góða ferð í Kópavog í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2021 22:24 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 56-63 | Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en gestirnir unnu sjö stiga sigur, 56-63. Körfubolti 21.11.2021 22:19 Valskonur unnu öruggan sigur á nýliðunum Nýliðar Grindavíkur áttu ekki mikinn möguleika í Íslandsmeistara Vals þegar liðin mættust í Subway deildinni í körfubolta að Hlíðarenda í dag. Körfubolti 21.11.2021 17:40 Körfuboltakvöld: Ég er sko vinur þinn Kjartan Atli Kjartansson og félagar í körfuboltakvöldi eru alltaf að brydda upp á nýjum og skemmtilegum liðum í þættinum. Körfubolti 21.11.2021 11:30 Enn ein endurkoman hjá galdramönnunum Washington Wizards vann enn einn sigurinn í NBA deildinni í nótt en liðið hefur nú unnið ellefu leiki og tapað fimm og situr í öðru sæti í Austurdeildinni. Í Vesturdeildinni komust Utah Jazz upp í þriðja sætið með sigri á Sacramento Kings. Körfubolti 21.11.2021 09:59 Framlengingin - Hver er taktískasti þjálfari Subway deildarinnar? 7.umferð Subway deildarinnar var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gærkvöldi. Körfubolti 20.11.2021 23:01 Martin og félagar keyrðu yfir Bilbao í síðari hálfleik Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2021 21:47 Tryggvi skoraði sex stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 20.11.2021 18:55 Lakers skellt í Baunaborginni í nótt Lebron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir meiðsli en það reyndist ekki nóg til þess að sigra Boston Celtics í TD Garðinum í Boston. Alls fóru fram níu leikir í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 20.11.2021 09:30 „Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 19.11.2021 23:58 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. Körfubolti 19.11.2021 22:55 Þjálfari Íslandsmeistaranna: Komum flatir út Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, var ekki nægilega sáttur með hvernig sínir menn komu inn í leikinn gegn nöfnum sínum frá Akureyri. Körfubolti 19.11.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 110-81 | Einkar öruggur sigur hjá heimamönnum Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar fóru illa með botnlið Þórs Akureyrar í uppgjöri nafnanna í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn 110-81 heimamönnum í vil. Körfubolti 19.11.2021 19:50 Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. Körfubolti 19.11.2021 13:01 Pippen segir að Jordan hafi eyðilagt körfuboltann Scottie Pippen virðist eiga einhverjar óuppgerðar sakir við sinn gamla samherja, Michael Jordan, og sendir honum tóninn í nýútkominni ævisögu sinni, Unguarded. Körfubolti 19.11.2021 10:02 Hamur rann á Curry í 4. leikhluta Stephen Curry skoraði fjörutíu stig, þar af tuttugu í 4. leikhluta, þegar Golden State Warriors sigraði Cleveland Cavaliers, 89-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19.11.2021 08:01 Samherjar Martins gera grín að því að Ísland eigi ekki nothæfa keppnishöll Það eru ekki bara Íslendingar sem furða sig á því að ekki sé nothæf keppnishöll hér á landi. Félagar Martins Hermannssonar í spænska körfuboltaliðinu Valencia eru farnir að gera grín að þessu ástandi. Körfubolti 19.11.2021 07:30 Umfjöllun: Stjarnan - Tindastóll 87-73 | Öruggur sigur Stjörnumanna Stjarnan fékk Tindastól í heimsókn í Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld þegar leikið var í Subway-deild karla í örfubolta. Leikurinn var sveiflukenndur en að lokum stóðu heimamenn uppi sem sigurvegarar, 87-73. Körfubolti 18.11.2021 23:43 Arnar Guðjónsson: Það sem þurfti í Garðabæinn var sigur og hann kom Stjörnumenn unnu góðan 87-73 sigur á Tindastól í síðasta leiknum fyrir landsleikjafrí í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að lokum voru það heimamenn úr Garðabænum sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í banni í kvöld en fylgdist auðvitað með leiknum úr stúkunni. Honum var mjög létt eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 18.11.2021 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Grindavík 86-71 | Nýliðarnir lögðu toppliðið Nýliðar Vestra unnu virkilega sterkan 15 stiga sigur gegn toppliði Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 86-71, en fyrir leikinn höfðu Grindvíkingar unnið fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.11.2021 22:25 „Sáttur að ná loksins að vinna“ Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 21:03 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 107-85| ÍR skellti KR niður á jörðina ÍR vann sinn fyrsta leik undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar. KR kom inn í leikinn verandi búinn að vinna síðustu þrjá leiki. ÍR skellti hins vegar KR niður á jörðina með 22 stiga sigri 107-85. Körfubolti 18.11.2021 21:03 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 334 ›
Helena Sverrisdóttir: Ég var bara með skipanir um að ég mætti ekki gera neitt Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, varð fyrir meiðslum í Evrópuleik með Haukum í Portúgal á dögunum þar sem hún reif ytri liðþófa. Hún segir það ótrúlega svekkjandi að missa af leikjum, bæði með félagsliði sem og landsliði. Körfubolti 23.11.2021 19:01
Bað um símanúmerið en fékk sitt fyrsta bann LeBron James verður í leikbanni í kvöld, í fyrsta sinn á 19 ára ferli sínum sem körfuboltamaður, þegar Los Angeles Lakers mæta liði New York Knicks á útivelli í NBA-deildinni. Körfubolti 23.11.2021 07:30
Lætin í Detroit gætu verið vendipunktur tímabilsins fyrir Lakers Los Angeles Lakers hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils í NBA-deildinni í körfubolta. Mikil læti áttu sér stað í leik Lakers og Detroit Pistons, Lebron James var hent út úr húsi en Lakers kom til baka og vann slakt lið Detroit. Voru lætin það sem þurfti til að vekja Lakers? Körfubolti 22.11.2021 23:01
Ragnar Örn öfundar Brynjar Þór: „Væri til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, segist mjög hrifinn af KR-ingnum Brynjari Þor Björnssyni sem leikmanni. Þá segist hann vera til í að vera jafn „smooth“ og Brynjar Þór þegar kemur að fantaskap. Körfubolti 22.11.2021 20:00
Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar Sigmundur Már Herbertsson setti nýtt met í leik Stjörnunnar og Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Körfubolti 22.11.2021 17:01
Áhorfandi í lúxussæti ældi á völlinn og olli langri töf á NBA leik Þetta eru bestu sætin í íþróttunum og kosta líka sitt. Það er hins vegar algjört lykilatriði að fólk þekki sín takmörk eins og kom vel í ljós í NBA-deildinni í körfubolta um helgina. Körfubolti 22.11.2021 12:30
Trompaðist eftir að LeBron James sló hann til blóðs LeBron James var rekinn út úr húsi eftir að hafa slegið andstæðing til blóðs í sigri Los Angeles Lakers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22.11.2021 07:31
Flottustu tilþrif 7.umferðar - Flautukarfa í Keflavík Sjöunda umferð Subway deildarinnar í körfubolta var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. Körfubolti 21.11.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 60-99 | Fjölniskonur rúlluðu yfir Blika í Smáranum Fjölniskonur gerðu góða ferð í Kópavog í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2021 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 56-63 | Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en gestirnir unnu sjö stiga sigur, 56-63. Körfubolti 21.11.2021 22:19
Valskonur unnu öruggan sigur á nýliðunum Nýliðar Grindavíkur áttu ekki mikinn möguleika í Íslandsmeistara Vals þegar liðin mættust í Subway deildinni í körfubolta að Hlíðarenda í dag. Körfubolti 21.11.2021 17:40
Körfuboltakvöld: Ég er sko vinur þinn Kjartan Atli Kjartansson og félagar í körfuboltakvöldi eru alltaf að brydda upp á nýjum og skemmtilegum liðum í þættinum. Körfubolti 21.11.2021 11:30
Enn ein endurkoman hjá galdramönnunum Washington Wizards vann enn einn sigurinn í NBA deildinni í nótt en liðið hefur nú unnið ellefu leiki og tapað fimm og situr í öðru sæti í Austurdeildinni. Í Vesturdeildinni komust Utah Jazz upp í þriðja sætið með sigri á Sacramento Kings. Körfubolti 21.11.2021 09:59
