Atli Viðar: Held að KR-ingar eigi dálítið í land Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 16:00 Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. Atli Viðar var í viðtali í Sportpakkanum þar sem hann fór yfir leik kvöldsins sem og stöðuna á Íslands- og bikarmeisturunum en flautað verður til leiks klukkan 19.15 í Vesturbænum í kvöld. „Ég held að við eigum von á flottum og skemmtilegum leik. Fyrir það fyrsta þá er þetta virðuleg keppni sem allir vilja vinna. KR-ingarnir þurfa að sýna okkur öllum; fólkinu sínu og sjálfum sér að þeir séu tilbúnir í deildina þegar hún hefst eftir rúma viku,“ sagði Atli Viðar. „Víkingar aftur á móti eru nýir í þessari baráttu. Þeir eru ekki vanir að vinna bikara og ég held að þetta verði alvöru leikur. Það verður mikið undir og bæði lið leggja mikið upp úr því að vinna.“ Atli Viðar sér Víkinga berjast í toppnum í sumar og það geri KR einnig en síðarnefnda liðið muni smátt og smátt verða betra eftir því sem líður á mótið. „Ég held að KR-ingar eigi dálítið í land og ég held að það helgist að því að liðið er eldra og þeir eru lengur að spila sig í takt eftir þetta langa hlé. Ég sá Víkinganna um daginn og þeir líta vel út. Það sem mér fannst helst hjá þeim var að þeir voru að detta út og gleyma sér í varnarleiknum. Þeir fá á sig tvö mörk eftir föst leikatriði gegn Stjörnunni sem var ólíkt þeim frá því í fyrra. Það eru smáatriði sem þeir þurfa að slípa til og þá verða þeir klárir í mótið.“ „Víkingur er klárlega með lið og hóp í það að berjast um titilinn. Ég held að það séu allar forsendur fyrir því að það sé skemmtilegt sumar framundan í Víkinni,“ sagði Atli Viðar sem spáði Víkingi sigri í leik kvöldsins. Leikur KR og Víkinga verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn KR Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Sjá meira
Atli Viðar Björnsson spáir því að Víkingur hafi betur gegn KR í Meistarakeppni KSÍ í kvöld en hann segir að Íslandsmeistararnir, KR, eigi smá í land og það sé vegna aldurs liðsins. Atli Viðar var í viðtali í Sportpakkanum þar sem hann fór yfir leik kvöldsins sem og stöðuna á Íslands- og bikarmeisturunum en flautað verður til leiks klukkan 19.15 í Vesturbænum í kvöld. „Ég held að við eigum von á flottum og skemmtilegum leik. Fyrir það fyrsta þá er þetta virðuleg keppni sem allir vilja vinna. KR-ingarnir þurfa að sýna okkur öllum; fólkinu sínu og sjálfum sér að þeir séu tilbúnir í deildina þegar hún hefst eftir rúma viku,“ sagði Atli Viðar. „Víkingar aftur á móti eru nýir í þessari baráttu. Þeir eru ekki vanir að vinna bikara og ég held að þetta verði alvöru leikur. Það verður mikið undir og bæði lið leggja mikið upp úr því að vinna.“ Atli Viðar sér Víkinga berjast í toppnum í sumar og það geri KR einnig en síðarnefnda liðið muni smátt og smátt verða betra eftir því sem líður á mótið. „Ég held að KR-ingar eigi dálítið í land og ég held að það helgist að því að liðið er eldra og þeir eru lengur að spila sig í takt eftir þetta langa hlé. Ég sá Víkinganna um daginn og þeir líta vel út. Það sem mér fannst helst hjá þeim var að þeir voru að detta út og gleyma sér í varnarleiknum. Þeir fá á sig tvö mörk eftir föst leikatriði gegn Stjörnunni sem var ólíkt þeim frá því í fyrra. Það eru smáatriði sem þeir þurfa að slípa til og þá verða þeir klárir í mótið.“ „Víkingur er klárlega með lið og hóp í það að berjast um titilinn. Ég held að það séu allar forsendur fyrir því að það sé skemmtilegt sumar framundan í Víkinni,“ sagði Atli Viðar sem spáði Víkingi sigri í leik kvöldsins. Leikur KR og Víkinga verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00.
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn KR Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Sjá meira