Bakþankar Kærleikurinn í umferðinni Frosti Logason skrifar Það getur reynst nokkuð góður mælikvarði á geðheilsu manna hversu vel þeir kunna að bregðast við áreiti í umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins. Bakþankar 14.12.2017 07:00 Brauðtertur og tengsl Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég stend úti fyrir dyrum með töskuna mína, svolítið svona eins og ljósmóðir í sveit frá fyrrihluta síðustu aldar, og hringi bjöllunni. Á móti kemur angan af brauðterturúllum í ofni í bland við rakspíra og ilmvötn, skvaldur hinna fullorðnu og hlátrasköll barna. Bakþankar 13.12.2017 07:00 Við berum ábyrgð Telma Tómasson skrifar Neysluskrímslið bærir á sér, sársvangt og illa fyrir kallað, en skelfur þó af barnslegri eftirvæntingu. Í desember skal stiginn trylltur dans og látið dólgslega. Moll, netbúllur, utanlandsferðir. Einkunnarorð dagsins eru: kaupa, kaupa, kaupa. Bakþankar 12.12.2017 07:00 Bleika slaufan Flest þekkjum við einhvern sem þjáist af órökréttri, og oft ofsafenginni, hræðslu eða kvíða í garð hinna undarlegustu hluta. Trúðar, köngulær, föstudagurinn þrettándi, hræðsla, blöðrur. Bakþankar 11.12.2017 07:00 Heilbrigðishítin Óttar Guðmundsson skrifar Í nýafstaðinni kosningabaráttu voru allir frambjóðendur sammála um að efla heilbrigðiskerfið. Menn yfirbuðu hver annan eins og drukknir gestir á bögglauppboði á karlakvöldi. Bakþankar 9.12.2017 07:00 Ekki ein María Bjarnadóttir skrifar Flest okkar sem fáum að gegna foreldrahlutverki erum sammála um að börnum fylgja ekki sérstaklega nákvæmar leiðbeiningar um meðhöndlun til skemmri eða lengri tíma. Bakþankar 8.12.2017 07:00 „Jæja?... hvað er svo að frétta?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar Ef það er eitt sem má ekki klikka við matarborðið klukkan 18.00 á aðfangadag eru það samræðurnar. Það er hætt við því þegar fólk er búið að vera í jólastressi í nokkra daga og vikur að undirbúa allt og gestgjafinn á fullu að elda og gera klárt að sumir upplifi hreinlega spennufall þegar maturinn er mættur á borðið. Bakþankar 7.12.2017 07:00 Gamlir vinir og myrkrið Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég er á þrítugsaldri en bý enn í foreldrahúsum. Það er ekkert leyndarmál. Umrætt sjálfskaparvíti á sér þó fjölmargar gleðilegar hliðar. Nú þegar aðventan hefur læðst aftan að okkur öllum, hljóðlaust og fyrirvaralaust, fæ ég jólin alveg lóðbeint í æð og þarf lítið að gera sjálf. Bakþankar 6.12.2017 07:00 Að koma heim í miðri messu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Skömmu fyrir nón síðastliðinn laugardag er mér ekið, nýlentum hér á landi, í gegnum Garðabæ á leið til föðurhúsa í Kópavogi. Verður mér þá litið til suðurs í hraunið þar sem nær allur bílafloti landsmanna umkringir Costco og síðan blasir við mér bílalest mikil sem bíður þess að komast fyrir í sömu mergðinni. Bakþankar 5.12.2017 07:00 Aldar ógæfa Lára G. Sigurðardóttir skrifar Árið er 1847. Ungverski læknirinn I.P. Semmelweis og nemendur hans byrja daginn á að kryfja lík kvenna sem létust úr barnsfarasótt. Síðan halda þeir á fæðingardeild og skoða sængurkonur. Í umsjá Semmelweis látast tífalt fleiri úr barnsfarasótt en í umsjá ljósmæðra. Bakþankar 4.12.2017 09:45 Gula RÚV Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Ég er mjög ánægð með þessa nýju ríkisstjórn. Hún virkar traust, forystumennirnir mjög hæft fólk og stjórnarsáttmálinn ber með sér að þessi hópur getur talað sig að niðurstöðu í stórum málum. Bakþankar 2.12.2017 07:00 Daður Þórarinn Þórarinsson skrifar Sú flóðbylgja uppljóstrana um kynferðislega áreitni í hinum ýmsu kimum samfélagsins er bylting og á eftir að skola burt rótgróinni myglu í samskiptum fólks af öllum kynjum. Bakþankar 1.12.2017 07:00 Ríkiskirkjan Frosti Logason skrifar Í dag er allra síðasti séns til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni, fyrir þá sem ekki vilja greiða sóknargjöld fyrir árið 2018. Þjóðkirkjan er furðulegasta stofnunin sem rekin er fyrir fé skattgreiðenda en langflestir meðlima hennar hafa verið skráðir í hana sjálfkrafa sem ómálga ungbörn. Bakþankar 30.11.2017 07:00 Barnaskírn Bjarni Karlsson skrifar Ef þú vilt vita hver þú raunverulega ert skaltu horfa á sjálfa(n) þig í gegnum augu barnanna sem eiga öryggi sitt undir þér komið. Ég held að þetta sé kjarninn í siðaboðskap Jesú frá Nasaret. Bakþankar 29.11.2017 07:00 Ljósberinn í hjartanu Telma Tómasson skrifar Desember er mörgum erfiður mánuður. Myrkrið umlykur, dagsbirtan skammvinn. Fram undan er jólahátíð, hjartans bjartasti tími ársins. Þó ekki fyrir alla, því andstæðurnar hvítt og svart leika lausum hala. Á bak við hástemmuna fela sig erfiðu stundirnar, sorg, áföll, horfnir ástvinir, mistök fortíðar, helvíti fíknilífs, andnauð fátæktar. Svo fátt eitt sé nefnt. Bakþankar 28.11.2017 07:00 Hvar eru hommarnir? Guðmundur Þorbjörnsson er umsjónarmaður þáttarins Markmannshanskarnir hans Alberts Camus, sem hlusta má á Rás 1 á laugardagsmorgnum. Þættirnir eru geggjaðir. Í síðasta þætti var rætt um hvar hommarnir væru í fótbolta. Bakþankar 27.11.2017 07:00 Ofbeldi á skólalóð Óttar Guðmundsson skrifar Fyrir einhverjum vikum veittust nokkrir unglingspiltar (15-16 ára) að einum 14 ára á skólalóð. Þeir hrintu honum í jörðina svo að hann nefbrotnaði. Einn úr hópnum sparkaði í hann liggjandi með miklum formælingum á ensku og íslensku. Bakþankar 25.11.2017 07:00 Kvendúxinn María Bjarnadóttir skrifar Árið 1941 fékk dúx Menntaskólans í Reykjavík ekki styrk frá stjórnvöldum til þess að stunda háskólanám við erlendan háskóla eins og áður hafði tíðkast, heldur semi-dúxinn. Þetta gerðist auðvitað áður en hugtakið "stjórnsýslulög“ fékk eitthvert raunverulegt gildi á Íslandi svo að það var engin kærunefnd fyrir dúxinn að leita til. Bakþankar 24.11.2017 13:30 Fyrst Ronaldo og svo Ragnar Tómas Þór Þórðarson skrifar Við Íslendingar þurfum oftast sundrung til þess að geta staðið saman. Við höfum ekki staðið saman undanfarnar vikur og mánuði enda frekar ljótar kosningar að baki og stjórnarmyndunarviðræður í gangi. Þar er ekki bara lítil samstaða á milli fólksins í landinu heldur bara engin innan sumra flokkanna sem ætla sér að reyna að stjórna landinu saman. Bara geggjuð staða í gangi. Bakþankar 23.11.2017 07:00 Ofsakuldi, tempraður Kristín Ólafsdóttir skrifar Í samræðum við leigubílstjóra og móttökustarfsmenn hótela víðsvegar um veröldina hef ég oft fullyrt að það verði "alls ekki eins kalt á Íslandi og maður myndi halda“. Þessar samræður hef ég nær alltaf átt að sumri til í heitum löndum, þegar íslenskur vetur er bara óræður vísir að minningu úr fjarlægri fortíð, Bakþankar 22.11.2017 07:00 Svo er hneykslast á Katrínu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Svo virðist sem pólitískar samæfingar þessi misserin hafi gengið fram af ýmsum. Rétt eins og tilveru þeirra hafi verið snúið á haus þegar vinstri og hægri fóru að ylja áform sín undir sömu sæng. Bakþankar 21.11.2017 07:00 Úr klóm sjálfsgagnrýni Lára G. Sigurðardóttir skrifar Okkur er eðlislægt að sýna þeim sem eiga erfitt umhyggju. En hvað gerist þegar við sjálf eigum erfitt? Þá getur bogalistin brugðist, það þekki ég af eigin raun. Bakþankar 20.11.2017 07:00 Einn án ábyrgðar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Jæja, þá er það vitað. Borgarlögmaður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki lagalega ábyrgð á biluninni í skólpdælunni, en eins og allir muna flæddi óhreinsað skólp í sjó fram dögum og vikum saman. Jafnframt segir borgarlögmaður að borgarstjóri sé ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Bakþankar 18.11.2017 07:00 Dauði útimannsins Þórarinn Þórarinsson skrifar Bensínkallar voru aldrei kallaðir annað en "útimenn“ þar til Næturvaktin trommaði upp með "starfsmann á plani“. Og nú er þessi tegund að deyja út. Skeljungur hefur sagt upp öllum sínum og í anda samráðshefðar olíufélaganna má ætla að hin fylgi í kjölfarið. Bakþankar 17.11.2017 07:00 Hjartað og heilinn Frosti Logason skrifar Ég er alveg undarlega rólegur yfir þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú standa yfir. Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Vinstri græn hafa alltaf verið þrír síðustu flokkarnir sem ég mundi kjósa. Einhvern tíma hefði ég verið brjálaður yfir tilhugsuninni um þetta stjórnarmunstur. Bakþankar 16.11.2017 07:00 Kórar Íslands Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Eitt sinn um þetta leyti árs þegar ég var 14 ára gömul kom í ljós að Marsibil á Grund var orðin eina altröddin í kirkjukórnum í sveitinni. Þetta var ófremdarástand og faðir minn sem var starfandi sóknarprestur linnti ekki látum fyrr en ég var komin á æfingu, langyngst, við hliðina á Marsibil sem söng hátíðartón sr. Bjarna með sinni rámu en styrku rödd upp í eyrað á unglingnum. Bakþankar 15.11.2017 07:00 Ég trúi Telma Tómasson skrifar Hvað trúir þú á, ef ekki guð?“ spyr predikari forviða, hvessir á mig augun, röddin höst. Ágætis spurning í upptakti jólaflóðs. Bakþankar 14.11.2017 07:00 Áfram Agnes Lögfræðingur prests sem hefur verið sakaður um kynferðislegar áreitni í þremur tilvikum ritaði fyndið bréf sem birtist í gær. Bakþankar 13.11.2017 07:00 Jákvæðni, já takk! Óttar Guðmundsson skrifar Með aukinni færni þjóðarinnar á samfélagsmiðlum hefur neikvæðni aukist til muna. Menn hafa allt á hornum sér í kommentakerfunum og reglulega "logar netið“ af sameiginlegri hneykslun og reiði. Bakþankar 11.11.2017 07:00 Fjárfestingakostir Bakþankar 10.11.2017 07:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 111 ›
Kærleikurinn í umferðinni Frosti Logason skrifar Það getur reynst nokkuð góður mælikvarði á geðheilsu manna hversu vel þeir kunna að bregðast við áreiti í umferðinni á götum höfuðborgarsvæðisins. Bakþankar 14.12.2017 07:00
Brauðtertur og tengsl Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég stend úti fyrir dyrum með töskuna mína, svolítið svona eins og ljósmóðir í sveit frá fyrrihluta síðustu aldar, og hringi bjöllunni. Á móti kemur angan af brauðterturúllum í ofni í bland við rakspíra og ilmvötn, skvaldur hinna fullorðnu og hlátrasköll barna. Bakþankar 13.12.2017 07:00
Við berum ábyrgð Telma Tómasson skrifar Neysluskrímslið bærir á sér, sársvangt og illa fyrir kallað, en skelfur þó af barnslegri eftirvæntingu. Í desember skal stiginn trylltur dans og látið dólgslega. Moll, netbúllur, utanlandsferðir. Einkunnarorð dagsins eru: kaupa, kaupa, kaupa. Bakþankar 12.12.2017 07:00
Bleika slaufan Flest þekkjum við einhvern sem þjáist af órökréttri, og oft ofsafenginni, hræðslu eða kvíða í garð hinna undarlegustu hluta. Trúðar, köngulær, föstudagurinn þrettándi, hræðsla, blöðrur. Bakþankar 11.12.2017 07:00
Heilbrigðishítin Óttar Guðmundsson skrifar Í nýafstaðinni kosningabaráttu voru allir frambjóðendur sammála um að efla heilbrigðiskerfið. Menn yfirbuðu hver annan eins og drukknir gestir á bögglauppboði á karlakvöldi. Bakþankar 9.12.2017 07:00
Ekki ein María Bjarnadóttir skrifar Flest okkar sem fáum að gegna foreldrahlutverki erum sammála um að börnum fylgja ekki sérstaklega nákvæmar leiðbeiningar um meðhöndlun til skemmri eða lengri tíma. Bakþankar 8.12.2017 07:00
„Jæja?... hvað er svo að frétta?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar Ef það er eitt sem má ekki klikka við matarborðið klukkan 18.00 á aðfangadag eru það samræðurnar. Það er hætt við því þegar fólk er búið að vera í jólastressi í nokkra daga og vikur að undirbúa allt og gestgjafinn á fullu að elda og gera klárt að sumir upplifi hreinlega spennufall þegar maturinn er mættur á borðið. Bakþankar 7.12.2017 07:00
Gamlir vinir og myrkrið Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég er á þrítugsaldri en bý enn í foreldrahúsum. Það er ekkert leyndarmál. Umrætt sjálfskaparvíti á sér þó fjölmargar gleðilegar hliðar. Nú þegar aðventan hefur læðst aftan að okkur öllum, hljóðlaust og fyrirvaralaust, fæ ég jólin alveg lóðbeint í æð og þarf lítið að gera sjálf. Bakþankar 6.12.2017 07:00
Að koma heim í miðri messu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Skömmu fyrir nón síðastliðinn laugardag er mér ekið, nýlentum hér á landi, í gegnum Garðabæ á leið til föðurhúsa í Kópavogi. Verður mér þá litið til suðurs í hraunið þar sem nær allur bílafloti landsmanna umkringir Costco og síðan blasir við mér bílalest mikil sem bíður þess að komast fyrir í sömu mergðinni. Bakþankar 5.12.2017 07:00
Aldar ógæfa Lára G. Sigurðardóttir skrifar Árið er 1847. Ungverski læknirinn I.P. Semmelweis og nemendur hans byrja daginn á að kryfja lík kvenna sem létust úr barnsfarasótt. Síðan halda þeir á fæðingardeild og skoða sængurkonur. Í umsjá Semmelweis látast tífalt fleiri úr barnsfarasótt en í umsjá ljósmæðra. Bakþankar 4.12.2017 09:45
Gula RÚV Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Ég er mjög ánægð með þessa nýju ríkisstjórn. Hún virkar traust, forystumennirnir mjög hæft fólk og stjórnarsáttmálinn ber með sér að þessi hópur getur talað sig að niðurstöðu í stórum málum. Bakþankar 2.12.2017 07:00
Daður Þórarinn Þórarinsson skrifar Sú flóðbylgja uppljóstrana um kynferðislega áreitni í hinum ýmsu kimum samfélagsins er bylting og á eftir að skola burt rótgróinni myglu í samskiptum fólks af öllum kynjum. Bakþankar 1.12.2017 07:00
Ríkiskirkjan Frosti Logason skrifar Í dag er allra síðasti séns til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni, fyrir þá sem ekki vilja greiða sóknargjöld fyrir árið 2018. Þjóðkirkjan er furðulegasta stofnunin sem rekin er fyrir fé skattgreiðenda en langflestir meðlima hennar hafa verið skráðir í hana sjálfkrafa sem ómálga ungbörn. Bakþankar 30.11.2017 07:00
Barnaskírn Bjarni Karlsson skrifar Ef þú vilt vita hver þú raunverulega ert skaltu horfa á sjálfa(n) þig í gegnum augu barnanna sem eiga öryggi sitt undir þér komið. Ég held að þetta sé kjarninn í siðaboðskap Jesú frá Nasaret. Bakþankar 29.11.2017 07:00
Ljósberinn í hjartanu Telma Tómasson skrifar Desember er mörgum erfiður mánuður. Myrkrið umlykur, dagsbirtan skammvinn. Fram undan er jólahátíð, hjartans bjartasti tími ársins. Þó ekki fyrir alla, því andstæðurnar hvítt og svart leika lausum hala. Á bak við hástemmuna fela sig erfiðu stundirnar, sorg, áföll, horfnir ástvinir, mistök fortíðar, helvíti fíknilífs, andnauð fátæktar. Svo fátt eitt sé nefnt. Bakþankar 28.11.2017 07:00
Hvar eru hommarnir? Guðmundur Þorbjörnsson er umsjónarmaður þáttarins Markmannshanskarnir hans Alberts Camus, sem hlusta má á Rás 1 á laugardagsmorgnum. Þættirnir eru geggjaðir. Í síðasta þætti var rætt um hvar hommarnir væru í fótbolta. Bakþankar 27.11.2017 07:00
Ofbeldi á skólalóð Óttar Guðmundsson skrifar Fyrir einhverjum vikum veittust nokkrir unglingspiltar (15-16 ára) að einum 14 ára á skólalóð. Þeir hrintu honum í jörðina svo að hann nefbrotnaði. Einn úr hópnum sparkaði í hann liggjandi með miklum formælingum á ensku og íslensku. Bakþankar 25.11.2017 07:00
Kvendúxinn María Bjarnadóttir skrifar Árið 1941 fékk dúx Menntaskólans í Reykjavík ekki styrk frá stjórnvöldum til þess að stunda háskólanám við erlendan háskóla eins og áður hafði tíðkast, heldur semi-dúxinn. Þetta gerðist auðvitað áður en hugtakið "stjórnsýslulög“ fékk eitthvert raunverulegt gildi á Íslandi svo að það var engin kærunefnd fyrir dúxinn að leita til. Bakþankar 24.11.2017 13:30
Fyrst Ronaldo og svo Ragnar Tómas Þór Þórðarson skrifar Við Íslendingar þurfum oftast sundrung til þess að geta staðið saman. Við höfum ekki staðið saman undanfarnar vikur og mánuði enda frekar ljótar kosningar að baki og stjórnarmyndunarviðræður í gangi. Þar er ekki bara lítil samstaða á milli fólksins í landinu heldur bara engin innan sumra flokkanna sem ætla sér að reyna að stjórna landinu saman. Bara geggjuð staða í gangi. Bakþankar 23.11.2017 07:00
