Fótbolti „Ekki oft sem maður skorar“ „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:46 „Þetta er næsta skref“ „Ég verð að segja að ég sé stoltur. Þetta var erfiður leikur síðasta sunnudag, við komumst aldrei nálægt þeim þá og höfðum engin áhrif á leikinn. Mér fannst við mun nær þeim í öllum aðgerðum í kvöld,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, þegar hann var búinn að fara yfir málin inni í búningsherbergi eftir 4-0 tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:43 Orri Steinn og umboðsmaður hans á leið til Spánar í einkaþotu Framherjinn Orri Steinn Óskarsson og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, eru á leið til Spánar ef marka má Fabrizio Romano sem birti mynd þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 30.8.2024 20:27 Gæti orðið tvöfaldur meistari með sitt hvoru liðinu: „Ekki spurning að ég er með það markmið í huga“ „Ég elska að spila með þessum stelpum, við hjálpum hvor annarri og það fór aldeilis vel í dag,“ sagði Samantha Smith, sem gekk á dögunum til liðs við Breiðablik, eftir 4-0 sigur gegn Víkingi þar sem hún skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:24 Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Fótbolti 30.8.2024 20:02 Uppgjörið: Valur - Þróttur 1-1 | Dýr stig í súginn hjá meisturunum Í kvöld hófst keppni í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir að deildinni var skipt upp í tvennt. Á Hlíðarenda náðu Þróttarar í stig gegn Valskonum, lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:00 Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Aftur voru Blikar í engum vandræðum með Víkinga Breiðablik vann 4-0 gegn Víkingi í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar kvenna eftir tvískiptingu. Liðin mættust líka í síðustu umferð og þar varð niðurstaðan nákvæmlega sú sama. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:00 Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04 Chelsea biður um Sancho á láni Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur beðið um hinn sóknarsinnaða Jadon Sancho á láni frá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2024 18:31 Glódís Perla og Bayern byrja á þægilegum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á þægilegum 2-0 sigri á Potsdam. Fótbolti 30.8.2024 18:01 Bestu mörkin: Hitað upp fyrir úrslitakeppnina Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna hefst í kvöld og stelpurnar í Bestu mörkunum hituðu upp í dag. Íslenski boltinn 30.8.2024 16:31 Orri sagður á leið til Sociedad fyrir þrjá milljarða króna Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því nú síðdegis að landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson sé á leið til spænska félagsins Real Sociedad. Fótbolti 30.8.2024 16:27 Emilía Kiær markahæst með meira en mark í leik Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30.8.2024 15:00 Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum. Íslenski boltinn 30.8.2024 14:31 Þungbrýndur Kári á fornar slóðir Það var ekki að sjá mikla gleði á andlitum þeirra Kára Árnasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Víkingi, og Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra félagsins, þegar liðið dróst gegn FC Noah frá Armeníu úr sjötta styrkleikaflokki Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 30.8.2024 14:03 Vill að stuðningsmenn United syngi um sig David Beckham á þá ósk heitasta að heyra aftur söngva um sig þegar hann horfir á leiki með Manchester United. Enski boltinn 30.8.2024 13:01 Vilja ekki VAR í bikarúrslitaleiknum Stjórn Íslendingafélagsins Vålerenga vilja alls ekki myndbandsdómgæslu í bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta í Noregi. Fótbolti 30.8.2024 12:32 Víkingar sluppu við stórliðin en mæta Gumma Tóta Víkingar fengu í dag að vita hvaða sex liðum þeir mæta í nýrri Sambandsdeild Evrópu. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 30.8.2024 12:02 Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Fótbolti 30.8.2024 10:46 Leist strax vel á Heimi og vill læra af honum John O‘Shea, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, talaði fallega um Heimi Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær þegar þeir tilkynntu fyrsta írska landsliðshóp Heimis. Hann er sáttur við sitt hlutverk sem aðstoðarþjálfari eftir að hafa stýrt Írlandi tímabundið á undan Heimi. Fótbolti 30.8.2024 10:33 Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Enski boltinn 30.8.2024 09:30 Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Enski boltinn 30.8.2024 08:54 Helmingslíkur á því að Víkingur mæti Íslendingaliði Víkingar verða í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í dag. Annað árið í röð er íslenskt lið með í aðalkeppninni. Það hafði aldrei gerst áður. Fótbolti 30.8.2024 08:01 Raheem Sterling orðaður við Arsenal Arsenal er sagt hafa áhuga á því að fá til sín Raheem Sterling frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 30.8.2024 07:52 Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. Íslenski boltinn 29.8.2024 23:32 Mount meiddur aftur: „Ég vil að þið heyrið frá mér sjálfum hversu pirraður ég er“ Miðjumaðurinn Mason Mount hjá Manchester United mun missa meira úr vegna meiðsla í læri. Hann neyddist af velli í hálfleik gegn Brighton um síðastliðna helgi og verður frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 29.8.2024 22:45 Kærir UEFA fyrir að nota nýja keppnisfyrirkomulagið án leyfis Síleskur íþróttafræðingur hefur kært evrópska knattspyrnusambandið UEFA fyrir að nota keppnisfyrirkomulag sem hann kveðst hafa fundið upp. Fótbolti 29.8.2024 22:17 Tímabilið byrjar brösuglega hjá Real Madrid Spánarmeistarar Real Madrid hafa ekki byrjað tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni eins og þeir óskuðu sér. Liðið sótti stig gegn UD Las Palmas með 1-1 jafntefli í kvöld eftir að hafa lent undir. Fótbolti 29.8.2024 21:31 Emilía heldur áfram að skora og Nordsjælland trónir á toppnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði tvö af þremur mörkum Nordsjælland í 3-2 sigri gegn Bröndby í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.8.2024 21:20 Chelsea tapaði gegn Servette en vann einvígið Chelsea tapaði leik sínum gegn svissneska félaginu Servette 2-1 en tryggði sæti í Sambandsdeildinni með samanlögum 3-2 sigri í einvíginu. Fótbolti 29.8.2024 20:41 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
„Ekki oft sem maður skorar“ „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:46
„Þetta er næsta skref“ „Ég verð að segja að ég sé stoltur. Þetta var erfiður leikur síðasta sunnudag, við komumst aldrei nálægt þeim þá og höfðum engin áhrif á leikinn. Mér fannst við mun nær þeim í öllum aðgerðum í kvöld,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, þegar hann var búinn að fara yfir málin inni í búningsherbergi eftir 4-0 tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:43
Orri Steinn og umboðsmaður hans á leið til Spánar í einkaþotu Framherjinn Orri Steinn Óskarsson og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, eru á leið til Spánar ef marka má Fabrizio Romano sem birti mynd þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Fótbolti 30.8.2024 20:27
Gæti orðið tvöfaldur meistari með sitt hvoru liðinu: „Ekki spurning að ég er með það markmið í huga“ „Ég elska að spila með þessum stelpum, við hjálpum hvor annarri og það fór aldeilis vel í dag,“ sagði Samantha Smith, sem gekk á dögunum til liðs við Breiðablik, eftir 4-0 sigur gegn Víkingi þar sem hún skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:24
Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Fótbolti 30.8.2024 20:02
Uppgjörið: Valur - Þróttur 1-1 | Dýr stig í súginn hjá meisturunum Í kvöld hófst keppni í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir að deildinni var skipt upp í tvennt. Á Hlíðarenda náðu Þróttarar í stig gegn Valskonum, lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:00
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Aftur voru Blikar í engum vandræðum með Víkinga Breiðablik vann 4-0 gegn Víkingi í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar kvenna eftir tvískiptingu. Liðin mættust líka í síðustu umferð og þar varð niðurstaðan nákvæmlega sú sama. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:00
Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04
Chelsea biður um Sancho á láni Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur beðið um hinn sóknarsinnaða Jadon Sancho á láni frá Manchester United. Enski boltinn 30.8.2024 18:31
Glódís Perla og Bayern byrja á þægilegum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á þægilegum 2-0 sigri á Potsdam. Fótbolti 30.8.2024 18:01
Bestu mörkin: Hitað upp fyrir úrslitakeppnina Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna hefst í kvöld og stelpurnar í Bestu mörkunum hituðu upp í dag. Íslenski boltinn 30.8.2024 16:31
Orri sagður á leið til Sociedad fyrir þrjá milljarða króna Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir frá því nú síðdegis að landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson sé á leið til spænska félagsins Real Sociedad. Fótbolti 30.8.2024 16:27
Emilía Kiær markahæst með meira en mark í leik Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 30.8.2024 15:00
Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum. Íslenski boltinn 30.8.2024 14:31
Þungbrýndur Kári á fornar slóðir Það var ekki að sjá mikla gleði á andlitum þeirra Kára Árnasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Víkingi, og Guðjóns Guðmundssonar, framkvæmdastjóra félagsins, þegar liðið dróst gegn FC Noah frá Armeníu úr sjötta styrkleikaflokki Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 30.8.2024 14:03
Vill að stuðningsmenn United syngi um sig David Beckham á þá ósk heitasta að heyra aftur söngva um sig þegar hann horfir á leiki með Manchester United. Enski boltinn 30.8.2024 13:01
Vilja ekki VAR í bikarúrslitaleiknum Stjórn Íslendingafélagsins Vålerenga vilja alls ekki myndbandsdómgæslu í bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta í Noregi. Fótbolti 30.8.2024 12:32
Víkingar sluppu við stórliðin en mæta Gumma Tóta Víkingar fengu í dag að vita hvaða sex liðum þeir mæta í nýrri Sambandsdeild Evrópu. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 30.8.2024 12:02
Eggert og Andri mæta Roma og Tottenham Dregið var í nýja deildarkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Lið á borð við Manchester United, Tottenham og Roma, ásamt nokkrum Íslendingaliðum, voru með í drættinum. Fótbolti 30.8.2024 10:46
Leist strax vel á Heimi og vill læra af honum John O‘Shea, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, talaði fallega um Heimi Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær þegar þeir tilkynntu fyrsta írska landsliðshóp Heimis. Hann er sáttur við sitt hlutverk sem aðstoðarþjálfari eftir að hafa stýrt Írlandi tímabundið á undan Heimi. Fótbolti 30.8.2024 10:33
Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Enski boltinn 30.8.2024 09:30
Toney til Al-Ahli og Osimhen mögulega líka Enski framherjinn Ivan Toney er að yfirgefa Brentford og verður leikmaður Al-Ahli í Sádi-Arabíu, samkvæmt fréttum virtra miðla á borð við L’Équipe. Enski boltinn 30.8.2024 08:54
Helmingslíkur á því að Víkingur mæti Íslendingaliði Víkingar verða í pottinum þegar dregið verður í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í dag. Annað árið í röð er íslenskt lið með í aðalkeppninni. Það hafði aldrei gerst áður. Fótbolti 30.8.2024 08:01
Raheem Sterling orðaður við Arsenal Arsenal er sagt hafa áhuga á því að fá til sín Raheem Sterling frá nágrönnum sínum í Chelsea. Enski boltinn 30.8.2024 07:52
Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. Íslenski boltinn 29.8.2024 23:32
Mount meiddur aftur: „Ég vil að þið heyrið frá mér sjálfum hversu pirraður ég er“ Miðjumaðurinn Mason Mount hjá Manchester United mun missa meira úr vegna meiðsla í læri. Hann neyddist af velli í hálfleik gegn Brighton um síðastliðna helgi og verður frá í nokkrar vikur. Enski boltinn 29.8.2024 22:45
Kærir UEFA fyrir að nota nýja keppnisfyrirkomulagið án leyfis Síleskur íþróttafræðingur hefur kært evrópska knattspyrnusambandið UEFA fyrir að nota keppnisfyrirkomulag sem hann kveðst hafa fundið upp. Fótbolti 29.8.2024 22:17
Tímabilið byrjar brösuglega hjá Real Madrid Spánarmeistarar Real Madrid hafa ekki byrjað tímabilið í spænsku úrvalsdeildinni eins og þeir óskuðu sér. Liðið sótti stig gegn UD Las Palmas með 1-1 jafntefli í kvöld eftir að hafa lent undir. Fótbolti 29.8.2024 21:31
Emilía heldur áfram að skora og Nordsjælland trónir á toppnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði tvö af þremur mörkum Nordsjælland í 3-2 sigri gegn Bröndby í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 29.8.2024 21:20
Chelsea tapaði gegn Servette en vann einvígið Chelsea tapaði leik sínum gegn svissneska félaginu Servette 2-1 en tryggði sæti í Sambandsdeildinni með samanlögum 3-2 sigri í einvíginu. Fótbolti 29.8.2024 20:41