Framlengingin - Hver er taktískasti þjálfari Subway deildarinnar? 7.umferð Subway deildarinnar var gerð upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gærkvöldi. Körfubolti 20.11.2021 23:01
Martin og félagar keyrðu yfir Bilbao í síðari hálfleik Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2021 21:47
Tryggvi skoraði sex stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 20.11.2021 18:55
Lakers skellt í Baunaborginni í nótt Lebron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir meiðsli en það reyndist ekki nóg til þess að sigra Boston Celtics í TD Garðinum í Boston. Alls fóru fram níu leikir í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 20.11.2021 09:30
„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. Körfubolti 19.11.2021 23:58
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. Körfubolti 19.11.2021 22:55
Þjálfari Íslandsmeistaranna: Komum flatir út Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, var ekki nægilega sáttur með hvernig sínir menn komu inn í leikinn gegn nöfnum sínum frá Akureyri. Körfubolti 19.11.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 110-81 | Einkar öruggur sigur hjá heimamönnum Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar fóru illa með botnlið Þórs Akureyrar í uppgjöri nafnanna í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn 110-81 heimamönnum í vil. Körfubolti 19.11.2021 19:50
Hafa tapað sex föstudagsleikjum í röð og mæta til Keflavíkur í kvöld Flestir geta ekki beðið eftir föstudögum en þetta hafa hins vegar ekki verið góðir dagar fyrir karlalið Valsmanna í körfuboltanum. Körfubolti 19.11.2021 13:01
Pippen segir að Jordan hafi eyðilagt körfuboltann Scottie Pippen virðist eiga einhverjar óuppgerðar sakir við sinn gamla samherja, Michael Jordan, og sendir honum tóninn í nýútkominni ævisögu sinni, Unguarded. Körfubolti 19.11.2021 10:02
Hamur rann á Curry í 4. leikhluta Stephen Curry skoraði fjörutíu stig, þar af tuttugu í 4. leikhluta, þegar Golden State Warriors sigraði Cleveland Cavaliers, 89-104, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19.11.2021 08:01
Samherjar Martins gera grín að því að Ísland eigi ekki nothæfa keppnishöll Það eru ekki bara Íslendingar sem furða sig á því að ekki sé nothæf keppnishöll hér á landi. Félagar Martins Hermannssonar í spænska körfuboltaliðinu Valencia eru farnir að gera grín að þessu ástandi. Körfubolti 19.11.2021 07:30
Umfjöllun: Stjarnan - Tindastóll 87-73 | Öruggur sigur Stjörnumanna Stjarnan fékk Tindastól í heimsókn í Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld þegar leikið var í Subway-deild karla í örfubolta. Leikurinn var sveiflukenndur en að lokum stóðu heimamenn uppi sem sigurvegarar, 87-73. Körfubolti 18.11.2021 23:43
Arnar Guðjónsson: Það sem þurfti í Garðabæinn var sigur og hann kom Stjörnumenn unnu góðan 87-73 sigur á Tindastól í síðasta leiknum fyrir landsleikjafrí í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en að lokum voru það heimamenn úr Garðabænum sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í banni í kvöld en fylgdist auðvitað með leiknum úr stúkunni. Honum var mjög létt eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 18.11.2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Grindavík 86-71 | Nýliðarnir lögðu toppliðið Nýliðar Vestra unnu virkilega sterkan 15 stiga sigur gegn toppliði Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 86-71, en fyrir leikinn höfðu Grindvíkingar unnið fjóra leiki í röð. Körfubolti 18.11.2021 22:25
„Sáttur að ná loksins að vinna“ Maciej Baginski, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður að ná loksins að binda enda á taphrinu Njarðvíkur í Subway deildinni eftir 5 stiga sigur á Blikum í kvöld, 110-105. Körfubolti 18.11.2021 21:03
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 107-85| ÍR skellti KR niður á jörðina ÍR vann sinn fyrsta leik undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar. KR kom inn í leikinn verandi búinn að vinna síðustu þrjá leiki. ÍR skellti hins vegar KR niður á jörðina með 22 stiga sigri 107-85. Körfubolti 18.11.2021 21:03