Ofsakuldi, tempraður Kristín Ólafsdóttir skrifar Í samræðum við leigubílstjóra og móttökustarfsmenn hótela víðsvegar um veröldina hef ég oft fullyrt að það verði "alls ekki eins kalt á Íslandi og maður myndi halda“. Þessar samræður hef ég nær alltaf átt að sumri til í heitum löndum, þegar íslenskur vetur er bara óræður vísir að minningu úr fjarlægri fortíð, Bakþankar 22.11.2017 07:00
Svo er hneykslast á Katrínu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Svo virðist sem pólitískar samæfingar þessi misserin hafi gengið fram af ýmsum. Rétt eins og tilveru þeirra hafi verið snúið á haus þegar vinstri og hægri fóru að ylja áform sín undir sömu sæng. Bakþankar 21.11.2017 07:00
Úr klóm sjálfsgagnrýni Lára G. Sigurðardóttir skrifar Okkur er eðlislægt að sýna þeim sem eiga erfitt umhyggju. En hvað gerist þegar við sjálf eigum erfitt? Þá getur bogalistin brugðist, það þekki ég af eigin raun. Bakþankar 20.11.2017 07:00
Einn án ábyrgðar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Jæja, þá er það vitað. Borgarlögmaður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki lagalega ábyrgð á biluninni í skólpdælunni, en eins og allir muna flæddi óhreinsað skólp í sjó fram dögum og vikum saman. Jafnframt segir borgarlögmaður að borgarstjóri sé ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Bakþankar 18.11.2017 07:00
Dauði útimannsins Þórarinn Þórarinsson skrifar Bensínkallar voru aldrei kallaðir annað en "útimenn“ þar til Næturvaktin trommaði upp með "starfsmann á plani“. Og nú er þessi tegund að deyja út. Skeljungur hefur sagt upp öllum sínum og í anda samráðshefðar olíufélaganna má ætla að hin fylgi í kjölfarið. Bakþankar 17.11.2017 07:00
Hjartað og heilinn Frosti Logason skrifar Ég er alveg undarlega rólegur yfir þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú standa yfir. Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Vinstri græn hafa alltaf verið þrír síðustu flokkarnir sem ég mundi kjósa. Einhvern tíma hefði ég verið brjálaður yfir tilhugsuninni um þetta stjórnarmunstur. Bakþankar 16.11.2017 07:00
Kórar Íslands Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Eitt sinn um þetta leyti árs þegar ég var 14 ára gömul kom í ljós að Marsibil á Grund var orðin eina altröddin í kirkjukórnum í sveitinni. Þetta var ófremdarástand og faðir minn sem var starfandi sóknarprestur linnti ekki látum fyrr en ég var komin á æfingu, langyngst, við hliðina á Marsibil sem söng hátíðartón sr. Bjarna með sinni rámu en styrku rödd upp í eyrað á unglingnum. Bakþankar 15.11.2017 07:00
Ég trúi Telma Tómasson skrifar Hvað trúir þú á, ef ekki guð?“ spyr predikari forviða, hvessir á mig augun, röddin höst. Ágætis spurning í upptakti jólaflóðs. Bakþankar 14.11.2017 07:00
Áfram Agnes Lögfræðingur prests sem hefur verið sakaður um kynferðislegar áreitni í þremur tilvikum ritaði fyndið bréf sem birtist í gær. Bakþankar 13.11.2017 07:00
Jákvæðni, já takk! Óttar Guðmundsson skrifar Með aukinni færni þjóðarinnar á samfélagsmiðlum hefur neikvæðni aukist til muna. Menn hafa allt á hornum sér í kommentakerfunum og reglulega "logar netið“ af sameiginlegri hneykslun og reiði. Bakþankar 11.11.2017 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun