Watford upp í annað sætið eftir stórsigur á meðan Brentford missteig sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2021 21:17 Leikmenn Watford fagna einu af fjórum mörkum sínum í kvöld. Richard Sellers/Getty Images Það voru sviptingar í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í kvöld. Brenford henti frá sér tveggja marka forystu gegn Derby County og Watford komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 4-1 útisigur á Rotherham. Efstu tvö lið ensku B-deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina á meðan liðin í þriðja til sjötta sæti fara í umspil. Norwich City tróna á toppi deildarinnar en Watford, Swansea City og Brentford heyja hatramma baráttu um annað sætið og þar með farseðil í deild þeirra bestu. Brentford brjaði leikinn gegn Derby County vel en Ivan Toney kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu á áttundu mínútu. Fimmtán mínútum síðar tvöfaldaði Sergi Canos forystu gestanna og þeir í góðum málum. Lee Gregory og Louie Sibley jöfnuðu metin fyrir lærisveina Wayne Rooney í síðari hálfleik og lokatölur því 2-2 á Pride Park. Úrslit sem gera rosalega lítið fyrir Brentford en liðið er nú í 4. sæti með 67 stig. Watford stökk upp í 2. sæti deildarinnar með 4-1 sigri gegn Rotherham. Þar situr liðið með 72 stig. Sigurinn var aldrei í hættu en staðan var 3-0 í hálfleik. Heimamenn klúðruðu víti áður en þeir minnkuðu muninn í 3-1. Gestirnir bættu þó við fjórða markinu strax í næstu sókn, staðan orðin 4-1 og reyndust það lokatölur. Your Boys #ROTWAT pic.twitter.com/Ha1WSIrO3j— Watford Football Club (@WatfordFC) March 16, 2021 Leikur Bournemouth og Swansea City er nú í gangi. Staðan er 2-0 fyrir Bournemouth sem þarf á sigri að halda til að eygja von á að komast í umspilið. Swansea myndi með sigri jafna Watford að stigum ásamt því að eiga leik til góða. Önnur úrslit Cardiff City 0-0 Stoke City Luton Town 2-0 Coventry City Middlesbrough 2-0 Preston North End Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Efstu tvö lið ensku B-deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina á meðan liðin í þriðja til sjötta sæti fara í umspil. Norwich City tróna á toppi deildarinnar en Watford, Swansea City og Brentford heyja hatramma baráttu um annað sætið og þar með farseðil í deild þeirra bestu. Brentford brjaði leikinn gegn Derby County vel en Ivan Toney kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu á áttundu mínútu. Fimmtán mínútum síðar tvöfaldaði Sergi Canos forystu gestanna og þeir í góðum málum. Lee Gregory og Louie Sibley jöfnuðu metin fyrir lærisveina Wayne Rooney í síðari hálfleik og lokatölur því 2-2 á Pride Park. Úrslit sem gera rosalega lítið fyrir Brentford en liðið er nú í 4. sæti með 67 stig. Watford stökk upp í 2. sæti deildarinnar með 4-1 sigri gegn Rotherham. Þar situr liðið með 72 stig. Sigurinn var aldrei í hættu en staðan var 3-0 í hálfleik. Heimamenn klúðruðu víti áður en þeir minnkuðu muninn í 3-1. Gestirnir bættu þó við fjórða markinu strax í næstu sókn, staðan orðin 4-1 og reyndust það lokatölur. Your Boys #ROTWAT pic.twitter.com/Ha1WSIrO3j— Watford Football Club (@WatfordFC) March 16, 2021 Leikur Bournemouth og Swansea City er nú í gangi. Staðan er 2-0 fyrir Bournemouth sem þarf á sigri að halda til að eygja von á að komast í umspilið. Swansea myndi með sigri jafna Watford að stigum ásamt því að eiga leik til góða. Önnur úrslit Cardiff City 0-0 Stoke City Luton Town 2-0 Coventry City Middlesbrough 2-0 Preston North End Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira