Bíó og sjónvarp Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. Bíó og sjónvarp 28.1.2016 16:30 Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. Bíó og sjónvarp 26.1.2016 20:45 Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. Bíó og sjónvarp 26.1.2016 11:48 Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. Bíó og sjónvarp 26.1.2016 10:38 Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ Bíó og sjónvarp 25.1.2016 09:57 Steinunn Ólína valin besta leikkonan fyrir Rétt Vann til FIPA verðlauna í kvöld sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu. Bíó og sjónvarp 23.1.2016 21:48 Scully boðið helmingi lægri laun en Mulder Gillian Anderseon segist í upphafi einungis hafa verið boðið helming af launum mótleikara síns, David Duchovny, við gerð nýju X-files þáttanna. Bíó og sjónvarp 23.1.2016 14:31 Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. Bíó og sjónvarp 23.1.2016 12:29 Hefur ekki hugmynd um hvernig þetta gerðist Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari varð þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að verða tilnefndur til National Film verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Chasing Robert Parker. Hann tekur sér þar með stöðu meðal einhverra þekktustu karlleikara heims. Bíó og sjónvarp 23.1.2016 09:00 Guðmundur Ingi tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards og keppir hann þar á móti stórum nöfnum. Bíó og sjónvarp 22.1.2016 10:07 Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. Bíó og sjónvarp 21.1.2016 20:46 Will Smith ætlar ekki á Óskarinn Sniðgengur verðlaunahátíðina í mótmælaskyni ásamt eiginkonu sinni og fleirum. Bíó og sjónvarp 21.1.2016 20:27 Ásgrímur fer með Reykjavík til Gautaborgar Ásgrími Sverrissyni kvikmyndaleikstjóra hefur verið boðið að kynna kvikmynd sína Reykjavík fyrir söluaðilum og hátíðum á kaupstefnu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg, sem hefst 29. janúar. Bíó og sjónvarp 21.1.2016 16:30 Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð „Í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta.“ Bíó og sjónvarp 21.1.2016 11:36 Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. Bíó og sjónvarp 20.1.2016 22:38 Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. Bíó og sjónvarp 20.1.2016 21:21 Einar Tönsberg tilnefndur til Annie Awards Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Bíó og sjónvarp 20.1.2016 16:30 Sjáðu nýjustu stikluna úr Suicide Squad: Jókerinn getur ekki beðið eftir að sýna dótið sitt Brjálaður hasar og Bohemian Rhapsody. Bíó og sjónvarp 20.1.2016 09:58 Maisie Williams um örlög Jon Snow Spoiler viðvörun. Bíó og sjónvarp 19.1.2016 22:15 Raddirnar á bak við teiknimyndirnar Teiknimyndir eru yfirleitt vinsælt kvikmynda- og sjónvarpsefni og hefur geysimikið af barnaefni verið talsett á Íslandi og hafa leikarar og annað hæfileikafólk heldur betur farið á kostum sem hinir ýmsu karakterar á hvíta tjaldinu. Fréttablaðið tók nokkra leikara, sem hafa farið með eftirminnileg hlutverk í gegn um tíðina, tali. Bíó og sjónvarp 19.1.2016 17:00 Balti báðum megin við kvikmyndatökuvélina Tökur standa yfir á nýjasta leikstjórnarverkefni Baltasars Kormáks en hann fer með aðalhlutverk í myndinni auk þess að leikstýra henni. Hann segir hvort tveggja vera skemmtilegt og spennandi. Bíó og sjónvarp 19.1.2016 08:00 Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. Bíó og sjónvarp 18.1.2016 21:16 Norræni kvikmyndasjóðurinn styrkir Eiðinn og Ölmu Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Bíó og sjónvarp 18.1.2016 20:20 Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ Bíó og sjónvarp 18.1.2016 19:36 Will og Grace koma saman á ný Það verða ekki einungis vinirnir í Friends sem munu koma saman á næstunni heldur einnig hópurinn sem stóð að hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Will and Grace. Bíó og sjónvarp 17.1.2016 19:51 Vill leika Pútín Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín. Bíó og sjónvarp 17.1.2016 17:56 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. Bíó og sjónvarp 17.1.2016 15:58 Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Höfundur sjónvarpsþáttarins Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þátturinn endaði þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 16:26 Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 11:19 Tíu tíma tökudagar og heilsufæði á setti Tökur standa nú yfir á myndinni Eiðurinn. Fréttablaðið kíkti við á tökustað. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 09:30 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 139 ›
Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. Bíó og sjónvarp 28.1.2016 16:30
Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. Bíó og sjónvarp 26.1.2016 20:45
Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. Bíó og sjónvarp 26.1.2016 11:48
Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. Bíó og sjónvarp 26.1.2016 10:38
Áhorfendur gengu út af nýjustu mynd Daniel Radcliffe þar sem hann leikur prumpandi lík „Að geta látið fólki líða svona óþægilega er frábært.“ Bíó og sjónvarp 25.1.2016 09:57
Steinunn Ólína valin besta leikkonan fyrir Rétt Vann til FIPA verðlauna í kvöld sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu. Bíó og sjónvarp 23.1.2016 21:48
Scully boðið helmingi lægri laun en Mulder Gillian Anderseon segist í upphafi einungis hafa verið boðið helming af launum mótleikara síns, David Duchovny, við gerð nýju X-files þáttanna. Bíó og sjónvarp 23.1.2016 14:31
Deadpool dissar Wolverine Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. Bíó og sjónvarp 23.1.2016 12:29
Hefur ekki hugmynd um hvernig þetta gerðist Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari varð þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að verða tilnefndur til National Film verðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Chasing Robert Parker. Hann tekur sér þar með stöðu meðal einhverra þekktustu karlleikara heims. Bíó og sjónvarp 23.1.2016 09:00
Guðmundur Ingi tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur verið tilnefndur sem besti aðalleikari á National Film Awards og keppir hann þar á móti stórum nöfnum. Bíó og sjónvarp 22.1.2016 10:07
Fyrstu sýnishornin úr myndinni um Wonder Woman Kvikmyndin um amasónuna mun koma út í júní 2017. Bíó og sjónvarp 21.1.2016 20:46
Will Smith ætlar ekki á Óskarinn Sniðgengur verðlaunahátíðina í mótmælaskyni ásamt eiginkonu sinni og fleirum. Bíó og sjónvarp 21.1.2016 20:27
Ásgrímur fer með Reykjavík til Gautaborgar Ásgrími Sverrissyni kvikmyndaleikstjóra hefur verið boðið að kynna kvikmynd sína Reykjavík fyrir söluaðilum og hátíðum á kaupstefnu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg, sem hefst 29. janúar. Bíó og sjónvarp 21.1.2016 16:30
Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð „Í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta.“ Bíó og sjónvarp 21.1.2016 11:36
Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. Bíó og sjónvarp 20.1.2016 22:38
Hvetur Chris Rock til að hætta við að koma fram á Óskarnum Söngvarinn og leikarinn Tyrese Gibson segir að Chris Rock eigi að standa með málstaðnum. Bíó og sjónvarp 20.1.2016 21:21
Einar Tönsberg tilnefndur til Annie Awards Einar Tönsberg (Eberg) er tilnefndur til Annie Awards fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Puffin Rock. Bíó og sjónvarp 20.1.2016 16:30
Sjáðu nýjustu stikluna úr Suicide Squad: Jókerinn getur ekki beðið eftir að sýna dótið sitt Brjálaður hasar og Bohemian Rhapsody. Bíó og sjónvarp 20.1.2016 09:58
Raddirnar á bak við teiknimyndirnar Teiknimyndir eru yfirleitt vinsælt kvikmynda- og sjónvarpsefni og hefur geysimikið af barnaefni verið talsett á Íslandi og hafa leikarar og annað hæfileikafólk heldur betur farið á kostum sem hinir ýmsu karakterar á hvíta tjaldinu. Fréttablaðið tók nokkra leikara, sem hafa farið með eftirminnileg hlutverk í gegn um tíðina, tali. Bíó og sjónvarp 19.1.2016 17:00
Balti báðum megin við kvikmyndatökuvélina Tökur standa yfir á nýjasta leikstjórnarverkefni Baltasars Kormáks en hann fer með aðalhlutverk í myndinni auk þess að leikstýra henni. Hann segir hvort tveggja vera skemmtilegt og spennandi. Bíó og sjónvarp 19.1.2016 08:00
Vilja að Óskarinn verði sniðgenginn Spike Lee og Jada Pinkett Smith eru meðal þeirra sem ætla ekki að mæta á verðlaunahátíðina. Bíó og sjónvarp 18.1.2016 21:16
Norræni kvikmyndasjóðurinn styrkir Eiðinn og Ölmu Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Bíó og sjónvarp 18.1.2016 20:20
Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ Bíó og sjónvarp 18.1.2016 19:36
Will og Grace koma saman á ný Það verða ekki einungis vinirnir í Friends sem munu koma saman á næstunni heldur einnig hópurinn sem stóð að hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Will and Grace. Bíó og sjónvarp 17.1.2016 19:51
Vill leika Pútín Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín. Bíó og sjónvarp 17.1.2016 17:56
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. Bíó og sjónvarp 17.1.2016 15:58
Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Höfundur sjónvarpsþáttarins Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þátturinn endaði þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 16:26
Þegar Matthew Perry fór á fyllerí með M. Night Shyamalan Bandaríski leikarinn Matthew Perry sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Chandler í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Friends var gestur spjallþætti Graham Norton á BBC í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 11:19
Tíu tíma tökudagar og heilsufæði á setti Tökur standa nú yfir á myndinni Eiðurinn. Fréttablaðið kíkti við á tökustað. Bíó og sjónvarp 16.1.2016 09:30