Fótbolti Salah sneri aftur með stæl í öruggum sigri Liverpool er aftur komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan útisigur á Brentford í dag. Meiðslavandræði liðsins halda þó áfram. Enski boltinn 17.2.2024 14:30 Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 17.2.2024 13:51 Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17.2.2024 13:31 Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 17.2.2024 10:31 Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. Fótbolti 17.2.2024 09:01 „Félagið og liðið mikilvægara en nokkur einstaklingur“ Luis Enrique, knattspyrnustjóri franska stórveldisins Paris Saint-Germain, segir að félagið og liðið sé mikilvægara en nokkur einstaklingur eftir að stórstjarnan Kylian Mbappé sagði forráðamönnum félagsins frá því að hann ætli sér að yfirgefa PSG í sumar. Fótbolti 17.2.2024 08:01 KSÍ tapaði 126 milljónum króna Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, birti í dag ársreikning sinn fyrir árið 2023 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Fótbolti 16.2.2024 23:30 Þróttur lagði Val og öruggt hjá Víkingum Lengjudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur er liðið mætti Val í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma unnu Íslandsmeistarar Víkings öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 16.2.2024 22:15 Inter styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Inter Milan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Saleritana í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 22:07 Skoraði sjö í einum og sama leiknum Knattspyrnukonan Hildur Karítas Gunnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu er liðið vann vægast sagt sannfærandi 9-2 sigur gegn Fram í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 21:56 Manchester City galopnaði titilbaráttuna Manchester City vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Englandsmeistara Chelsea í toppslag ensku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 21:16 Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 19:49 Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 16.2.2024 18:00 Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 16.2.2024 17:15 Arna sleit krossband: „Búin að gráta mikið í dag“ Ljóst er að besta knattspyrnukona Bestu deildarinnar undanfarin ár, Arna Sif Ásgrímsdóttir, verður ekki með meisturum Vals á þessu ári eftir að hún sleit krossband í hné. Íslenski boltinn 16.2.2024 15:43 Højlund gæti slegið met um helgina Danski framherjinn Rasmus Højlund gæti slegið met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn ef hann skorar fyrir Manchester United gegn Luton. Fótbolti 16.2.2024 15:15 Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Íslenski boltinn 16.2.2024 14:31 Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. Fótbolti 16.2.2024 13:46 Salah klár og enginn neyddur til að spila of snemma Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann sig knúinn til að svara efasemdaröddum þeirra sem telja að Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai hafi verið látnir byrja of snemma að spila eftir meiðsli. Enski boltinn 16.2.2024 13:04 Íslenskir dómarar lærðu á VAR í Stockley Park Þrátt fyrir að myndbandsdómgæsla (e. VAR) sé ekki notuð í leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta, að minnsta kosti ekki enn, þá hafa íslenskir dómarar verið að læra tökin á henni. Fótbolti 16.2.2024 11:30 Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. Fótbolti 16.2.2024 11:01 „Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Enski boltinn 16.2.2024 10:30 Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00 Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16.2.2024 09:00 Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16.2.2024 08:01 Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. Fótbolti 16.2.2024 06:31 Mourinho útskýrði af hverju hann hafnaði enska landsliðinu Portúgalska knattspyrnustjóranum José Mourinho bauðst á sínum tíma að taka við enska landsliðinu en ákvað að afþakka það. Enski boltinn 15.2.2024 23:31 Hodgson fluttur á sjúkrahús af æfingu Crystal Palace Roy Hodgson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á æfingu liðsins í morgun. Fótbolti 15.2.2024 23:02 AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Fótbolti 15.2.2024 22:01 Þróttur og Stjarnan skiptu stigunum á milli sín Þróttur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í annarri umferð riðlakeppni Lengjubikars kvenna í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 21:36 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
Salah sneri aftur með stæl í öruggum sigri Liverpool er aftur komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan útisigur á Brentford í dag. Meiðslavandræði liðsins halda þó áfram. Enski boltinn 17.2.2024 14:30
Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. Enski boltinn 17.2.2024 13:51
Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17.2.2024 13:31
Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 17.2.2024 10:31
Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. Fótbolti 17.2.2024 09:01
„Félagið og liðið mikilvægara en nokkur einstaklingur“ Luis Enrique, knattspyrnustjóri franska stórveldisins Paris Saint-Germain, segir að félagið og liðið sé mikilvægara en nokkur einstaklingur eftir að stórstjarnan Kylian Mbappé sagði forráðamönnum félagsins frá því að hann ætli sér að yfirgefa PSG í sumar. Fótbolti 17.2.2024 08:01
KSÍ tapaði 126 milljónum króna Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, birti í dag ársreikning sinn fyrir árið 2023 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Fótbolti 16.2.2024 23:30
Þróttur lagði Val og öruggt hjá Víkingum Lengjudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur er liðið mætti Val í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma unnu Íslandsmeistarar Víkings öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 16.2.2024 22:15
Inter styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Inter Milan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Saleritana í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 22:07
Skoraði sjö í einum og sama leiknum Knattspyrnukonan Hildur Karítas Gunnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu er liðið vann vægast sagt sannfærandi 9-2 sigur gegn Fram í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 21:56
Manchester City galopnaði titilbaráttuna Manchester City vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Englandsmeistara Chelsea í toppslag ensku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 21:16
Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 19:49
Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 16.2.2024 18:00
Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 16.2.2024 17:15
Arna sleit krossband: „Búin að gráta mikið í dag“ Ljóst er að besta knattspyrnukona Bestu deildarinnar undanfarin ár, Arna Sif Ásgrímsdóttir, verður ekki með meisturum Vals á þessu ári eftir að hún sleit krossband í hné. Íslenski boltinn 16.2.2024 15:43
Højlund gæti slegið met um helgina Danski framherjinn Rasmus Højlund gæti slegið met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn ef hann skorar fyrir Manchester United gegn Luton. Fótbolti 16.2.2024 15:15
Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Íslenski boltinn 16.2.2024 14:31
Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. Fótbolti 16.2.2024 13:46
Salah klár og enginn neyddur til að spila of snemma Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann sig knúinn til að svara efasemdaröddum þeirra sem telja að Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai hafi verið látnir byrja of snemma að spila eftir meiðsli. Enski boltinn 16.2.2024 13:04
Íslenskir dómarar lærðu á VAR í Stockley Park Þrátt fyrir að myndbandsdómgæsla (e. VAR) sé ekki notuð í leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta, að minnsta kosti ekki enn, þá hafa íslenskir dómarar verið að læra tökin á henni. Fótbolti 16.2.2024 11:30
Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. Fótbolti 16.2.2024 11:01
„Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Enski boltinn 16.2.2024 10:30
Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16.2.2024 10:00
Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16.2.2024 09:00
Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16.2.2024 08:01
Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. Fótbolti 16.2.2024 06:31
Mourinho útskýrði af hverju hann hafnaði enska landsliðinu Portúgalska knattspyrnustjóranum José Mourinho bauðst á sínum tíma að taka við enska landsliðinu en ákvað að afþakka það. Enski boltinn 15.2.2024 23:31
Hodgson fluttur á sjúkrahús af æfingu Crystal Palace Roy Hodgson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á æfingu liðsins í morgun. Fótbolti 15.2.2024 23:02
AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Fótbolti 15.2.2024 22:01
Þróttur og Stjarnan skiptu stigunum á milli sín Þróttur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í annarri umferð riðlakeppni Lengjubikars kvenna í kvöld. Fótbolti 15.2.2024 21:36