Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað „Það er alltaf hægt að rækta neistann. Við erum alveg funheit í dag,“ segja hjónin Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi, og Katrín Katrínardóttir, klínískur félagsráðgjafi, áfallasérfræðingur og myndlistarkona. Þau hafa verið par í fjörutíu ár og ræddu við Bítið um hver lykillinn sé að langlífu hjónabandi. Lífið 23.4.2025 20:01 Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Í litlu fjölbýlishúsi við Miðtún í Reykjavík er að finna bjarta og sjarmerandi 59, 5 fermetra kjallaraíbúð. Um er að ræða ósamþykkta eign sem hefur verið mikið endurnýjuð. Ásett verð er 44,5 milljónir króna. Lífið 23.4.2025 15:30 Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hvaða hljómsveit hvatti fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt? Lífið 23.4.2025 12:31 Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Evrópska tónlistarhátíðin Big Bang fer fram í Hörpu á morgun, sumardaginn fyrsta. Listrænn stjórnandi segir hátíðina skipulagða í kringum yngstu kynslóðina en henti flestum aldurshópum. Lífið 23.4.2025 12:11 Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á hinni vinsælu tónlistarhátíð Coachella í Kaliforníu síðustu tvær helgar. Hún deildi myndasyrpu frá hátíðinni á Instagram þar sem má sjá hana meðal annars klædda í hvítan hlýrabol með íslenska fánanum frá íslenska fatamerkinu Takk Takk. Lífið 23.4.2025 11:26 Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós flugfreyja hjá Play, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Viðar á einn dreng úr fyrra sambandi. Lífið 23.4.2025 10:14 Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Á eftirsóttum stað við Laugalæk í Reykjavík stendur einstaklega fallegt og vel skipulagt raðhús, teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið var byggt árið 1973 og hefur verið vel við haldið í gegnum árin. Ásett verð er 185 milljónir. Lífið 22.4.2025 16:02 Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hjartaknúsarinn Bryan Adams tók alla sína bestu slagara, söng Don Juan ballöðu til íslenskrar fyrirsætu og laumaði því til tónleikagesta að hann hefði skellt sér nakinn í íslenska náttúrulaug. Þá upplýsti hann að einn af hans helstu slögurum hefði verið saminn fyrir bíómynd um karlkyns strippara, eitthvað sem reyndist honum erfitt að sækja innblástur fyrir ástarlag. Lífið 22.4.2025 14:44 Hafa aldrei rifist „Við erum ennþá að reyna að finna eitthvað til þess að rífast yfir,“ sagði Hollywood stjarnan George Clooney í viðtali á dögunum. Þar hélt hann því fram að hann og eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, hafi aldrei nokkurn tíma rifist. Lífið 22.4.2025 11:32 Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Páskarnir eru nú að baki og voru fylltir súkkulaðiáti, sólarsælu og öðrum notalegheitum. Stjörnur landsins nutu hátíðarinnar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið, hvort sem það var í fríi erlendis, á skíðum fyrir norðan eða í veðurblíðunni í borginni. Lífið 22.4.2025 10:37 Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn „Stóri plokkdagurinn“ verður haldinn um land allt næstkomandi sunnudag. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun setja daginn við Sorpu í Breiðholti klukkan 10:00 og hafa öll verið hvött til að koma og taka þátt í opnunarviðburðinum, sérstaklega íbúar í Breiðholti. Lífið 22.4.2025 08:26 Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sannkallað páskakraftaverk varð á dögunum þegar páfagaukurinn Búbbi fannst heill á húfi eftir að hafa fokið alla leið úr Hlíðarendahverfi og yfir á Kársnes í Kópavogi þar sem hann varð næstum ketti að bráð. Ellefu ára eigandi andar léttar. Lífið 21.4.2025 21:13 Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Leikkonan Elizabeth Hurley og kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus eru að slá sér upp ef marka má mynd sem þau deildu af sér saman á páskadag. Lífið 21.4.2025 18:24 „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ „Við erum fámenn þjóð, og þar af leiðandi einsleit og þess vegna hættir okkur til að fara inn í kassann. Ég upplifi það oft eins og maður megi ekki tala um það sem er að, það sem er öðruvísi eða óþægilegt,“ segir Gunnhildur Þórðardóttir, móðir sjö ára drengs sem greindur er með einhverfu og ótilgreinda þroskaskerðingu. Fyrir tæpu ári byrjaði Gunnhildur að birta reglulega myndskeið á TikTok þar sem hún talar opinskátt og einlægt um reynslu sína. Lífið 21.4.2025 09:19 Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Stjórnmálaflokkarnir á Alþingi senda misfrumlegar og mislangar páskakveðjur. Segja má að ríkisstjórnarflokkarnir leggi meira púður í kveðjur sínar sem eru þó allar þrjár ólíkar. Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur senda einfaldar kveðjur en þingflokkur Framsóknar enga. Lífið 21.4.2025 00:10 Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Litla hryllingsbúðin hefur sannarlega slegið í gegn á Akureyri og hefur verið sýnd nánast sleitulaust frá því í haust fyrir fullu húsi. Leikstjóri sýningarinnar talar og syngur fyrir plöntuna í verkinu. Síðasta sýningin verður á morgun, annan í páskum. Lífið 20.4.2025 21:26 Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir að þeir sem hati gleðina eða eru „slavískt 100% í heilsunni“ ættu að sleppa páskaeggjum en fyrir alla hina sé sjálfsagt að fá sér súkkulaði yfir páskana. Lífið 20.4.2025 20:10 Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni!Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 20.4.2025 07:00 Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu „Lífið hefur náttúrulega breyst mjög mikið og þetta er búið að vera algjör rússíbani,“ segir leikkonan og lífskúnstnerinn Sandra Barilli sem hefur algjörlega slegið í gegn í sjónvarpsseríunni IceGuys. Sandra er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún fer yfir skrautlegt og skemmtilegt líf sitt á djúpum nótum. Lífið 20.4.2025 07:00 Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Joseph Seiders, trommari indírokksveitarinnar The New Pornographers, var handtekinn í Suður-Kaliforníu fyrr í mánuðinum og ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis, fyrir að áreita barn og brjóta gegn friðhelgi einkalífs. Lífið 19.4.2025 22:34 Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Fyrra kvöld rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður var haldið í gærkvöldi á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar er í skýjunum yfir vel heppnaðri hátíð og segist hafa aldrei séð jafn marga gesti. Lífið 19.4.2025 16:57 Veikindafríi Páls Óskars lokið Páll Óskar tilkynnti að eftir að hafa haldið fjögurra klukkustunda „Pallaball“ sé veikindaleyfinu hans formlega lokið. Hann þríkjálkabrontaði í byrjun árs. Lífið 19.4.2025 16:37 Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu.Í Fréttatíu vikunnar beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis. Lífið 19.4.2025 07:01 Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sviðslistakona sem lagði út fyrir uppsetningu leiksýningar sjálfsstæðs sviðslistahóps í Iðnó lenti í því óhappi á frumsýningu að falla í gólfið með þeim afleiðingum að hnéskel hennar fór úr lið. Sýninguna fjármagnaði hún með launum sínum hjá frístundaheimili í Reykjavík. Lífið 18.4.2025 21:44 Sunneva og Benedikt trúlofuð Sunneva Eir Einarsdóttir áhrifavaldur og raunveruleikastjarna og Benedikt Bjarnason tölvunarfræðingur eru trúlofuð. Lífið 18.4.2025 18:02 Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Áhrifavaldurinn og söngkonan Addison Rae hefur birt tónlistarmyndband við nýtt lag sem tekið var upp á Íslandi. Myndbandið var til að mynda tekið upp á strönd, hrauni og í matvöruverslun. Lífið 18.4.2025 14:49 Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Maður sem ætlar að ganga rúmlega fjögur hundruð kílómetra með hundrað kílóa kerru í eftirdragi segir gönguna táknræna. Hann gengur til að vekja athygli á starfsemi Píetasamtakanna. Lífið 18.4.2025 13:03 Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fór yfir ævi sína og störf í ítarlegu viðtali við Auðun Georg Ólafsson. Þar segir hún frá uppeldi sínu í Breiðholtinu, unglingsárunum og hvernig hún tók ung við móðurhlutverkinu. Lífið 18.4.2025 12:26 Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Er hægt að spyrja hana að öllu?“ er spurning sem margir spyrja sig að þegar kemur að gervigreind. „Já, í raun og veru, þetta er eins og leitarvél á sterum”. Þetta segir Guðjón Már Guðjónsson, oftast kenndur við Oz, sem var gestur Bakarísins á Bylgjunni síðasta laugardag. Sjálfur notar Guðjón gervigreindina daglega og bæði í leik og starfi. Lífið 18.4.2025 11:34 „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég hef glímt við skapgerðarbresti og reiði sem ég var ekki búinn að vinna í og það því miður bitnaði á fjölskyldu, vinum og þáverandi kærasta. Það er svo margt sem ég hefði viljað gera aðeins öðruvísi frá þessum tíma,“ segir Viktor Andersen Heiðdal en fjallað er um Viktor og hans líf í þáttunum Tilbrigði um fegurð á Stöð 2. Viktor er þarna að vísa til ársins 2010. Lífið 18.4.2025 11:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað „Það er alltaf hægt að rækta neistann. Við erum alveg funheit í dag,“ segja hjónin Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi, og Katrín Katrínardóttir, klínískur félagsráðgjafi, áfallasérfræðingur og myndlistarkona. Þau hafa verið par í fjörutíu ár og ræddu við Bítið um hver lykillinn sé að langlífu hjónabandi. Lífið 23.4.2025 20:01
Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Í litlu fjölbýlishúsi við Miðtún í Reykjavík er að finna bjarta og sjarmerandi 59, 5 fermetra kjallaraíbúð. Um er að ræða ósamþykkta eign sem hefur verið mikið endurnýjuð. Ásett verð er 44,5 milljónir króna. Lífið 23.4.2025 15:30
Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hvaða hljómsveit hvatti fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt? Lífið 23.4.2025 12:31
Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Evrópska tónlistarhátíðin Big Bang fer fram í Hörpu á morgun, sumardaginn fyrsta. Listrænn stjórnandi segir hátíðina skipulagða í kringum yngstu kynslóðina en henti flestum aldurshópum. Lífið 23.4.2025 12:11
Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á hinni vinsælu tónlistarhátíð Coachella í Kaliforníu síðustu tvær helgar. Hún deildi myndasyrpu frá hátíðinni á Instagram þar sem má sjá hana meðal annars klædda í hvítan hlýrabol með íslenska fánanum frá íslenska fatamerkinu Takk Takk. Lífið 23.4.2025 11:26
Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós flugfreyja hjá Play, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Viðar á einn dreng úr fyrra sambandi. Lífið 23.4.2025 10:14
Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Á eftirsóttum stað við Laugalæk í Reykjavík stendur einstaklega fallegt og vel skipulagt raðhús, teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið var byggt árið 1973 og hefur verið vel við haldið í gegnum árin. Ásett verð er 185 milljónir. Lífið 22.4.2025 16:02
Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hjartaknúsarinn Bryan Adams tók alla sína bestu slagara, söng Don Juan ballöðu til íslenskrar fyrirsætu og laumaði því til tónleikagesta að hann hefði skellt sér nakinn í íslenska náttúrulaug. Þá upplýsti hann að einn af hans helstu slögurum hefði verið saminn fyrir bíómynd um karlkyns strippara, eitthvað sem reyndist honum erfitt að sækja innblástur fyrir ástarlag. Lífið 22.4.2025 14:44
Hafa aldrei rifist „Við erum ennþá að reyna að finna eitthvað til þess að rífast yfir,“ sagði Hollywood stjarnan George Clooney í viðtali á dögunum. Þar hélt hann því fram að hann og eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, hafi aldrei nokkurn tíma rifist. Lífið 22.4.2025 11:32
Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Páskarnir eru nú að baki og voru fylltir súkkulaðiáti, sólarsælu og öðrum notalegheitum. Stjörnur landsins nutu hátíðarinnar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið, hvort sem það var í fríi erlendis, á skíðum fyrir norðan eða í veðurblíðunni í borginni. Lífið 22.4.2025 10:37
Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn „Stóri plokkdagurinn“ verður haldinn um land allt næstkomandi sunnudag. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun setja daginn við Sorpu í Breiðholti klukkan 10:00 og hafa öll verið hvött til að koma og taka þátt í opnunarviðburðinum, sérstaklega íbúar í Breiðholti. Lífið 22.4.2025 08:26
Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sannkallað páskakraftaverk varð á dögunum þegar páfagaukurinn Búbbi fannst heill á húfi eftir að hafa fokið alla leið úr Hlíðarendahverfi og yfir á Kársnes í Kópavogi þar sem hann varð næstum ketti að bráð. Ellefu ára eigandi andar léttar. Lífið 21.4.2025 21:13
Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Leikkonan Elizabeth Hurley og kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus eru að slá sér upp ef marka má mynd sem þau deildu af sér saman á páskadag. Lífið 21.4.2025 18:24
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ „Við erum fámenn þjóð, og þar af leiðandi einsleit og þess vegna hættir okkur til að fara inn í kassann. Ég upplifi það oft eins og maður megi ekki tala um það sem er að, það sem er öðruvísi eða óþægilegt,“ segir Gunnhildur Þórðardóttir, móðir sjö ára drengs sem greindur er með einhverfu og ótilgreinda þroskaskerðingu. Fyrir tæpu ári byrjaði Gunnhildur að birta reglulega myndskeið á TikTok þar sem hún talar opinskátt og einlægt um reynslu sína. Lífið 21.4.2025 09:19
Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Stjórnmálaflokkarnir á Alþingi senda misfrumlegar og mislangar páskakveðjur. Segja má að ríkisstjórnarflokkarnir leggi meira púður í kveðjur sínar sem eru þó allar þrjár ólíkar. Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur senda einfaldar kveðjur en þingflokkur Framsóknar enga. Lífið 21.4.2025 00:10
Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Litla hryllingsbúðin hefur sannarlega slegið í gegn á Akureyri og hefur verið sýnd nánast sleitulaust frá því í haust fyrir fullu húsi. Leikstjóri sýningarinnar talar og syngur fyrir plöntuna í verkinu. Síðasta sýningin verður á morgun, annan í páskum. Lífið 20.4.2025 21:26
Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir að þeir sem hati gleðina eða eru „slavískt 100% í heilsunni“ ættu að sleppa páskaeggjum en fyrir alla hina sé sjálfsagt að fá sér súkkulaði yfir páskana. Lífið 20.4.2025 20:10
Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni!Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 20.4.2025 07:00
Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu „Lífið hefur náttúrulega breyst mjög mikið og þetta er búið að vera algjör rússíbani,“ segir leikkonan og lífskúnstnerinn Sandra Barilli sem hefur algjörlega slegið í gegn í sjónvarpsseríunni IceGuys. Sandra er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún fer yfir skrautlegt og skemmtilegt líf sitt á djúpum nótum. Lífið 20.4.2025 07:00
Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Joseph Seiders, trommari indírokksveitarinnar The New Pornographers, var handtekinn í Suður-Kaliforníu fyrr í mánuðinum og ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis, fyrir að áreita barn og brjóta gegn friðhelgi einkalífs. Lífið 19.4.2025 22:34
Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Fyrra kvöld rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður var haldið í gærkvöldi á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar er í skýjunum yfir vel heppnaðri hátíð og segist hafa aldrei séð jafn marga gesti. Lífið 19.4.2025 16:57
Veikindafríi Páls Óskars lokið Páll Óskar tilkynnti að eftir að hafa haldið fjögurra klukkustunda „Pallaball“ sé veikindaleyfinu hans formlega lokið. Hann þríkjálkabrontaði í byrjun árs. Lífið 19.4.2025 16:37
Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu.Í Fréttatíu vikunnar beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis. Lífið 19.4.2025 07:01
Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sviðslistakona sem lagði út fyrir uppsetningu leiksýningar sjálfsstæðs sviðslistahóps í Iðnó lenti í því óhappi á frumsýningu að falla í gólfið með þeim afleiðingum að hnéskel hennar fór úr lið. Sýninguna fjármagnaði hún með launum sínum hjá frístundaheimili í Reykjavík. Lífið 18.4.2025 21:44
Sunneva og Benedikt trúlofuð Sunneva Eir Einarsdóttir áhrifavaldur og raunveruleikastjarna og Benedikt Bjarnason tölvunarfræðingur eru trúlofuð. Lífið 18.4.2025 18:02
Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Áhrifavaldurinn og söngkonan Addison Rae hefur birt tónlistarmyndband við nýtt lag sem tekið var upp á Íslandi. Myndbandið var til að mynda tekið upp á strönd, hrauni og í matvöruverslun. Lífið 18.4.2025 14:49
Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Maður sem ætlar að ganga rúmlega fjögur hundruð kílómetra með hundrað kílóa kerru í eftirdragi segir gönguna táknræna. Hann gengur til að vekja athygli á starfsemi Píetasamtakanna. Lífið 18.4.2025 13:03
Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, fór yfir ævi sína og störf í ítarlegu viðtali við Auðun Georg Ólafsson. Þar segir hún frá uppeldi sínu í Breiðholtinu, unglingsárunum og hvernig hún tók ung við móðurhlutverkinu. Lífið 18.4.2025 12:26
Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Er hægt að spyrja hana að öllu?“ er spurning sem margir spyrja sig að þegar kemur að gervigreind. „Já, í raun og veru, þetta er eins og leitarvél á sterum”. Þetta segir Guðjón Már Guðjónsson, oftast kenndur við Oz, sem var gestur Bakarísins á Bylgjunni síðasta laugardag. Sjálfur notar Guðjón gervigreindina daglega og bæði í leik og starfi. Lífið 18.4.2025 11:34
„Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég hef glímt við skapgerðarbresti og reiði sem ég var ekki búinn að vinna í og það því miður bitnaði á fjölskyldu, vinum og þáverandi kærasta. Það er svo margt sem ég hefði viljað gera aðeins öðruvísi frá þessum tíma,“ segir Viktor Andersen Heiðdal en fjallað er um Viktor og hans líf í þáttunum Tilbrigði um fegurð á Stöð 2. Viktor er þarna að vísa til ársins 2010. Lífið 18.4.2025 11:02