Íslenski boltinn Viktor kinnbeinsbrotnaði gegn Fylki Viktor Jónsson, framherji ÍA, var fluttur burt af Fylkisvellinum í gær í sjúkrabíl og nú hefur verið staðfest að hann er kinnbeinsbrotinn. Íslenski boltinn 6.5.2019 09:57 Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 6.5.2019 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1-1 | Tvö vítaspyrnumörk í jafntefli suður með sjó Grindvíkingar náðu í sitt fyrsta stig í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í kvöld. Mörkin í kvöld komu bæði úr vítaspyrnum líkt og í leik Stjörnunnar gegn KR í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 5.5.2019 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 2-2 | Dramatískt jöfnunarmark bjargaði stigi fyrir ÍA Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. Íslenski boltinn 5.5.2019 22:00 Rúnar Páll: Við skorum alltaf mikið af mörkum "Ég get ekki sagt að ég sé voðalega sáttur. Það er sárt að fá á sig víti þegar það er ekkert að gerast í leiknum hjá Grindavík, það er dýrt. Þeir fá ekki eitt einasta færi í þessum leik og Halli þurfti ekki að veraj einu sinni,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir jafnteflið í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2019 21:49 Jói Kalli: Sjálfsmarkið breytti leiknum Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var vitaskuld ánægður með að hafa fengið eitt stig úr leiknum gegn Fylki í dag en hefði viljað fá meira. Íslenski boltinn 5.5.2019 21:46 Viktor fluttur á sjúkrahús Framherji ÍA meiddist á höfði undir lok leiksins gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2019 21:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-0 | Þolinmæði þörf þegar KR lagði ÍBV örugglega KR-ingar unnu góðan 3-0 sigur á Eyjamönnum en það þurfti þolinmæði til. Íslenski boltinn 5.5.2019 20:00 Pedro: Veit ekki hvort Pálmi var rangstæður ÍBV bíður enn eftir sínum fyrsta sigri og fyrsta marki í Pepsi Max-deild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 5.5.2019 19:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 1-0 Valur | Meistararnir enn í leit að fyrsta sigrinum KA-menn unnu 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í 2.umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 5.5.2019 19:00 Víkingur Ólafsvík vann nýliðana Víkingur Ólafsvík, Keflavík, Fjölnir og Njarðvík byrjuðu tímabilið í Inkassodeildinni á sigri en deildin fór af stað um helgina. Íslenski boltinn 5.5.2019 16:22 Góðir sigrar hjá Þór og Leikni Tveir leikir fóru fram í 1. umferð Inkasso-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 4.5.2019 19:15 Ágúst: Áttum ekki roð í þá Þjálfari Breiðabliks sagði að sínir menn mættu prísa sig sæla að fá eitt stig gegn nýliðum HK. Íslenski boltinn 4.5.2019 18:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Breiðablik 2-2 | Blikar björguðu stigi HK var 2-0 yfir gegn Breiðabliki þegar mínúta var til leiksloka. Blikar náðu hins vegar að bjarga stigi. Íslenski boltinn 4.5.2019 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. Íslenski boltinn 3.5.2019 20:45 Hlín: Ætla að gera betur en í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu gegn Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 3.5.2019 20:43 Ásthildur kemur inn í Pepsi Max mörk kvenna og byrjar í kvöld Ásthildur Helgadóttir, nífaldur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna, verður einn af sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 3.5.2019 16:00 Kolbeinn lánaður heim í Fylki Kolbeinn Birgir Finnsson spilar hálft sumarið í Árbænum. Íslenski boltinn 3.5.2019 15:42 Kópavogsslagur í bikarnum Breiðablik og HK mætast í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 3.5.2019 15:15 Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. Íslenski boltinn 3.5.2019 13:30 „Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. Íslenski boltinn 3.5.2019 11:00 Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. Íslenski boltinn 2.5.2019 21:26 Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. Íslenski boltinn 2.5.2019 19:54 Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 2.5.2019 18:52 KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Íslenski boltinn 2.5.2019 14:30 Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. Íslenski boltinn 2.5.2019 14:00 Ólafur: Unnum Val með okkar þrjá landsliðsmenn Þjálfari FH skaut til baka á kollega sinn og nafna hjá Val eftir bikarleik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2019 19:02 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 1-2│FH sló Íslandsmeistarana úr leik Fimleikafélagið henti Íslandsmeisturum Vals úr keppni í Mjólkurbikar karla strax í 32-liða úrslitum. Íslenski boltinn 1.5.2019 19:00 ÍBV sló bikarmeistarana út í framlengingu Óskar Elías Zoega Óskarsson var hetja ÍBV í framlengingu gegn ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 1.5.2019 18:40 Blikar settu tíu mörk á tíu menn Magna Ellefu mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í Boganum á Akureyri þegar Breiðablik sló Magna út úr Mjólkurbikarnum. KA vann stórsigur á Sindra á Hornafirði. Íslenski boltinn 1.5.2019 17:59 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Viktor kinnbeinsbrotnaði gegn Fylki Viktor Jónsson, framherji ÍA, var fluttur burt af Fylkisvellinum í gær í sjúkrabíl og nú hefur verið staðfest að hann er kinnbeinsbrotinn. Íslenski boltinn 6.5.2019 09:57
Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 6.5.2019 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1-1 | Tvö vítaspyrnumörk í jafntefli suður með sjó Grindvíkingar náðu í sitt fyrsta stig í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í kvöld. Mörkin í kvöld komu bæði úr vítaspyrnum líkt og í leik Stjörnunnar gegn KR í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 5.5.2019 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 2-2 | Dramatískt jöfnunarmark bjargaði stigi fyrir ÍA Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. Íslenski boltinn 5.5.2019 22:00
Rúnar Páll: Við skorum alltaf mikið af mörkum "Ég get ekki sagt að ég sé voðalega sáttur. Það er sárt að fá á sig víti þegar það er ekkert að gerast í leiknum hjá Grindavík, það er dýrt. Þeir fá ekki eitt einasta færi í þessum leik og Halli þurfti ekki að veraj einu sinni,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir jafnteflið í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2019 21:49
Jói Kalli: Sjálfsmarkið breytti leiknum Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var vitaskuld ánægður með að hafa fengið eitt stig úr leiknum gegn Fylki í dag en hefði viljað fá meira. Íslenski boltinn 5.5.2019 21:46
Viktor fluttur á sjúkrahús Framherji ÍA meiddist á höfði undir lok leiksins gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2019 21:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-0 | Þolinmæði þörf þegar KR lagði ÍBV örugglega KR-ingar unnu góðan 3-0 sigur á Eyjamönnum en það þurfti þolinmæði til. Íslenski boltinn 5.5.2019 20:00
Pedro: Veit ekki hvort Pálmi var rangstæður ÍBV bíður enn eftir sínum fyrsta sigri og fyrsta marki í Pepsi Max-deild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 5.5.2019 19:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 1-0 Valur | Meistararnir enn í leit að fyrsta sigrinum KA-menn unnu 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í 2.umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 5.5.2019 19:00
Víkingur Ólafsvík vann nýliðana Víkingur Ólafsvík, Keflavík, Fjölnir og Njarðvík byrjuðu tímabilið í Inkassodeildinni á sigri en deildin fór af stað um helgina. Íslenski boltinn 5.5.2019 16:22
Góðir sigrar hjá Þór og Leikni Tveir leikir fóru fram í 1. umferð Inkasso-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 4.5.2019 19:15
Ágúst: Áttum ekki roð í þá Þjálfari Breiðabliks sagði að sínir menn mættu prísa sig sæla að fá eitt stig gegn nýliðum HK. Íslenski boltinn 4.5.2019 18:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Breiðablik 2-2 | Blikar björguðu stigi HK var 2-0 yfir gegn Breiðabliki þegar mínúta var til leiksloka. Blikar náðu hins vegar að bjarga stigi. Íslenski boltinn 4.5.2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. Íslenski boltinn 3.5.2019 20:45
Hlín: Ætla að gera betur en í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu gegn Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 3.5.2019 20:43
Ásthildur kemur inn í Pepsi Max mörk kvenna og byrjar í kvöld Ásthildur Helgadóttir, nífaldur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna, verður einn af sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Íslenski boltinn 3.5.2019 16:00
Kolbeinn lánaður heim í Fylki Kolbeinn Birgir Finnsson spilar hálft sumarið í Árbænum. Íslenski boltinn 3.5.2019 15:42
Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. Íslenski boltinn 3.5.2019 13:30
„Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. Íslenski boltinn 3.5.2019 11:00
Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. Íslenski boltinn 2.5.2019 21:26
Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. Íslenski boltinn 2.5.2019 19:54
Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. Íslenski boltinn 2.5.2019 18:52
KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. Íslenski boltinn 2.5.2019 14:30
Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. Íslenski boltinn 2.5.2019 14:00
Ólafur: Unnum Val með okkar þrjá landsliðsmenn Þjálfari FH skaut til baka á kollega sinn og nafna hjá Val eftir bikarleik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2019 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 1-2│FH sló Íslandsmeistarana úr leik Fimleikafélagið henti Íslandsmeisturum Vals úr keppni í Mjólkurbikar karla strax í 32-liða úrslitum. Íslenski boltinn 1.5.2019 19:00
ÍBV sló bikarmeistarana út í framlengingu Óskar Elías Zoega Óskarsson var hetja ÍBV í framlengingu gegn ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 1.5.2019 18:40
Blikar settu tíu mörk á tíu menn Magna Ellefu mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í Boganum á Akureyri þegar Breiðablik sló Magna út úr Mjólkurbikarnum. KA vann stórsigur á Sindra á Hornafirði. Íslenski boltinn 1.5.2019 17:59