„Engin gleði í spilamennsku Man. United“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2022 11:00 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gengur af velli eftir jafnteflið á móti Leicester City á Old Trafford um helgina. AP/Jon Super Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt. Redknapp, sem er fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, starfar nú sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Manchester United er komið niður í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar og gæti verið sex stigum frá síðasta sætinu inn í Meistaradeildina vinni Arsenal leik sinn í kvöld. United liðið náði bara jafntefli á móti Leicester City á heimavelli sínum um helgina þar sem Varsjáin tók í burtu mögulegt sigurmark gestanna. „Þetta var lýsandi fyrir spilamennsku Manchester United allt þetta tímabil. Í fyrra og árið þar á undan var sömu sögu að segja. Það er engin gleði í spilamennsku Man. United,“ sagði Jamie Redknapp. „Stuðningsmenn Man. United mæta í leikina og velt fyrir sér hvað sé á boðstólunum þann daginn. Þeir virka áhugalausir en ég vil samt ekki skrifa það á það að þeir leggi sig ekki fram. Það væri ekki rétt hjá mér að halda slíku fram,“ sagði Redknapp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þeim vantar hins vegar hugmyndir, þeim vantar sjálfstraust og þarna eru góðir leikmenn að gera barnaleg mistök. Þeir eru ekki að njóta þess að spila fótbolta þessa stundina,“ sagði Redknapp. „Það er eins og þeir reki um stefnulausir, allir og stjórinn líka. Stjórinn er örugglega að hugsa: Þetta er erfitt fyrir mig. Þetta hefði getað gengið upp og vissulega ætti ég að geta gert betur en Ole Gunnnar Solskjær. Málið er að hann er ekki að gera það,“ sagði Redknapp. „Þetta er mikið basl hjá honum. Hann er búinn að prófa hin ýmsu leikkerfi. Hann spilaði fyrst með tvo frammi og núna er farinn að spila með falska níu. Það virkar ekki heldur,“ sagði Redknapp. „Það var enginn Ronaldo í þessum leik og ekki getur hann því verið vandamálið eins og við sáum í dag. Það er svo mikið sem þarf að laga hjá þessu Manchetser United liði,“ sagði Redknapp eins og sjá má hér fyrir ofan.. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Redknapp, sem er fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, starfar nú sem sérfræðingur hjá Sky Sports. Manchester United er komið niður í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar og gæti verið sex stigum frá síðasta sætinu inn í Meistaradeildina vinni Arsenal leik sinn í kvöld. United liðið náði bara jafntefli á móti Leicester City á heimavelli sínum um helgina þar sem Varsjáin tók í burtu mögulegt sigurmark gestanna. „Þetta var lýsandi fyrir spilamennsku Manchester United allt þetta tímabil. Í fyrra og árið þar á undan var sömu sögu að segja. Það er engin gleði í spilamennsku Man. United,“ sagði Jamie Redknapp. „Stuðningsmenn Man. United mæta í leikina og velt fyrir sér hvað sé á boðstólunum þann daginn. Þeir virka áhugalausir en ég vil samt ekki skrifa það á það að þeir leggi sig ekki fram. Það væri ekki rétt hjá mér að halda slíku fram,“ sagði Redknapp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Þeim vantar hins vegar hugmyndir, þeim vantar sjálfstraust og þarna eru góðir leikmenn að gera barnaleg mistök. Þeir eru ekki að njóta þess að spila fótbolta þessa stundina,“ sagði Redknapp. „Það er eins og þeir reki um stefnulausir, allir og stjórinn líka. Stjórinn er örugglega að hugsa: Þetta er erfitt fyrir mig. Þetta hefði getað gengið upp og vissulega ætti ég að geta gert betur en Ole Gunnnar Solskjær. Málið er að hann er ekki að gera það,“ sagði Redknapp. „Þetta er mikið basl hjá honum. Hann er búinn að prófa hin ýmsu leikkerfi. Hann spilaði fyrst með tvo frammi og núna er farinn að spila með falska níu. Það virkar ekki heldur,“ sagði Redknapp. „Það var enginn Ronaldo í þessum leik og ekki getur hann því verið vandamálið eins og við sáum í dag. Það er svo mikið sem þarf að laga hjá þessu Manchetser United liði,“ sagði Redknapp eins og sjá má hér fyrir ofan..
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira