Bakþankar Annað tækifæri fyrir alla? Viktoría Hermannsdóttir skrifar Fyrrverandi föngum tekst illa að fóta sig. Samfélagið tekur illa á móti þeim. Bakþankar 19.8.2015 07:00 Plöntu- fanturinn Berglind Pétursdóttir skrifar Sonur minn heimtaði lítið systkini um daginn svo við fórum saman í gróðrarstöð og keyptum flotta plöntu handa honum til að leika við. Eftir undursamlegt ferli umpottunar og nafngjöf leit ég í kringum mig og mundi af hverju heimilið var plöntulaust. Plönturnar voru allar dauðar. Bakþankar 17.8.2015 08:00 Nei, Pútín Pawel Bartoszek skrifar Með þessum aðgerðum, sem beinast að fjórum smáríkjum, er stórveldið að þreifa fyrir sér. Bakþankar 15.8.2015 07:00 Siðrof í Reykjavík Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Á síðustu áratugum hefur myndast ákveðið siðrof á meðal fjölmargra kynslóða Íslendinga. Svo virðist sem stór hluti ökumanna í Reykjavík hafi ekki stigið niður fæti (nema á eldsneytisgjöf) á leið sinni á milli staða alla sína fullorðinsævi. Í huga þessa fólks er bíllinn æðsti samgöngumátinn og eðli málsins samkvæmt má ekkert hefta för hans. Af þessu hlýst að þegar þessir ökumenn þurfa að nema staðar til skamms tíma þá hika þeir ekki við að leggja þvert yfir göngu- og hjólastíga í stað þess að finna bílastæði eða stoppa úti á götu þar sem bíllinn á heima. Bakþankar 14.8.2015 07:00 Nytsamlegir handrukkarar Frosti Logason skrifar Í siðprúðu þjóðfélagi hættir fólki oft til þess að líta á handrukkara sem mikla meinsemd. Menn sem ógna og meiða eru ekki hátt skrifaðir í samfélögum sem vilja byggja á heiðarleika, réttlæti og náungakærleik. Heilbrigt réttarfar er það sem við viljum notast við. Það á að láta lögreglu og dómstóla skera úr um ágreiningsmál. Ákveðin mál geta þó höfðað meira til samvisku okkar en önnur og stundum er eins og dómgreindin sljóvgist þegar réttlætiskennd okkar verður illa misboðið. Bakþankar 13.8.2015 07:00 Litla Ísland minnir á sig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki líða margir dagar á milli þess sem maður fyllist stolti vegna árangurs samlanda. Tökum bara síðustu tvær vikur sem dæmi. Bakþankar 12.8.2015 19:52 Boltakvóti Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég fór í brennó með stórum barnahópi um daginn. Þetta voru strákar og stelpur á öllum aldri. Strákarnir voru fullir sjálfsöryggis og snöggir að ná boltanum. Fóru í kapp við eigin liðsmenn og hrifsuðu boltann nánast úr höndum þeirra. Bakþankar 11.8.2015 08:00 Lyfin lækna hitt og þetta Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fyrir nokkrum árum var ég á gangi á Laugaveginum þegar ég sá mann sem ég kannaðist lítillega við koma gangandi á móti mér. Ég var að nálgast gatnamót Snorrabrautar og hann var hinum megin við þau. Ég reiknaði það út að við myndum mætast á um það bil miðri gangbrautinni yfir götuna og ég varð skelfingu lostinn. Af einhverjum ástæðum fannst mér ég verða að koma í veg fyrir að við heilsuðumst. Bakþankar 10.8.2015 08:00 Sonur minn er enginn hommi Birta Björnsdóttir skrifar Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvort þessi fullyrðing mín er sönn. Ég vona hins vegar að þegar að því kemur að hann fari að renna hýru auga í einhverja átt skipti það hvorki hann né aðra nokkru máli í hvaða átt það verður. Bakþankar 7.8.2015 07:00 Hatið mig Atli Fannar Bjarkason skrifar Af hverju ekki að taka hvítan, meðalháan millistéttarkarl og drulla rækilega yfir hann í nokkra daga? Bakþankar 6.8.2015 07:00 Dauði hugrakka selkópsins Viktoría Hermannsdóttir skrifar Þetta er sönn saga selkóps úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Saga sem hreyfði við landsmönnum. Bakþankar 5.8.2015 07:00 Notaða druslan mín Snærós Sindradóttir skrifar Ég lærði að keyra á þessum bíl. Ég skrapaði hliðina á honum á fyrstu viku eftir bílpróf í jólaörtröð í Kringlunni, keyrði í burtu og brýndi fyrir litla bróður mínum að segja engum frá. Bakþankar 4.8.2015 09:00 Víst manneskja Pawel Bartoszek skrifar Bakþankar 1.8.2015 12:00 Normalíseruð nauðgunarmenning Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Í huga lögreglustjórans er spurningin ekki hvort heldur hvenær kynferðisbrotin koma upp á þessari fjölsóttustu útihátíð landsins. Bakþankar 31.7.2015 07:00 Annars flokks borgarar Frosti Logason skrifar Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur verið í miklum ham undanfarið. Það er greinilegt að hann leyfir sér nú, á seinustu metrum síðara kjörtímabilsins, ýmislegt sem hann hefði átt erfiðara með í upphafi þess fyrra. Í heimsókn hans til Afríku í þessari viku hélt hann áfram að koma á óvart. Þar var talað yfir hausamótunum á karlrembum og hommafóbum. Obama sló rækilega á fingur þeirra og sagði þeim að svona gerum við ekki. Flott hjá honum. Eða hvað? Bakþankar 30.7.2015 07:00 Þroskamerki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Fram á þrítugsaldur þurfti að draga mig á eyrunum í gönguferðir. Ég man eftir göngu á Keili á barnsárum með foreldrum mínum og frændfólki þar sem ég grét úr mér augun yfir óréttlæti heimsins að ganga fjall í staðinn fyrir að fara í fótbolta. Samt beið mín súkkulaðisnúður á toppnum. Á dauða mínum átti ég von frekar en að ég ætti eftir að hafa gaman af gönguferðum síðar meir en sú er orðin raunin. Bakþankar 29.7.2015 07:00 Eigingjarnir risar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Menn geta orðið svo uppteknir af eignum sínum að þeir verða argir og einangraðir. Rétt eins og eigingjarni risinn hans Oscars Wilde taka þessir menn öllu áreiti sem einkaeign þeirra verður fyrir afar illa. Engin starfsemi má fara fram í grennd, ekki má komast í sjónfæri við glugga og almennt eru öll ummerki um líf álitin óheppileg. Bakþankar 28.7.2015 12:00 Góða helgi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Kæri ofbeldismaður. Verslunarmannahelgin er um næstu helgi. Bakþankar 27.7.2015 07:00 Ef ég væri Kani Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég veit lítið um baseball en var samt með gæsahúð allan tímann yfir því sem ég sá – af hræðslu fremur en hrifningu. Ég hræðist hvernig manneskja ég væri ef ég væri Kani. Bakþankar 25.7.2015 07:00 Passa sig Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ofbeldi er alltaf á ábyrgð þess sem beitir því, ekki þess sem verður fyrir því. Pössum að það sé á hreinu. Bakþankar 24.7.2015 07:00 Kærastan mín, druslan Atli Fannar Bjarkason skrifar Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Bakþankar 23.7.2015 07:00 Gestgjafarnir Birta Björnsdóttir skrifar Fólk ferðast um heiminn á eigin ábyrgð. Við gestgjafarnir verðum að hætta að vera of upptekin í aukahlutverkum okkar í Litlu gulu hænunni til að aðstaða og framtíðarsýn verði viðunandi. Bakþankar 22.7.2015 10:00 Að sjóða hrísgrjón Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar Ég hef allnokkrum sinnum gert heiðarlegar tilraunir til þess að sjóða hrísgrjón sem allar hafa mistekist. Ég er samt ekki hræðilegur kokkur, er meira að segja ágæt í ýmsu sem snýr að matseld og ýmsu öðru í lífinu. En að sjóða hrísgrjón virðist reyna á hæfni sem ég bý ekki yfir. Bakþankar 21.7.2015 07:00 Gæsilegt Berglind Pétursdóttir skrifar Vinkonur mínar eru svo miklar nútímakonur að engin þeirra ætlar að gifta sig fyrr en um sextugt. Við erum sjálfstæðar nútímakonur, mætum á mikilvæga fundi og lifum í synd með mökum sem þvo þvott og taka fæðingarorlof. Gott og blessað. Bakþankar 20.7.2015 07:00 Út með alla Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Ég tek ekki mark á fólki nema það hafi búið erlendis,“ sagði kunningi minn eitt sinn. Fullyrðingin er djörf en það er engu að síður margt til í henni. Íslenskt samfélag verður líklega aldrei betra en hlutfall íbúanna sem hafa dvalið í lengri tíma í öðrum menningarheimum og upplifað sig sem sandkornin sem við Íslendingar, líkt og allar aðrar manneskjur, erum. Bakþankar 17.7.2015 12:15 Fegurðin og klámið Frosti Logason skrifar Hann var vænn að yfirliti og ljóslitaður, bláeygur og snareygur og rjóður í kinnum, hárið mikið, gult, og fór vel. Manna var hann kurteisastur, harðger í öllu, ráðhollur og góðgjarn, mildur og stilltur vel, vinfastur og vinavandur. Bakþankar 16.7.2015 09:00 Brennó fyrir fullorðna Birta Björnsdóttir skrifar Mest selda bók landsins um þessar mundir er litabók. Fyrir fullorðna. Mér vitandi hafa litabækur þó verið fáanlegar í þriðju hverri verslun á landinu undanfarna áratugi, en það er ekki fyrr en nú þegar komin er á markað litabók ætluð fullorðnum sem litaglaðir landsmenn þora að taka aftur til við þessa eftirlætisiðju margra barna. Bakþankar 15.7.2015 10:00 Er hamingjan ljótasti sénsinn? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Líklegast er hamingja það sem flestir vilja mest þegar búið er að höggva hégómann utan af óskum manna og kvenna. Bakþankar 14.7.2015 07:00 Stilltu árin Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þrátt fyrir að unglingsár mín hafi verið laus við dramatík að mestu þá fór það mér aldrei neitt sérstaklega vel að vera unglingur. Bakþankar 13.7.2015 07:00 Bara eitt í viðbót um flugvöllinn Bergur Ebbi skrifar Ég veit ekki hvort það sé fræðilega mögulegt að koma með ferskan flöt á umræðuna um flugvöllinn í Vatnsmýrinni en ég skal svo sannarlega reyna. Ég sé í alvöru ekkert nema kosti sama hvar flugvöllurinn er. Að hafa hann í Vatnsmýrinni er frábært. Bakþankar 11.7.2015 07:00 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 111 ›
Annað tækifæri fyrir alla? Viktoría Hermannsdóttir skrifar Fyrrverandi föngum tekst illa að fóta sig. Samfélagið tekur illa á móti þeim. Bakþankar 19.8.2015 07:00
Plöntu- fanturinn Berglind Pétursdóttir skrifar Sonur minn heimtaði lítið systkini um daginn svo við fórum saman í gróðrarstöð og keyptum flotta plöntu handa honum til að leika við. Eftir undursamlegt ferli umpottunar og nafngjöf leit ég í kringum mig og mundi af hverju heimilið var plöntulaust. Plönturnar voru allar dauðar. Bakþankar 17.8.2015 08:00
Nei, Pútín Pawel Bartoszek skrifar Með þessum aðgerðum, sem beinast að fjórum smáríkjum, er stórveldið að þreifa fyrir sér. Bakþankar 15.8.2015 07:00
Siðrof í Reykjavík Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Á síðustu áratugum hefur myndast ákveðið siðrof á meðal fjölmargra kynslóða Íslendinga. Svo virðist sem stór hluti ökumanna í Reykjavík hafi ekki stigið niður fæti (nema á eldsneytisgjöf) á leið sinni á milli staða alla sína fullorðinsævi. Í huga þessa fólks er bíllinn æðsti samgöngumátinn og eðli málsins samkvæmt má ekkert hefta för hans. Af þessu hlýst að þegar þessir ökumenn þurfa að nema staðar til skamms tíma þá hika þeir ekki við að leggja þvert yfir göngu- og hjólastíga í stað þess að finna bílastæði eða stoppa úti á götu þar sem bíllinn á heima. Bakþankar 14.8.2015 07:00
Nytsamlegir handrukkarar Frosti Logason skrifar Í siðprúðu þjóðfélagi hættir fólki oft til þess að líta á handrukkara sem mikla meinsemd. Menn sem ógna og meiða eru ekki hátt skrifaðir í samfélögum sem vilja byggja á heiðarleika, réttlæti og náungakærleik. Heilbrigt réttarfar er það sem við viljum notast við. Það á að láta lögreglu og dómstóla skera úr um ágreiningsmál. Ákveðin mál geta þó höfðað meira til samvisku okkar en önnur og stundum er eins og dómgreindin sljóvgist þegar réttlætiskennd okkar verður illa misboðið. Bakþankar 13.8.2015 07:00
Litla Ísland minnir á sig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki líða margir dagar á milli þess sem maður fyllist stolti vegna árangurs samlanda. Tökum bara síðustu tvær vikur sem dæmi. Bakþankar 12.8.2015 19:52
Boltakvóti Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég fór í brennó með stórum barnahópi um daginn. Þetta voru strákar og stelpur á öllum aldri. Strákarnir voru fullir sjálfsöryggis og snöggir að ná boltanum. Fóru í kapp við eigin liðsmenn og hrifsuðu boltann nánast úr höndum þeirra. Bakþankar 11.8.2015 08:00
Lyfin lækna hitt og þetta Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Fyrir nokkrum árum var ég á gangi á Laugaveginum þegar ég sá mann sem ég kannaðist lítillega við koma gangandi á móti mér. Ég var að nálgast gatnamót Snorrabrautar og hann var hinum megin við þau. Ég reiknaði það út að við myndum mætast á um það bil miðri gangbrautinni yfir götuna og ég varð skelfingu lostinn. Af einhverjum ástæðum fannst mér ég verða að koma í veg fyrir að við heilsuðumst. Bakþankar 10.8.2015 08:00
Sonur minn er enginn hommi Birta Björnsdóttir skrifar Ég hef reyndar ekki hugmynd um hvort þessi fullyrðing mín er sönn. Ég vona hins vegar að þegar að því kemur að hann fari að renna hýru auga í einhverja átt skipti það hvorki hann né aðra nokkru máli í hvaða átt það verður. Bakþankar 7.8.2015 07:00
Hatið mig Atli Fannar Bjarkason skrifar Af hverju ekki að taka hvítan, meðalháan millistéttarkarl og drulla rækilega yfir hann í nokkra daga? Bakþankar 6.8.2015 07:00
Dauði hugrakka selkópsins Viktoría Hermannsdóttir skrifar Þetta er sönn saga selkóps úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Saga sem hreyfði við landsmönnum. Bakþankar 5.8.2015 07:00
Notaða druslan mín Snærós Sindradóttir skrifar Ég lærði að keyra á þessum bíl. Ég skrapaði hliðina á honum á fyrstu viku eftir bílpróf í jólaörtröð í Kringlunni, keyrði í burtu og brýndi fyrir litla bróður mínum að segja engum frá. Bakþankar 4.8.2015 09:00
Normalíseruð nauðgunarmenning Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Í huga lögreglustjórans er spurningin ekki hvort heldur hvenær kynferðisbrotin koma upp á þessari fjölsóttustu útihátíð landsins. Bakþankar 31.7.2015 07:00
Annars flokks borgarar Frosti Logason skrifar Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur verið í miklum ham undanfarið. Það er greinilegt að hann leyfir sér nú, á seinustu metrum síðara kjörtímabilsins, ýmislegt sem hann hefði átt erfiðara með í upphafi þess fyrra. Í heimsókn hans til Afríku í þessari viku hélt hann áfram að koma á óvart. Þar var talað yfir hausamótunum á karlrembum og hommafóbum. Obama sló rækilega á fingur þeirra og sagði þeim að svona gerum við ekki. Flott hjá honum. Eða hvað? Bakþankar 30.7.2015 07:00
Þroskamerki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Fram á þrítugsaldur þurfti að draga mig á eyrunum í gönguferðir. Ég man eftir göngu á Keili á barnsárum með foreldrum mínum og frændfólki þar sem ég grét úr mér augun yfir óréttlæti heimsins að ganga fjall í staðinn fyrir að fara í fótbolta. Samt beið mín súkkulaðisnúður á toppnum. Á dauða mínum átti ég von frekar en að ég ætti eftir að hafa gaman af gönguferðum síðar meir en sú er orðin raunin. Bakþankar 29.7.2015 07:00
Eigingjarnir risar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Menn geta orðið svo uppteknir af eignum sínum að þeir verða argir og einangraðir. Rétt eins og eigingjarni risinn hans Oscars Wilde taka þessir menn öllu áreiti sem einkaeign þeirra verður fyrir afar illa. Engin starfsemi má fara fram í grennd, ekki má komast í sjónfæri við glugga og almennt eru öll ummerki um líf álitin óheppileg. Bakþankar 28.7.2015 12:00
Góða helgi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Kæri ofbeldismaður. Verslunarmannahelgin er um næstu helgi. Bakþankar 27.7.2015 07:00
Ef ég væri Kani Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég veit lítið um baseball en var samt með gæsahúð allan tímann yfir því sem ég sá – af hræðslu fremur en hrifningu. Ég hræðist hvernig manneskja ég væri ef ég væri Kani. Bakþankar 25.7.2015 07:00
Passa sig Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ofbeldi er alltaf á ábyrgð þess sem beitir því, ekki þess sem verður fyrir því. Pössum að það sé á hreinu. Bakþankar 24.7.2015 07:00
Kærastan mín, druslan Atli Fannar Bjarkason skrifar Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Bakþankar 23.7.2015 07:00
Gestgjafarnir Birta Björnsdóttir skrifar Fólk ferðast um heiminn á eigin ábyrgð. Við gestgjafarnir verðum að hætta að vera of upptekin í aukahlutverkum okkar í Litlu gulu hænunni til að aðstaða og framtíðarsýn verði viðunandi. Bakþankar 22.7.2015 10:00
Að sjóða hrísgrjón Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar Ég hef allnokkrum sinnum gert heiðarlegar tilraunir til þess að sjóða hrísgrjón sem allar hafa mistekist. Ég er samt ekki hræðilegur kokkur, er meira að segja ágæt í ýmsu sem snýr að matseld og ýmsu öðru í lífinu. En að sjóða hrísgrjón virðist reyna á hæfni sem ég bý ekki yfir. Bakþankar 21.7.2015 07:00
Gæsilegt Berglind Pétursdóttir skrifar Vinkonur mínar eru svo miklar nútímakonur að engin þeirra ætlar að gifta sig fyrr en um sextugt. Við erum sjálfstæðar nútímakonur, mætum á mikilvæga fundi og lifum í synd með mökum sem þvo þvott og taka fæðingarorlof. Gott og blessað. Bakþankar 20.7.2015 07:00
Út með alla Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Ég tek ekki mark á fólki nema það hafi búið erlendis,“ sagði kunningi minn eitt sinn. Fullyrðingin er djörf en það er engu að síður margt til í henni. Íslenskt samfélag verður líklega aldrei betra en hlutfall íbúanna sem hafa dvalið í lengri tíma í öðrum menningarheimum og upplifað sig sem sandkornin sem við Íslendingar, líkt og allar aðrar manneskjur, erum. Bakþankar 17.7.2015 12:15
Fegurðin og klámið Frosti Logason skrifar Hann var vænn að yfirliti og ljóslitaður, bláeygur og snareygur og rjóður í kinnum, hárið mikið, gult, og fór vel. Manna var hann kurteisastur, harðger í öllu, ráðhollur og góðgjarn, mildur og stilltur vel, vinfastur og vinavandur. Bakþankar 16.7.2015 09:00
Brennó fyrir fullorðna Birta Björnsdóttir skrifar Mest selda bók landsins um þessar mundir er litabók. Fyrir fullorðna. Mér vitandi hafa litabækur þó verið fáanlegar í þriðju hverri verslun á landinu undanfarna áratugi, en það er ekki fyrr en nú þegar komin er á markað litabók ætluð fullorðnum sem litaglaðir landsmenn þora að taka aftur til við þessa eftirlætisiðju margra barna. Bakþankar 15.7.2015 10:00
Er hamingjan ljótasti sénsinn? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Líklegast er hamingja það sem flestir vilja mest þegar búið er að höggva hégómann utan af óskum manna og kvenna. Bakþankar 14.7.2015 07:00
Stilltu árin Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þrátt fyrir að unglingsár mín hafi verið laus við dramatík að mestu þá fór það mér aldrei neitt sérstaklega vel að vera unglingur. Bakþankar 13.7.2015 07:00
Bara eitt í viðbót um flugvöllinn Bergur Ebbi skrifar Ég veit ekki hvort það sé fræðilega mögulegt að koma með ferskan flöt á umræðuna um flugvöllinn í Vatnsmýrinni en ég skal svo sannarlega reyna. Ég sé í alvöru ekkert nema kosti sama hvar flugvöllurinn er. Að hafa hann í Vatnsmýrinni er frábært. Bakþankar 11.7.2015 07:00
Enginn á að vera hryggur um jólin Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun