Enski boltinn Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. Enski boltinn 24.2.2020 21:45 Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 24.2.2020 18:15 Segir að það verði erfitt fyrir Liverpool að halda Van Dijk vilji risarnir á Spáni fá hann Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Enski boltinn 24.2.2020 16:00 Vítaklúður Manchester City nálgast nú óvinsælt met Arsenal Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.2.2020 14:30 „Venjulega hugsa ég um Real Madrid, Barcelona og Man. City þegar talað er um besta lið heims“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. Enski boltinn 24.2.2020 13:00 Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Enski boltinn 24.2.2020 11:30 Liverpool bakvörðurinn sér eftir að hafa hrint Messi Lionel Messi er ekki vanur að lenda í leiðindum inn á fótboltavellinum eða kannski þar til í undanúrslitaleik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra þegar honum lenti upp á kant við Liverpool bakvörðinn Andy Robertson Enski boltinn 24.2.2020 11:00 Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. Enski boltinn 24.2.2020 10:30 Gylfi átti þátt í báðum mörkum Everton | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik fyrir Everton í gær er Everton tapaði 3-2 fyrir Arsenal í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 24.2.2020 10:00 Maðurinn á bakvið Evrópuævintýri Grikkja árið 2004 hrósar Klopp í hástert Otto Rehhagel, maðurinn sem stýrði Grikklandi til sigurs á EM 2004 svo eftirminnalega, segir að Jurgen Klopp geti þjálfað öll lið í heiminum. Hann geti einfaldlega þjálfað það lið sem honum langi til þess að þjálfa. Enski boltinn 24.2.2020 09:00 Gylfi fékk sex hjá staðarblaðinu: Átti þátt í báðum mörkunum en leit þreyttur út í síðari hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 24.2.2020 07:30 „Rasisminn hefur unnið“ „Þetta er skelfilegt. Ég varð pabbi síðasta fimmtudag og maður hugsar með sér að samfélagið sé ekki komið nógu langt í baráttunni gegn kynþáttaníði og að það muni bitna á börnunum mínum líka,“ segir Antonio Rüdiger, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.2.2020 23:30 Ziyech fer til Chelsea fyrir 5,5 milljarða Hakim Ziyech hefur skrifað undir samning til fimm ára við Chelsea og mun ganga í raðir félagsins í sumar frá Ajax. Kaupverðið nemur 33,3 milljónum punda, jafnvirði rúmlega 5,5 milljarða króna. Enski boltinn 23.2.2020 22:35 Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. Enski boltinn 23.2.2020 20:00 Aubameyang sendi Arsenal í baráttuna um Evrópusæti Arsenal kom sér upp fyrir Everton og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri í leik liðanna í Lundúnum í dag. Enski boltinn 23.2.2020 18:15 Fimm mörk í tveimur leikjum hjá Jota Wolves vann auðveldan sigur á botnliði Norwich City á heimavelli. Enski boltinn 23.2.2020 15:57 Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. Enski boltinn 23.2.2020 15:45 Segir að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum Peter Schmeichel hefur sterkar skoðanir á myndbandsdómgæslunni. Enski boltinn 23.2.2020 11:24 Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. Enski boltinn 23.2.2020 09:00 Frábær undirbúningur fyrir leikinn við Real Riyad Mahrez segir að sigurinn gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld muni hjálpa Manchester City fyrir stórleikinn við Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn 22.2.2020 20:00 Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 22.2.2020 19:15 West Brom og Leeds nær úrvalsdeildinni West Brom og Leeds eru skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigurleiki í dag. Jón Daði Böðvarsson lék í tapi Millwall gegn Wigan. Enski boltinn 22.2.2020 17:14 Fyrsti sigur Palace síðan á annan í jólum Mark Patricks van Aanholt tryggði Crystal Palace langþráðan sigur. Enski boltinn 22.2.2020 16:56 Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 22.2.2020 16:45 Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 22.2.2020 15:17 Brentford kom til baka gegn Blackburn Brentford gerði jafntefli í þriðja leiknum í röð þegar Blackburn Rovers kom í heimsókn. Enski boltinn 22.2.2020 14:30 Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2020 14:15 City ræður stjörnulögmann sem fær 3,3 milljónir í daglaun Manchester City ætlar að berjast með kjafti og klóm við Knattspyrnusamband Evrópu. Enski boltinn 22.2.2020 13:10 Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Enski boltinn 21.2.2020 23:30 Rooney skoraði úr Panenka-víti í afmælisleiknum Derby og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var 500. deildarleikur Wayne Rooney á Englandi og hann skoraði mark Derby. Enski boltinn 21.2.2020 21:30 « ‹ 284 285 286 287 288 289 290 291 292 … 334 ›
Liverpool enn nær titlinum með aðstoð Fabianski Liverpool er komið með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn West Ham á Anfield í kvöld. West Ham var yfir þegar 25 mínútur voru til leiksloka. Enski boltinn 24.2.2020 21:45
Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 24.2.2020 18:15
Segir að það verði erfitt fyrir Liverpool að halda Van Dijk vilji risarnir á Spáni fá hann Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. Enski boltinn 24.2.2020 16:00
Vítaklúður Manchester City nálgast nú óvinsælt met Arsenal Manchester City hefur klikkað á fjórum síðustu vítaspyrnum sínum í ensku deildinni og nálgast nú óvinsælt met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.2.2020 14:30
„Venjulega hugsa ég um Real Madrid, Barcelona og Man. City þegar talað er um besta lið heims“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. Enski boltinn 24.2.2020 13:00
Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. Enski boltinn 24.2.2020 11:30
Liverpool bakvörðurinn sér eftir að hafa hrint Messi Lionel Messi er ekki vanur að lenda í leiðindum inn á fótboltavellinum eða kannski þar til í undanúrslitaleik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra þegar honum lenti upp á kant við Liverpool bakvörðinn Andy Robertson Enski boltinn 24.2.2020 11:00
Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. Enski boltinn 24.2.2020 10:30
Gylfi átti þátt í báðum mörkum Everton | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik fyrir Everton í gær er Everton tapaði 3-2 fyrir Arsenal í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 24.2.2020 10:00
Maðurinn á bakvið Evrópuævintýri Grikkja árið 2004 hrósar Klopp í hástert Otto Rehhagel, maðurinn sem stýrði Grikklandi til sigurs á EM 2004 svo eftirminnalega, segir að Jurgen Klopp geti þjálfað öll lið í heiminum. Hann geti einfaldlega þjálfað það lið sem honum langi til þess að þjálfa. Enski boltinn 24.2.2020 09:00
Gylfi fékk sex hjá staðarblaðinu: Átti þátt í báðum mörkunum en leit þreyttur út í síðari hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 24.2.2020 07:30
„Rasisminn hefur unnið“ „Þetta er skelfilegt. Ég varð pabbi síðasta fimmtudag og maður hugsar með sér að samfélagið sé ekki komið nógu langt í baráttunni gegn kynþáttaníði og að það muni bitna á börnunum mínum líka,“ segir Antonio Rüdiger, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 23.2.2020 23:30
Ziyech fer til Chelsea fyrir 5,5 milljarða Hakim Ziyech hefur skrifað undir samning til fimm ára við Chelsea og mun ganga í raðir félagsins í sumar frá Ajax. Kaupverðið nemur 33,3 milljónum punda, jafnvirði rúmlega 5,5 milljarða króna. Enski boltinn 23.2.2020 22:35
Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. Enski boltinn 23.2.2020 20:00
Aubameyang sendi Arsenal í baráttuna um Evrópusæti Arsenal kom sér upp fyrir Everton og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri í leik liðanna í Lundúnum í dag. Enski boltinn 23.2.2020 18:15
Fimm mörk í tveimur leikjum hjá Jota Wolves vann auðveldan sigur á botnliði Norwich City á heimavelli. Enski boltinn 23.2.2020 15:57
Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. Enski boltinn 23.2.2020 15:45
Segir að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum Peter Schmeichel hefur sterkar skoðanir á myndbandsdómgæslunni. Enski boltinn 23.2.2020 11:24
Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. Enski boltinn 23.2.2020 09:00
Frábær undirbúningur fyrir leikinn við Real Riyad Mahrez segir að sigurinn gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld muni hjálpa Manchester City fyrir stórleikinn við Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn 22.2.2020 20:00
Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 22.2.2020 19:15
West Brom og Leeds nær úrvalsdeildinni West Brom og Leeds eru skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigurleiki í dag. Jón Daði Böðvarsson lék í tapi Millwall gegn Wigan. Enski boltinn 22.2.2020 17:14
Fyrsti sigur Palace síðan á annan í jólum Mark Patricks van Aanholt tryggði Crystal Palace langþráðan sigur. Enski boltinn 22.2.2020 16:56
Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 22.2.2020 16:45
Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 22.2.2020 15:17
Brentford kom til baka gegn Blackburn Brentford gerði jafntefli í þriðja leiknum í röð þegar Blackburn Rovers kom í heimsókn. Enski boltinn 22.2.2020 14:30
Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2020 14:15
City ræður stjörnulögmann sem fær 3,3 milljónir í daglaun Manchester City ætlar að berjast með kjafti og klóm við Knattspyrnusamband Evrópu. Enski boltinn 22.2.2020 13:10
Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Enski boltinn 21.2.2020 23:30
Rooney skoraði úr Panenka-víti í afmælisleiknum Derby og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var 500. deildarleikur Wayne Rooney á Englandi og hann skoraði mark Derby. Enski boltinn 21.2.2020 21:30