Golf

Taugar Hadwin héldu undir lokin

Kanadamaðurinn Adam Hadwin vann í gærkvöldi sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni er hann vann Valspar-mótið. Hann var þó næstum því búinn að klúðra málunum á lokaholunum.

Golf

Tiger gæti misst af Masters

Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn.

Golf

Johnson vann í Mexíkó

Dustin Johnson sannaði um helgina að það er engin tilviljun að hann er í efsta sætinu á heimslistanum í golfi.

Golf

Rickie leiðir fyrir lokahringinn

Rickie Fowler er með öruggt fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Honda Classic Championship en lokahringurinn verður í beinni á Golfstöðinni.

Golf

Sérstakt að að slá yfir snák

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum.

Golf