Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Arsenal nánast gulltryggði sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð með því að leggja Newcastle að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leikinn hafði Arsenal ekki unnið deildarleik síðan 20. apríl. Enski boltinn 18.5.2025 17:32 Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Lyngby og Aalborg, lið Sævars Atla Magnússonar og Nóels Atla Arnórssonar, eru bæði fallin úr dönsku úrvalsdeildinni. Sævar og félagar töpuðu 5-1 gegn Sönderjyske. Nóel og félagar töpuðu 2-3 gegn Silkeborg. Liðin munu mætast í þýðingarlausum leik í lokaumferðinni næstu helgi. Fótbolti 18.5.2025 16:42 Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Nítján ára gamli Keflvíkingurinn Gabríel Aron Sævarsson gerði sér lítið fyrir á Akureyri og skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik gegn Þór, í 2-4 sigri Keflvíkinga sem settust í efsta sæti Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2025 16:18 Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Jamie Vardy átti draumaendi á ferli sínum með Leicester City þegar hann skoraði 200. mark sitt fyrir félagið í 500. leiknum. Leicester fór með 2-0 sigur af hólmi gegn Ipswich. Enski boltinn 18.5.2025 16:00 Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Fram bar sigurorð af Vestra með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í dag. Það var Simon Tibbling sem skoraði sigurmark Fram úr vítaspyrnu sem Vuk Oskar Dimitrijevic nældi í. Íslenski boltinn 18.5.2025 15:56 Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði í 4-2 tapi Fortuna Dusseldorf gegn Magdeburg í lokaumferð næstefstu deildar þýska fótboltans. Ísak var einn besti leikmaður Fortuna á tímabilinu, sem endaði í sjötta sæti deildarinnar. Fótbolti 18.5.2025 15:42 Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Guðmundur Þórarinsson skoraði í 3-3 jafntefli armensku meistaranna Noah gegn Urartu í 28. umferð armensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.5.2025 15:26 Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Glódís Perla Viggósdóttir, klædd í þýskan þjóðbúning, fagnaði meistaratitlum Bayern Munchen fyrir framan troðfullt torg af fólki. Bæði karla- og kvennalið félagsins klæddu sig upp af tilefninu og skemmtu sér stórkostlega. Fótbolti 18.5.2025 15:06 Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri PSV er hollenskur meistari eftir 1-3 sigur gegn Sparta Rotterdam í lokaumferðinni. Kristian Hlynsson var í byrjunarliði Sparta Rotterdam og Nökkvi Þeyr Þórisson kom inn af bekknum. Spörtungar stríddu PSV aðeins en gátu ekki aðstoðað Ajax, sem fleygði titlinum frá sér á lokakafla tímabilsins. Fótbolti 18.5.2025 14:40 Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Chelsea varð FA bikarmeistari með 3-0 sigri gegn Manchester United í úrslitaleik á Wembley. Titilinn var sá þriðji á tímabilinu hjá Chelsea sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið á Englandi. Enski boltinn 18.5.2025 14:35 Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni ÍBV og KA gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í blíðskaparveðri á Þórvellinum í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 18.5.2025 13:17 Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Stórkostleg stemning myndaðist og stóð yfir síðasta leik karlaliðs Everton í Guttagarði, Goodison Park, í 2-0 sigri gegn Southampton. Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin. Enski boltinn 18.5.2025 13:03 Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Hildur Antonsdóttir byrjaði á miðjunni hjá Madrid CFF í 4-3 endurkomusigri gegn Deportivo Abanca í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var á bekknum og kom ekki við sögu. Sigurinn færði Madrid CFF upp í tíunda sæti deildarinnar. Fótbolti 18.5.2025 12:02 Di María á förum frá Benfica Eftir að hafa misst af deildarmeistaratitlinum í gær tilkynnti Ángel Di María að hann væri á förum frá portúgalska félaginu Benfica. Fótbolti 18.5.2025 11:21 Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fjórir fjörugir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir tryggði Stjörnunni sigur með glæsilegu marki. Tindastóll vann stórsigur á heimavelli hamingjunnar. Þróttur skoraði fjögur og fagnaði fjórða sigrinum í röð. Þór/KA setti þrjú í sigri á nýliðunum. Mörkin úr öllum leikjum má finna hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 18.5.2025 10:17 Átti Henderson að fá rautt spjald? Dean Henderson átti stórleik í marki Crystal Palace þegar liðið tryggði sér enska bikarinn í knattspyrnu í gær. Wayne Rooney segir að Henderson hefði átt að fá rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í leiknum. Enski boltinn 18.5.2025 08:00 Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Dundee og Aberdeen í skoska boltanum í dag. Áhorfendur æddu inn á völlinn í leikslok og var stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen. Fótbolti 17.5.2025 23:15 „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace er búinn að stimpla sig inn í sögubækur félagsins eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni í dag. Þetta er fyrsti stóri titill Crystal Palace í 164 ára sögu félagsins. Enski boltinn 17.5.2025 22:30 Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í franska liðinu Lille náðu ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þrátt fyrir sigur gegn Reims í dag. Fótbolti 17.5.2025 21:19 „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA var ánægður með sigur liðsins gegn Fram í Bestu deildinni í dag en kallaði eftir að leikmenn væru betur verndaðir inni á vellinum. Fótbolti 17.5.2025 21:02 Stórsigur Stólanna í Víkinni Tindastóll vann frábæran 4-1 sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í dag. Með sigrinum skilur Tindastóll lið Víkings eftir í fallsæti. Fótbolti 17.5.2025 18:14 Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Crystal Palace varð í dag enskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Manchester City í úrslitaleik. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en City misnotaði meðal annars vítaspyrnu í leiknum. Enski boltinn 17.5.2025 17:38 „Sjálfum okkur verstar” FH tapaði 4-1 gegn Þrótti í 6. umferð Bestu deildar kvenna og var Guðni Eiríksson, þjálfari FH, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Hann ræddi við Vísi eftir leik og fór yfir það sem fór úrskeiðis. Fótbolti 17.5.2025 17:17 Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan vann í dag mikilvægan sigur á liði FHL í Bestu deild kvenna. Úlfa Dís Úlfarsdóttir tryggði Garðbæingum sigurinn með glæsimarki. Fótbolti 17.5.2025 16:57 Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sólin skein á AVIS-vellinum í Laugardalnum þegar Þróttur tók á móti FH í 6. umferð Bestu deildar kvenna. Heimakonur mættu ákveðnar til leiks og kláruðu verkefnið af miklu öryggi, 4–1. Íslenski boltinn 17.5.2025 15:54 Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Eftir að hafa verið fyrir neðan efstu fjögur sætin í þýsku 1. deildinni í fótbolta nánast alla leiktíðina þá tókst Dortmund á síðustu stundu að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu í dag, í lokaumferð þýsku deildarinnar. Fótbolti 17.5.2025 15:52 Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Þór/KA hafði betur gegn Fram í 6.umferð Bestu deildar kvenna í dag. 3-1 sigur gestanna sem sýndu ákefð og gæði í sóknarleiknum með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.5.2025 15:33 Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Leikmenn FHL neyddust til að klæða sig í varabúninga Stjörnunnar til að geta spilað leik liðanna í Garðabæ í dag, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.5.2025 15:19 „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Son Heung-min, fyrirliði Tottenham, viðurkennir að tímabilið sé búið að vera lélegt hjá liðinu en það breyti því ekki að hann geti tekið við stórum bikar á miðvikudagskvöld. Fótbolti 17.5.2025 12:32 „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Þó að Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, vilji ekki tala of mikið um það þá hefur liðið aldrei verið nær því en í dag að vinna sinn fyrsta stóra titil. Mótherjinn er hins vegar Manchester City. Enski boltinn 17.5.2025 11:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Arsenal nánast gulltryggði sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð með því að leggja Newcastle að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leikinn hafði Arsenal ekki unnið deildarleik síðan 20. apríl. Enski boltinn 18.5.2025 17:32
Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Lyngby og Aalborg, lið Sævars Atla Magnússonar og Nóels Atla Arnórssonar, eru bæði fallin úr dönsku úrvalsdeildinni. Sævar og félagar töpuðu 5-1 gegn Sönderjyske. Nóel og félagar töpuðu 2-3 gegn Silkeborg. Liðin munu mætast í þýðingarlausum leik í lokaumferðinni næstu helgi. Fótbolti 18.5.2025 16:42
Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Nítján ára gamli Keflvíkingurinn Gabríel Aron Sævarsson gerði sér lítið fyrir á Akureyri og skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik gegn Þór, í 2-4 sigri Keflvíkinga sem settust í efsta sæti Lengjudeildarinnar. Íslenski boltinn 18.5.2025 16:18
Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Jamie Vardy átti draumaendi á ferli sínum með Leicester City þegar hann skoraði 200. mark sitt fyrir félagið í 500. leiknum. Leicester fór með 2-0 sigur af hólmi gegn Ipswich. Enski boltinn 18.5.2025 16:00
Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Fram bar sigurorð af Vestra með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í dag. Það var Simon Tibbling sem skoraði sigurmark Fram úr vítaspyrnu sem Vuk Oskar Dimitrijevic nældi í. Íslenski boltinn 18.5.2025 15:56
Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði í 4-2 tapi Fortuna Dusseldorf gegn Magdeburg í lokaumferð næstefstu deildar þýska fótboltans. Ísak var einn besti leikmaður Fortuna á tímabilinu, sem endaði í sjötta sæti deildarinnar. Fótbolti 18.5.2025 15:42
Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Guðmundur Þórarinsson skoraði í 3-3 jafntefli armensku meistaranna Noah gegn Urartu í 28. umferð armensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 18.5.2025 15:26
Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Glódís Perla Viggósdóttir, klædd í þýskan þjóðbúning, fagnaði meistaratitlum Bayern Munchen fyrir framan troðfullt torg af fólki. Bæði karla- og kvennalið félagsins klæddu sig upp af tilefninu og skemmtu sér stórkostlega. Fótbolti 18.5.2025 15:06
Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri PSV er hollenskur meistari eftir 1-3 sigur gegn Sparta Rotterdam í lokaumferðinni. Kristian Hlynsson var í byrjunarliði Sparta Rotterdam og Nökkvi Þeyr Þórisson kom inn af bekknum. Spörtungar stríddu PSV aðeins en gátu ekki aðstoðað Ajax, sem fleygði titlinum frá sér á lokakafla tímabilsins. Fótbolti 18.5.2025 14:40
Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Chelsea varð FA bikarmeistari með 3-0 sigri gegn Manchester United í úrslitaleik á Wembley. Titilinn var sá þriðji á tímabilinu hjá Chelsea sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið á Englandi. Enski boltinn 18.5.2025 14:35
Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni ÍBV og KA gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í blíðskaparveðri á Þórvellinum í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 18.5.2025 13:17
Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Stórkostleg stemning myndaðist og stóð yfir síðasta leik karlaliðs Everton í Guttagarði, Goodison Park, í 2-0 sigri gegn Southampton. Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin. Enski boltinn 18.5.2025 13:03
Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Hildur Antonsdóttir byrjaði á miðjunni hjá Madrid CFF í 4-3 endurkomusigri gegn Deportivo Abanca í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var á bekknum og kom ekki við sögu. Sigurinn færði Madrid CFF upp í tíunda sæti deildarinnar. Fótbolti 18.5.2025 12:02
Di María á förum frá Benfica Eftir að hafa misst af deildarmeistaratitlinum í gær tilkynnti Ángel Di María að hann væri á förum frá portúgalska félaginu Benfica. Fótbolti 18.5.2025 11:21
Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fjórir fjörugir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir tryggði Stjörnunni sigur með glæsilegu marki. Tindastóll vann stórsigur á heimavelli hamingjunnar. Þróttur skoraði fjögur og fagnaði fjórða sigrinum í röð. Þór/KA setti þrjú í sigri á nýliðunum. Mörkin úr öllum leikjum má finna hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 18.5.2025 10:17
Átti Henderson að fá rautt spjald? Dean Henderson átti stórleik í marki Crystal Palace þegar liðið tryggði sér enska bikarinn í knattspyrnu í gær. Wayne Rooney segir að Henderson hefði átt að fá rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í leiknum. Enski boltinn 18.5.2025 08:00
Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Dundee og Aberdeen í skoska boltanum í dag. Áhorfendur æddu inn á völlinn í leikslok og var stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen. Fótbolti 17.5.2025 23:15
„Æfingu morgundagsins er aflýst“ Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace er búinn að stimpla sig inn í sögubækur félagsins eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni í dag. Þetta er fyrsti stóri titill Crystal Palace í 164 ára sögu félagsins. Enski boltinn 17.5.2025 22:30
Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í franska liðinu Lille náðu ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þrátt fyrir sigur gegn Reims í dag. Fótbolti 17.5.2025 21:19
„Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA var ánægður með sigur liðsins gegn Fram í Bestu deildinni í dag en kallaði eftir að leikmenn væru betur verndaðir inni á vellinum. Fótbolti 17.5.2025 21:02
Stórsigur Stólanna í Víkinni Tindastóll vann frábæran 4-1 sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í dag. Með sigrinum skilur Tindastóll lið Víkings eftir í fallsæti. Fótbolti 17.5.2025 18:14
Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Crystal Palace varð í dag enskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Manchester City í úrslitaleik. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en City misnotaði meðal annars vítaspyrnu í leiknum. Enski boltinn 17.5.2025 17:38
„Sjálfum okkur verstar” FH tapaði 4-1 gegn Þrótti í 6. umferð Bestu deildar kvenna og var Guðni Eiríksson, þjálfari FH, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Hann ræddi við Vísi eftir leik og fór yfir það sem fór úrskeiðis. Fótbolti 17.5.2025 17:17
Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan vann í dag mikilvægan sigur á liði FHL í Bestu deild kvenna. Úlfa Dís Úlfarsdóttir tryggði Garðbæingum sigurinn með glæsimarki. Fótbolti 17.5.2025 16:57
Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sólin skein á AVIS-vellinum í Laugardalnum þegar Þróttur tók á móti FH í 6. umferð Bestu deildar kvenna. Heimakonur mættu ákveðnar til leiks og kláruðu verkefnið af miklu öryggi, 4–1. Íslenski boltinn 17.5.2025 15:54
Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Eftir að hafa verið fyrir neðan efstu fjögur sætin í þýsku 1. deildinni í fótbolta nánast alla leiktíðina þá tókst Dortmund á síðustu stundu að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu í dag, í lokaumferð þýsku deildarinnar. Fótbolti 17.5.2025 15:52
Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Þór/KA hafði betur gegn Fram í 6.umferð Bestu deildar kvenna í dag. 3-1 sigur gestanna sem sýndu ákefð og gæði í sóknarleiknum með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.5.2025 15:33
Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Leikmenn FHL neyddust til að klæða sig í varabúninga Stjörnunnar til að geta spilað leik liðanna í Garðabæ í dag, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 17.5.2025 15:19
„Verður stærsti dagur ævi minnar“ Son Heung-min, fyrirliði Tottenham, viðurkennir að tímabilið sé búið að vera lélegt hjá liðinu en það breyti því ekki að hann geti tekið við stórum bikar á miðvikudagskvöld. Fótbolti 17.5.2025 12:32
„Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Þó að Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, vilji ekki tala of mikið um það þá hefur liðið aldrei verið nær því en í dag að vinna sinn fyrsta stóra titil. Mótherjinn er hins vegar Manchester City. Enski boltinn 17.5.2025 11:30
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn