Enski boltinn Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag. Enski boltinn 3.11.2020 15:16 Liverpool með 55 fleiri stig en Man. United í stjóratíð Solskjær Liverpool hefur unnið tvöfalt fleiri sigra í ensku úrvalsdeildinni en Manchester United síðan að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í knattspyrnustjórastólinn á Old Trafford. Enski boltinn 3.11.2020 11:01 Pochettino segist elska Tottenham Mauricio Pochettino er enn hlýtt til Tottenham þótt að honum hafi verið sagt upp störfum hjá félaginu fyrir ári síðan. Enski boltinn 3.11.2020 10:30 Klopp talaði um marbletti Mo Salah á blaðamannafundi Jürgen Klopp hristi bara hausinn og kom sínum manni Mohamed Salah til varnar á blaðamannafundi í gær en egypski framherjinn var sakaður um dýfingar í síðasta deildarleik af stjóra mótherjanna. Enski boltinn 3.11.2020 09:31 Giggs handtekinn vegna gruns um að ráðast á kærustu sína Ryan Giggs er sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína á heimili þeirra á sunnudaginn. Enski boltinn 3.11.2020 07:30 Bielsa ekki hrifinn af varnarleik Leeds og Rodgers sagði Pochettino að fara þjálfa Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.11.2020 22:21 Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. Enski boltinn 2.11.2020 21:54 Fyrsti sigur Fulham en vandræði WBA halda áfram Það var nýliðaslagur á Cravan Cottage í kvöld er Fulham og WBA mættust en þessi lið komu upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Fulham vann 2-0 sigur. Enski boltinn 2.11.2020 19:28 Liverpool í toppsæti lista sem sæmir varla toppliði deildarinnar Það kemur kannski ekki á óvart að Liverpool sé í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar nema þegar menn skoða listann yfir mörk fengin á sig. Enski boltinn 2.11.2020 13:31 Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefur Paul Pogba fengið á sig þrjár vítaspyrnur. Hann hefur hins vegar ekki komið með beinum hætti að marki í þessum sex deildarleikjum. Enski boltinn 2.11.2020 11:01 Liverpool gæti horft til „unga Van Dijk“ hjá Ajax Jürgen Klopp og Liverpool þekkja kannski betur til ungs miðvarðar Ajax liðsins en margir gera sér grein fyrir. Enski boltinn 2.11.2020 10:30 Skaut á Real Madrid eftir sigurmark Bales: „Ætla að kíkja á heimasíðuna þeirra“ Eftir fyrsta mark Gareths Bale fyrir Tottenham síðan 2013 gat José Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins, ekki stillt sig um að skjóta á fyrrverandi vinnuveitendur velska landsliðsmannsins. Enski boltinn 2.11.2020 10:01 „Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.11.2020 08:31 Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. Enski boltinn 2.11.2020 07:31 Myndbandsdómgæsla í brennidepli er Bale tryggði Tottenham sigur Myndbandsdómgæsla leiksins fær fyrirsagnirnar en það var varamaðurinn Gareth Bale sem tryggði Tottenham Hotspur 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2020 21:15 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 1.11.2020 18:30 Manchester City bikarmeistari eftir framlengdan leik | Myndbönd Manchester City lagði Everton 3-1 eftir framlengdan leik í úrslitum FA-bikarsins á Englandi í dag. Leikurinn var í raun úrslitaleikur síðustu leiktíðar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins. Enski boltinn 1.11.2020 17:46 Annað tap Everton í röð Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton. Enski boltinn 1.11.2020 15:54 Southampton í þriðja sætið eftir markaleik á Villa Park Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 1.11.2020 13:58 „Ekki jafn glæsilegur og Messi en hvað með það?“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með frammistöðu miðvarðarins Nat Phillips í viðtali við BBC eftir 2-1 sigur Liverpool á West Ham á Anfield í gær. Enski boltinn 1.11.2020 12:00 Walker útskýrði af hverju hann fagnaði ekki sigurmarkinu „Ég er ánægður að ná að skora. Þeir eru vel skipulagðir og allir þekkja stöðurnar sínar.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Kyle Walker eftir 1-0 sigur Manchester City á Sheffield United í gær. Enski boltinn 1.11.2020 11:16 Stóri Sam stýrði síðasta enska liðinu sem vann deildarleik á Anfield 23. apríl 2017. Þetta er dagsetningin á því hvenær Liverpool tapaði síðast leik á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2020 10:31 Donny vill spila meira Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 1.11.2020 10:00 Moyes segir að Salah hafi kastað sér niður David Moyes, stjóri West Ham, var ekki hrifinn af vítaspyrnudómnum sem Liverpool fékk í 2-1 sigrinum á Hömrunum í gær. Enski boltinn 1.11.2020 09:31 Skiptingar Klopp gerðu gæfumuninn | Liverpool jafnaði félagsmet Varamaðurinn Diego Jota var hetja Liverpool er liðið vann nauman 2-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því jafnaði Liverpool félagsmet yfir flesta heimaleiki án taps á heimavelli. Alls eru leikirnir orðnir 63 talsins. Enski boltinn 31.10.2020 19:40 Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. Enski boltinn 31.10.2020 17:15 Chelsea með sannfærandi sigur gegn Jóhannslausum Burnley-mönnum Chelsea vann góðan sigur á Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 31.10.2020 16:50 City með mikilvægan sigur á Sheffield Manchester City nældi sér í dýrmæt þrjú stig í dag með sigri á Sheffield United. Lokatölur í Sheffield 1-0 fyrir City. Enski boltinn 31.10.2020 14:25 Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. Enski boltinn 31.10.2020 13:31 Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. Enski boltinn 31.10.2020 11:01 « ‹ 227 228 229 230 231 232 233 234 235 … 334 ›
Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag. Enski boltinn 3.11.2020 15:16
Liverpool með 55 fleiri stig en Man. United í stjóratíð Solskjær Liverpool hefur unnið tvöfalt fleiri sigra í ensku úrvalsdeildinni en Manchester United síðan að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í knattspyrnustjórastólinn á Old Trafford. Enski boltinn 3.11.2020 11:01
Pochettino segist elska Tottenham Mauricio Pochettino er enn hlýtt til Tottenham þótt að honum hafi verið sagt upp störfum hjá félaginu fyrir ári síðan. Enski boltinn 3.11.2020 10:30
Klopp talaði um marbletti Mo Salah á blaðamannafundi Jürgen Klopp hristi bara hausinn og kom sínum manni Mohamed Salah til varnar á blaðamannafundi í gær en egypski framherjinn var sakaður um dýfingar í síðasta deildarleik af stjóra mótherjanna. Enski boltinn 3.11.2020 09:31
Giggs handtekinn vegna gruns um að ráðast á kærustu sína Ryan Giggs er sakaður um að hafa ráðist á kærustu sína á heimili þeirra á sunnudaginn. Enski boltinn 3.11.2020 07:30
Bielsa ekki hrifinn af varnarleik Leeds og Rodgers sagði Pochettino að fara þjálfa Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ekki hrifinn af varnarleik liðsins í 4-1 tapinu gegn Leicester á heimavelli í kvöld er liðin mættust í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.11.2020 22:21
Leicester skoraði fjögur gegn Leeds og hoppaði upp í 2. sætið Leicester er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu sjö umferðirnar. Þeir náðu í þrjú stig á Elland Road í kvöld er liðið vann 4-1 útisigur á Leeds United. Enski boltinn 2.11.2020 21:54
Fyrsti sigur Fulham en vandræði WBA halda áfram Það var nýliðaslagur á Cravan Cottage í kvöld er Fulham og WBA mættust en þessi lið komu upp úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Fulham vann 2-0 sigur. Enski boltinn 2.11.2020 19:28
Liverpool í toppsæti lista sem sæmir varla toppliði deildarinnar Það kemur kannski ekki á óvart að Liverpool sé í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar nema þegar menn skoða listann yfir mörk fengin á sig. Enski boltinn 2.11.2020 13:31
Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefur Paul Pogba fengið á sig þrjár vítaspyrnur. Hann hefur hins vegar ekki komið með beinum hætti að marki í þessum sex deildarleikjum. Enski boltinn 2.11.2020 11:01
Liverpool gæti horft til „unga Van Dijk“ hjá Ajax Jürgen Klopp og Liverpool þekkja kannski betur til ungs miðvarðar Ajax liðsins en margir gera sér grein fyrir. Enski boltinn 2.11.2020 10:30
Skaut á Real Madrid eftir sigurmark Bales: „Ætla að kíkja á heimasíðuna þeirra“ Eftir fyrsta mark Gareths Bale fyrir Tottenham síðan 2013 gat José Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins, ekki stillt sig um að skjóta á fyrrverandi vinnuveitendur velska landsliðsmannsins. Enski boltinn 2.11.2020 10:01
„Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.11.2020 08:31
Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. Enski boltinn 2.11.2020 07:31
Myndbandsdómgæsla í brennidepli er Bale tryggði Tottenham sigur Myndbandsdómgæsla leiksins fær fyrirsagnirnar en það var varamaðurinn Gareth Bale sem tryggði Tottenham Hotspur 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2020 21:15
Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 1.11.2020 18:30
Manchester City bikarmeistari eftir framlengdan leik | Myndbönd Manchester City lagði Everton 3-1 eftir framlengdan leik í úrslitum FA-bikarsins á Englandi í dag. Leikurinn var í raun úrslitaleikur síðustu leiktíðar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins. Enski boltinn 1.11.2020 17:46
Annað tap Everton í röð Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton. Enski boltinn 1.11.2020 15:54
Southampton í þriðja sætið eftir markaleik á Villa Park Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 1.11.2020 13:58
„Ekki jafn glæsilegur og Messi en hvað með það?“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, grínaðist með frammistöðu miðvarðarins Nat Phillips í viðtali við BBC eftir 2-1 sigur Liverpool á West Ham á Anfield í gær. Enski boltinn 1.11.2020 12:00
Walker útskýrði af hverju hann fagnaði ekki sigurmarkinu „Ég er ánægður að ná að skora. Þeir eru vel skipulagðir og allir þekkja stöðurnar sínar.“ Þetta voru fyrstu viðbrögð Kyle Walker eftir 1-0 sigur Manchester City á Sheffield United í gær. Enski boltinn 1.11.2020 11:16
Stóri Sam stýrði síðasta enska liðinu sem vann deildarleik á Anfield 23. apríl 2017. Þetta er dagsetningin á því hvenær Liverpool tapaði síðast leik á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.11.2020 10:31
Donny vill spila meira Manchester United fékk Hollendinginn Donny van de Beek til félagsins í sumar frá Ajax en hann hefur ekki spilað rosalega mikið í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 1.11.2020 10:00
Moyes segir að Salah hafi kastað sér niður David Moyes, stjóri West Ham, var ekki hrifinn af vítaspyrnudómnum sem Liverpool fékk í 2-1 sigrinum á Hömrunum í gær. Enski boltinn 1.11.2020 09:31
Skiptingar Klopp gerðu gæfumuninn | Liverpool jafnaði félagsmet Varamaðurinn Diego Jota var hetja Liverpool er liðið vann nauman 2-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því jafnaði Liverpool félagsmet yfir flesta heimaleiki án taps á heimavelli. Alls eru leikirnir orðnir 63 talsins. Enski boltinn 31.10.2020 19:40
Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi. Enski boltinn 31.10.2020 17:15
Chelsea með sannfærandi sigur gegn Jóhannslausum Burnley-mönnum Chelsea vann góðan sigur á Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 31.10.2020 16:50
City með mikilvægan sigur á Sheffield Manchester City nældi sér í dýrmæt þrjú stig í dag með sigri á Sheffield United. Lokatölur í Sheffield 1-0 fyrir City. Enski boltinn 31.10.2020 14:25
Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun. Enski boltinn 31.10.2020 13:31
Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. Enski boltinn 31.10.2020 11:01