Formúla 1 Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. Formúla 1 2.5.2021 16:17 Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. Formúla 1 2.5.2021 08:01 Telur að um sé að ræða nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum Í gær var Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem myrti George Floyd, fundinn sekur í öllum þremur ákæruliðum. Sir Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1, telur að dómarinn sé nýtt upphafi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Formúla 1 21.4.2021 17:00 Sló til Bottas eftir árekstur á Imola George Russell, ökumaður Williams, virtist slá til Valtteri Bottas á Mercedes eftir árekstur þeirra í ítalska kappakstrinum í gær. Formúla 1 19.4.2021 09:00 Verstappen sigraði Emilia Romagna kappaksturinn Mikil rigning í upphafi keppninnar setti sinn svip á keppnina í dag, en Lewis Hamilton, sem var á ráspól, þurfti að klóra sig aftur upp í annað sætið eftir sjaldgæf mistök. Formúla 1 18.4.2021 16:05 Formúla 1 mætir til Miami Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni. Formúla 1 18.4.2021 11:01 Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. Formúla 1 29.3.2021 10:30 Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. Formúla 1 7.3.2021 10:01 Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. Formúla 1 3.3.2021 07:00 „Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. Formúla 1 21.2.2021 08:01 Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Formúla 1 12.2.2021 08:32 Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. Formúla 1 31.12.2020 18:31 Verstappen vann síðustu keppni ársins Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Formúla 1 13.12.2020 15:30 Lewis Hamilton verður með um helgina Heimsmeistarinn í Formúlu 1 snýr aftur fyrir kappakstur helgarinnar eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og misst af síðasta kappakstri sem fram fór í Barein. Formúla 1 11.12.2020 23:01 Schumacher keppir fyrir Haas á næstu leiktíð Mick Schumacher, sonur þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher, hefur skrifað undir hjá Haas og mun keppa með liðinu í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili. Formúla 1 2.12.2020 10:30 Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Formúla 1 1.12.2020 08:08 Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. Formúla 1 30.11.2020 08:01 Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. Formúla 1 29.11.2020 15:39 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. Formúla 1 23.11.2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 15.11.2020 12:31 Hamilton segir ekkert öruggt með framtíð sína Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,hefur gefið til kynna að hann gæti hætt keppni er þessu keppnistímabili lýkur. Formúla 1 2.11.2020 07:00 Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Formúla 1 1.11.2020 14:09 Schumacher yngri heiðraði Hamilton | Myndband Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1 kappakstrinum, jafnaði í dag met goðsagnarinnar Michael Schumacher er hann vann sinn 91. kappakstur í Formúlu 1. Formúla 1 11.10.2020 15:46 Hamilton jafnaði met Schumacher Lewis Hamilton jafnaði í dag met Michael Schumacher yfir flesta sigra í Formúlu 1. Formúla 1 11.10.2020 14:30 Schumacher þreytir frumraun sína á næstu vikum Mick Schumacher – sonur Michael Schumacher – mun þreyta frumraun sína í Formúlu 1 kappakstrinum í næsta mánuði. Formúla 1 29.9.2020 23:01 Nýr samningur mun brúa bilið milli liða í Formúlu 1 Öll tíu liðin sem keppa í Formúlu 1 hafa skrifað undir samning sem mun brúa bilið milli liðanna. Formúla 1 20.8.2020 23:00 Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16.8.2020 22:30 Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2.8.2020 15:45 Fyrsti Formúlu 1-ökuþórinn greinist með veiruna Sergio Pérez getur ekki keppt í breska kappakstrinum um helgina eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Nico Hülkenberg hleypur í skarðið fyrir Mexíkóann. Formúla 1 31.7.2020 13:30 Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. Formúla 1 21.7.2020 12:00 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 151 ›
Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag. Formúla 1 2.5.2021 16:17
Bottas á ráspól í Portúgal Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði. Formúla 1 2.5.2021 08:01
Telur að um sé að ræða nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum Í gær var Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem myrti George Floyd, fundinn sekur í öllum þremur ákæruliðum. Sir Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1, telur að dómarinn sé nýtt upphafi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Formúla 1 21.4.2021 17:00
Sló til Bottas eftir árekstur á Imola George Russell, ökumaður Williams, virtist slá til Valtteri Bottas á Mercedes eftir árekstur þeirra í ítalska kappakstrinum í gær. Formúla 1 19.4.2021 09:00
Verstappen sigraði Emilia Romagna kappaksturinn Mikil rigning í upphafi keppninnar setti sinn svip á keppnina í dag, en Lewis Hamilton, sem var á ráspól, þurfti að klóra sig aftur upp í annað sætið eftir sjaldgæf mistök. Formúla 1 18.4.2021 16:05
Formúla 1 mætir til Miami Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni. Formúla 1 18.4.2021 11:01
Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. Formúla 1 29.3.2021 10:30
Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. Formúla 1 7.3.2021 10:01
Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. Formúla 1 3.3.2021 07:00
„Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. Formúla 1 21.2.2021 08:01
Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Formúla 1 12.2.2021 08:32
Lewis Hamilton heiðraður á nýju ári Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, verður Sir Lewis Hamilton á nýju ári. Formúla 1 31.12.2020 18:31
Verstappen vann síðustu keppni ársins Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Formúla 1 13.12.2020 15:30
Lewis Hamilton verður með um helgina Heimsmeistarinn í Formúlu 1 snýr aftur fyrir kappakstur helgarinnar eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og misst af síðasta kappakstri sem fram fór í Barein. Formúla 1 11.12.2020 23:01
Schumacher keppir fyrir Haas á næstu leiktíð Mick Schumacher, sonur þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher, hefur skrifað undir hjá Haas og mun keppa með liðinu í Formúlu 1 á næsta keppnistímabili. Formúla 1 2.12.2020 10:30
Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. Formúla 1 1.12.2020 08:08
Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. Formúla 1 30.11.2020 08:01
Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. Formúla 1 29.11.2020 15:39
Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. Formúla 1 23.11.2020 16:31
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 15.11.2020 12:31
Hamilton segir ekkert öruggt með framtíð sína Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,hefur gefið til kynna að hann gæti hætt keppni er þessu keppnistímabili lýkur. Formúla 1 2.11.2020 07:00
Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. Formúla 1 1.11.2020 14:09
Schumacher yngri heiðraði Hamilton | Myndband Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1 kappakstrinum, jafnaði í dag met goðsagnarinnar Michael Schumacher er hann vann sinn 91. kappakstur í Formúlu 1. Formúla 1 11.10.2020 15:46
Hamilton jafnaði met Schumacher Lewis Hamilton jafnaði í dag met Michael Schumacher yfir flesta sigra í Formúlu 1. Formúla 1 11.10.2020 14:30
Schumacher þreytir frumraun sína á næstu vikum Mick Schumacher – sonur Michael Schumacher – mun þreyta frumraun sína í Formúlu 1 kappakstrinum í næsta mánuði. Formúla 1 29.9.2020 23:01
Nýr samningur mun brúa bilið milli liða í Formúlu 1 Öll tíu liðin sem keppa í Formúlu 1 hafa skrifað undir samning sem mun brúa bilið milli liðanna. Formúla 1 20.8.2020 23:00
Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16.8.2020 22:30
Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2.8.2020 15:45
Fyrsti Formúlu 1-ökuþórinn greinist með veiruna Sergio Pérez getur ekki keppt í breska kappakstrinum um helgina eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Nico Hülkenberg hleypur í skarðið fyrir Mexíkóann. Formúla 1 31.7.2020 13:30
Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. Formúla 1 21.7.2020 12:00