Bakþankar Takk fyrir árin tíu, tussan þín Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í ár eru akkúrat tíu ár síðan ég byrjaði að vinna á símanum á Fréttablaðinu. Ég var nýkomin heim úr reisu um Evrópu og vantaði vinnu. Tók í rauninni það fyrsta sem bauðst. Fékk svo lítið útborgað að það myndi varla duga fyrir einum poka í Bónus í dag. Bakþankar 16.11.2013 06:00 Strákarnir okkar hvernig sem fer Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég man eftir fyrsta landsleiknum sem ég mætti á í Laugardalnum. Pabbi skutlaði mér og það reyndist lítið mál að fá miða. Samt voru Spánverjar mættir í heimsókn með stórstjörnur í flestum stöðum. Bakþankar 15.11.2013 06:00 Ég er ekki hræddur Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Öryggi á að koma í veg fyrir hræðslu. Því öruggari sem heimurinn er þeim mun óhræddara er fólk. Það er lógískt. Bakþankar 14.11.2013 06:00 Lager af Land Cruiser Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Hraðbraut yfir hálendið var eitt af því sem ég grét að ekki var spreðað í í góðærinu. Hálendishraðbraut eða tvöföldun hringvegarins. Slík framkvæmd hefði sjálfsagt sligað okkar auma ríkissjóð en ég meina, af hverju ekki það eins og hvað annað? Það væri þá allavega búið og gert, komið til að vera og til brúks. Sjálfsagt er ekki gáfulegt að hugsa svona, en ég læt það eftir mér. Bakþankar 13.11.2013 07:00 Að sigla lens Sara McMahon skrifar Móðir mín og stjúpi tóku upp á því fyrir fimm árum að flytja búferlum til Vestmannaeyja, en stjúpi minn er fæddur og uppalinn í Eyjum. Öllum fimm afkvæmum þeirra hjóna þótti þetta hið versta mál enda eigum við í nánu sambandi við foreldra okkar Bakþankar 12.11.2013 06:00 Skorað á meistarann Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Um tuttugu ára draumur minn er loks orðinn að veruleika. Vöðvabúntin Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone leika nú saman í kvikmynd í fyrsta sinn, ef frá eru taldar tvær Stallone-myndir þar sem sá fyrrnefndi birtist í mýflugumynd. Í nýju myndinni, sem ber nafnið Escape Plan, er hetjunum gert jafn hátt undir höfði og ég er vandræðalega spenntur. Bakþankar 11.11.2013 07:00 Kennsluhættir í Háskóla Íslands Kjartan Atli Kjartansson skrifar Menntamál eru vinsælt þrætuefni. Mikið hefur verið rætt um grunnskólamenntun hér á landi og þá yfirleitt í tengslum við kjör kennara. Svo virðist sem auðvelt sé að hafa skoðun á því. Bakþankar 8.11.2013 06:00 Tuðtíðin að hefjast Halldór Halldórsson skrifar Bakþankar 7.11.2013 06:00 Skömm er lykilatriði Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Stökkvi menn út úr brennandi húsi má svo sem færa rök fyrir því að það sé þeirra val. Að hrapa til dauða fremur en að brenna inni. Ég held samt að enginn mótmæli því að betur færi á að reyna að slökkva eldinn Bakþankar 6.11.2013 09:08 Stjórnmálamaður hefði varla haft vit á að hætta Ólöf Skaftadóttir skrifar Ég hélt strax með Jóni Gnarr og hans liði. Besta flokkinn skipaði margt vel menntað fólk, sem tók sig ekki of alvarlega og hafði unnið sigra í lífinu, ólíkt flokkshestum sumra annarra framboða. Það eina sem sætti furðu var að besta liðið vildi fara í pólitík yfirhöfuð. Bakþankar 5.11.2013 06:00 Bless, Sigmundur Davíð Saga Garðarsdóttir skrifar Ég slæ þér þetta bréf með báðum höndum til að ljúka því sem aldrei varð. Ég hef ekki gefið upp öndina en ég hef gefist upp á þér. Sá illi grunur læðist að mér að seinagangi póstþjónustunnar sé ekki um að kenna að ég hef ekki fengið frá þér svar heldur hafir þú tekið meðvitaða ákvörðun um að leiða mig hjá þér. Bakþankar 4.11.2013 07:00 Ég átti aldrei séns Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég er fædd og uppalin í Breiðholtinu. Þegar ég var krakki byrjaði ég að fitna. Og fitna. Og fitna. Síðan fékk ég gleraugu. Ekki krúttleg og pen dúllugleraugu heldur flöskubotna. Ég var líka góð í skóla. Bakþankar 2.11.2013 06:00 Heilög Francisca Kolbeinn Tumi Daðason skrifar "Góðan daginn, Tumi minn,“ segir brosmildasta og skemmtilegasta afgreiðslukona heimsins þegar ég legg leið mína í Bónus úti á Granda. Bakþankar 1.11.2013 06:00 Töframaður á sviðinu Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Aldrei minnist ég þess að hafa séð töframanni mistakast – að minnsta kosti ekki að öllu leyti. En í hvert skipti sem ég sé töframann á sviði þá smíða ég viðbragðsáætlun í höfði mínu um hvað ég myndi gera ef honum mistækist. Bakþankar 31.10.2013 00:00 Piparjónkudagarnir að baki Sara McMahon skrifar Bakþankar 29.10.2013 07:00 Morðæði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég klifra upp stiga á hárri byggingu. Ég dreg fram haglabyssu og miða á gangstéttina fyrir neðan. Plaff! Bakþankar 28.10.2013 10:45 Allsherjarsamsærið Stígur Helgason skrifar Þetta er harður heimur, maður. Útigangsmenn hrökkva upp af á Klambratúni, fólk missir ofan af sér húsnæðið í fang lánardrottna, Landspítalinn kaupir varahluti í segulómtækin sín af bröskurum á Ebay og í gær bárust fréttir af einhverju óbermi á Selfossi sem veiðir heimilisketti í minkagildru. Bakþankar 25.10.2013 07:00 Nokkur orð um leikminjar Halldór Halldórsson skrifar Afsakaðu mig dómari, ég neyðist til að hjóla beint í manninn, þú og hinir getið sparkað boltanum á milli ykkar á meðan. Bakþankar 24.10.2013 06:00 Af afgirtum geitum og hrauni Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Sex metra hár sænskur geithafur er risinn í Garðabænum og horfir skelkaður yfir til Gálgahrauns. Hann dreymir eflaust um að taka þátt í mótmælunum, en kemst ekki langt því hann er nefnilega afgirtur með rafmagnsgirðingu. Bakþankar 23.10.2013 07:00 Auðvitað langar alla í kókosbollu Ólöf Skaftadóttir skrifar Þessi meistaramánuður er svo fáránlega steiktur,“ heyrði ég ungt par segja í röðinni á kassanum í Hagkaup í gær á meðan það hrúgaði á færibandið að því er virtist hálfu ævistarfi Helga í Góu. Bakþankar 22.10.2013 09:14 Jæja Sigmundur Davíð Saga Garðarsdóttir skrifar Ég birti þér bréf fyrir tveimur vikum og enn hefur mér ekki borist svar. Ég veit ekki hversu duglegir aðstoðarmenn þínir eru að sýna þér Fréttablaðið eða faxa það allar þessar sjómílur í snekkjuna þína í Karabíska hafinu, eða hvort nóg sé af blöðum í faxtækinu til að prenta Bakþankar 21.10.2013 06:00 Ástarsorg í annarri hverri viku Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í næstu viku verða níu mánuðir síðan ég og barnsfaðir minn slitum samvistum. Í þessa níu mánuði hef ég deilt forræði yfir þriggja ára dóttur minni. Ég fór frá því að sjá hana á hverjum einasta degi yfir í það að sjá hana aðra hverja viku. Bakþankar 19.10.2013 06:00 Nokkrar hoppandi fótboltagórillur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég hef aldrei kynnst öðru eins spennufalli og á þriðjudagskvöldið þegar karlalandslið Íslands í knattspyrnu tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins. Afrek hafði unnist sem erfitt er að setja í samhengi. Það er hins vegar mikið og einstakt. Bakþankar 18.10.2013 00:01 Varúð! Brasilíu-jinx! Ekki lesa! Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Óðurmaður skrifar. Ég eyddi öllum gærdeginum í að þvælast á milli sportvöruverslana í leit að sundskýlu í fánalitunum til að taka með til Brasilíu næsta sumar. Strax og flautað var til leiksloka á þriðjudagskvöld fór ég inn á expedia.com og tékkaði á flugi til Ríó. Bakþankar 17.10.2013 06:00 Maður gengur inn á lögreglustöð Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Hvað segirðu? Varstu rændur?! Hljóp burt með peningana? Hver? Stúlka? Tuttugu þúsund? Hvaða peningar voru þetta? Bíddu nú aðeins hægur, ég skal nóta þetta niður hjá mér, andaðu rólega og byrjaðu á byrjuninni. Viltu kaffi? Vatn? Te? Bakþankar 16.10.2013 08:51 Skoðanasamfélagið Halldór Halldórsson skrifar Bakþankar 15.10.2013 06:00 Frelsið er yndislegt Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Guð er ekki til. Því hef ég trúað í einlægni frá því ég var um tvítugt. Áður en ég komst á þá skoðun var ég að vísu ekki sannkristinn, þannig séð, en ég útilokaði ekki neitt. Bakþankar 14.10.2013 07:00 Kettir og krúttheit Stígur Helgason skrifar Það vantar ekki krúttlegu kisufréttirnar þessa dagana. Fyrst stingur stríðinn, danskur ævintýra- og hefðarköttur af úr einkaþotu og er leitað af heilli flugbjörgunarsveit næstu daga, kemst heilu og höldnu aftur til móðursjúks eiganda síns og allir lifa hamingjusamir til æviloka. Bakþankar 11.10.2013 07:00 Tannburstaprófið Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Stundum velti ég því fyrir mér hvernig ólíkindafólk kemst í alls konar mikilvæg störf. Stöður sem krefjast hugsjóna, samkenndar og réttsýni. Bakþankar 9.10.2013 06:00 Tilfinningaklám og sleggjudómar Ólöf Skaftadóttir skrifar Ég er tiltölulega nýr bakþankahöfundur og hef rétt fengið smjörþefinn af því að þurfa að tjá mig reglulega um menn og málefni fyrir framan alþjóð. Í því felst spennandi ögrun – ekki síst fyrir fólk eins og mig, sem hefur ekki búið sig sérstaklega undir það að þurfa að hafa skoðanir á flestum hlutum. Bakþankar 8.10.2013 07:00 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 111 ›
Takk fyrir árin tíu, tussan þín Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í ár eru akkúrat tíu ár síðan ég byrjaði að vinna á símanum á Fréttablaðinu. Ég var nýkomin heim úr reisu um Evrópu og vantaði vinnu. Tók í rauninni það fyrsta sem bauðst. Fékk svo lítið útborgað að það myndi varla duga fyrir einum poka í Bónus í dag. Bakþankar 16.11.2013 06:00
Strákarnir okkar hvernig sem fer Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég man eftir fyrsta landsleiknum sem ég mætti á í Laugardalnum. Pabbi skutlaði mér og það reyndist lítið mál að fá miða. Samt voru Spánverjar mættir í heimsókn með stórstjörnur í flestum stöðum. Bakþankar 15.11.2013 06:00
Ég er ekki hræddur Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Öryggi á að koma í veg fyrir hræðslu. Því öruggari sem heimurinn er þeim mun óhræddara er fólk. Það er lógískt. Bakþankar 14.11.2013 06:00
Lager af Land Cruiser Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Hraðbraut yfir hálendið var eitt af því sem ég grét að ekki var spreðað í í góðærinu. Hálendishraðbraut eða tvöföldun hringvegarins. Slík framkvæmd hefði sjálfsagt sligað okkar auma ríkissjóð en ég meina, af hverju ekki það eins og hvað annað? Það væri þá allavega búið og gert, komið til að vera og til brúks. Sjálfsagt er ekki gáfulegt að hugsa svona, en ég læt það eftir mér. Bakþankar 13.11.2013 07:00
Að sigla lens Sara McMahon skrifar Móðir mín og stjúpi tóku upp á því fyrir fimm árum að flytja búferlum til Vestmannaeyja, en stjúpi minn er fæddur og uppalinn í Eyjum. Öllum fimm afkvæmum þeirra hjóna þótti þetta hið versta mál enda eigum við í nánu sambandi við foreldra okkar Bakþankar 12.11.2013 06:00
Skorað á meistarann Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Um tuttugu ára draumur minn er loks orðinn að veruleika. Vöðvabúntin Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone leika nú saman í kvikmynd í fyrsta sinn, ef frá eru taldar tvær Stallone-myndir þar sem sá fyrrnefndi birtist í mýflugumynd. Í nýju myndinni, sem ber nafnið Escape Plan, er hetjunum gert jafn hátt undir höfði og ég er vandræðalega spenntur. Bakþankar 11.11.2013 07:00
Kennsluhættir í Háskóla Íslands Kjartan Atli Kjartansson skrifar Menntamál eru vinsælt þrætuefni. Mikið hefur verið rætt um grunnskólamenntun hér á landi og þá yfirleitt í tengslum við kjör kennara. Svo virðist sem auðvelt sé að hafa skoðun á því. Bakþankar 8.11.2013 06:00
Skömm er lykilatriði Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Stökkvi menn út úr brennandi húsi má svo sem færa rök fyrir því að það sé þeirra val. Að hrapa til dauða fremur en að brenna inni. Ég held samt að enginn mótmæli því að betur færi á að reyna að slökkva eldinn Bakþankar 6.11.2013 09:08
Stjórnmálamaður hefði varla haft vit á að hætta Ólöf Skaftadóttir skrifar Ég hélt strax með Jóni Gnarr og hans liði. Besta flokkinn skipaði margt vel menntað fólk, sem tók sig ekki of alvarlega og hafði unnið sigra í lífinu, ólíkt flokkshestum sumra annarra framboða. Það eina sem sætti furðu var að besta liðið vildi fara í pólitík yfirhöfuð. Bakþankar 5.11.2013 06:00
Bless, Sigmundur Davíð Saga Garðarsdóttir skrifar Ég slæ þér þetta bréf með báðum höndum til að ljúka því sem aldrei varð. Ég hef ekki gefið upp öndina en ég hef gefist upp á þér. Sá illi grunur læðist að mér að seinagangi póstþjónustunnar sé ekki um að kenna að ég hef ekki fengið frá þér svar heldur hafir þú tekið meðvitaða ákvörðun um að leiða mig hjá þér. Bakþankar 4.11.2013 07:00
Ég átti aldrei séns Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég er fædd og uppalin í Breiðholtinu. Þegar ég var krakki byrjaði ég að fitna. Og fitna. Og fitna. Síðan fékk ég gleraugu. Ekki krúttleg og pen dúllugleraugu heldur flöskubotna. Ég var líka góð í skóla. Bakþankar 2.11.2013 06:00
Heilög Francisca Kolbeinn Tumi Daðason skrifar "Góðan daginn, Tumi minn,“ segir brosmildasta og skemmtilegasta afgreiðslukona heimsins þegar ég legg leið mína í Bónus úti á Granda. Bakþankar 1.11.2013 06:00
Töframaður á sviðinu Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Aldrei minnist ég þess að hafa séð töframanni mistakast – að minnsta kosti ekki að öllu leyti. En í hvert skipti sem ég sé töframann á sviði þá smíða ég viðbragðsáætlun í höfði mínu um hvað ég myndi gera ef honum mistækist. Bakþankar 31.10.2013 00:00
Morðæði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég klifra upp stiga á hárri byggingu. Ég dreg fram haglabyssu og miða á gangstéttina fyrir neðan. Plaff! Bakþankar 28.10.2013 10:45
Allsherjarsamsærið Stígur Helgason skrifar Þetta er harður heimur, maður. Útigangsmenn hrökkva upp af á Klambratúni, fólk missir ofan af sér húsnæðið í fang lánardrottna, Landspítalinn kaupir varahluti í segulómtækin sín af bröskurum á Ebay og í gær bárust fréttir af einhverju óbermi á Selfossi sem veiðir heimilisketti í minkagildru. Bakþankar 25.10.2013 07:00
Nokkur orð um leikminjar Halldór Halldórsson skrifar Afsakaðu mig dómari, ég neyðist til að hjóla beint í manninn, þú og hinir getið sparkað boltanum á milli ykkar á meðan. Bakþankar 24.10.2013 06:00
Af afgirtum geitum og hrauni Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Sex metra hár sænskur geithafur er risinn í Garðabænum og horfir skelkaður yfir til Gálgahrauns. Hann dreymir eflaust um að taka þátt í mótmælunum, en kemst ekki langt því hann er nefnilega afgirtur með rafmagnsgirðingu. Bakþankar 23.10.2013 07:00
Auðvitað langar alla í kókosbollu Ólöf Skaftadóttir skrifar Þessi meistaramánuður er svo fáránlega steiktur,“ heyrði ég ungt par segja í röðinni á kassanum í Hagkaup í gær á meðan það hrúgaði á færibandið að því er virtist hálfu ævistarfi Helga í Góu. Bakþankar 22.10.2013 09:14
Jæja Sigmundur Davíð Saga Garðarsdóttir skrifar Ég birti þér bréf fyrir tveimur vikum og enn hefur mér ekki borist svar. Ég veit ekki hversu duglegir aðstoðarmenn þínir eru að sýna þér Fréttablaðið eða faxa það allar þessar sjómílur í snekkjuna þína í Karabíska hafinu, eða hvort nóg sé af blöðum í faxtækinu til að prenta Bakþankar 21.10.2013 06:00
Ástarsorg í annarri hverri viku Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í næstu viku verða níu mánuðir síðan ég og barnsfaðir minn slitum samvistum. Í þessa níu mánuði hef ég deilt forræði yfir þriggja ára dóttur minni. Ég fór frá því að sjá hana á hverjum einasta degi yfir í það að sjá hana aðra hverja viku. Bakþankar 19.10.2013 06:00
Nokkrar hoppandi fótboltagórillur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ég hef aldrei kynnst öðru eins spennufalli og á þriðjudagskvöldið þegar karlalandslið Íslands í knattspyrnu tryggði sér sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins. Afrek hafði unnist sem erfitt er að setja í samhengi. Það er hins vegar mikið og einstakt. Bakþankar 18.10.2013 00:01
Varúð! Brasilíu-jinx! Ekki lesa! Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Óðurmaður skrifar. Ég eyddi öllum gærdeginum í að þvælast á milli sportvöruverslana í leit að sundskýlu í fánalitunum til að taka með til Brasilíu næsta sumar. Strax og flautað var til leiksloka á þriðjudagskvöld fór ég inn á expedia.com og tékkaði á flugi til Ríó. Bakþankar 17.10.2013 06:00
Maður gengur inn á lögreglustöð Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Hvað segirðu? Varstu rændur?! Hljóp burt með peningana? Hver? Stúlka? Tuttugu þúsund? Hvaða peningar voru þetta? Bíddu nú aðeins hægur, ég skal nóta þetta niður hjá mér, andaðu rólega og byrjaðu á byrjuninni. Viltu kaffi? Vatn? Te? Bakþankar 16.10.2013 08:51
Frelsið er yndislegt Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Guð er ekki til. Því hef ég trúað í einlægni frá því ég var um tvítugt. Áður en ég komst á þá skoðun var ég að vísu ekki sannkristinn, þannig séð, en ég útilokaði ekki neitt. Bakþankar 14.10.2013 07:00
Kettir og krúttheit Stígur Helgason skrifar Það vantar ekki krúttlegu kisufréttirnar þessa dagana. Fyrst stingur stríðinn, danskur ævintýra- og hefðarköttur af úr einkaþotu og er leitað af heilli flugbjörgunarsveit næstu daga, kemst heilu og höldnu aftur til móðursjúks eiganda síns og allir lifa hamingjusamir til æviloka. Bakþankar 11.10.2013 07:00
Tannburstaprófið Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Stundum velti ég því fyrir mér hvernig ólíkindafólk kemst í alls konar mikilvæg störf. Stöður sem krefjast hugsjóna, samkenndar og réttsýni. Bakþankar 9.10.2013 06:00
Tilfinningaklám og sleggjudómar Ólöf Skaftadóttir skrifar Ég er tiltölulega nýr bakþankahöfundur og hef rétt fengið smjörþefinn af því að þurfa að tjá mig reglulega um menn og málefni fyrir framan alþjóð. Í því felst spennandi ögrun – ekki síst fyrir fólk eins og mig, sem hefur ekki búið sig sérstaklega undir það að þurfa að hafa skoðanir á flestum hlutum. Bakþankar 8.10.2013 07:00
Er skilorðsbundin refsing hér við hæfi? Hvaða skilaboð sendir þessi dómur? Ole Anton Bieltvedt Skoðun