Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2015 11:22 Justin Bieber kemur fram 9. september í Kórnum. vísir Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. Íslendingar höfðu áður skráð sig á póstlista hjá umræddum fyrirtækjum og var það nauðsynlegt til að geta keypt miða. Klukkan tíu í morgun var síðan sendur út hlekkur á þá aðila sem voru skráðir á póstlista fyrirtækjanna. Á Facebook-síðu Pepsi-Max mátti sjá nokkra Bieber-þyrsta aðdáendur heldur svekkta þar sem þeir höfðu ekki fengið neinn hlekk sendan korter yfir tíu í morgun. Blaðamaður Vísis skráði sig inn í rafræna biðröð hjá forsölu Senu klukkan 10:14 í morgun og var hann þá númer 2274 í röðinni. Sá náði aftur á móti að kaupa tvo miða. „Því miður þá tók smá tíma að senda á öll þessi netföng,“ segir Sandra Björg Helgadóttir, vörumerkjastjóri Pepsi-Max, á Íslandi. Ölgerðin sendi 6000 tölvupósta á þá aðila sem skráðir voru á póstlistann hjá fyrirtækinu. „Klukkan tíu var ýtt á send og þetta hefur greinilega tekið lengri tíma en við bjuggumst við. Síðustu aðilarnir voru að fá hlekkinn sendan tuttugu mínútur yfir tíu. Okkur þykir þetta mjög leiðinlegt.“ Uppselt var í forsölu Pepsi-Max rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Formleg miðasala hefst á morgun klukkan tíu og fer hún fram á tix.is. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. Íslendingar höfðu áður skráð sig á póstlista hjá umræddum fyrirtækjum og var það nauðsynlegt til að geta keypt miða. Klukkan tíu í morgun var síðan sendur út hlekkur á þá aðila sem voru skráðir á póstlista fyrirtækjanna. Á Facebook-síðu Pepsi-Max mátti sjá nokkra Bieber-þyrsta aðdáendur heldur svekkta þar sem þeir höfðu ekki fengið neinn hlekk sendan korter yfir tíu í morgun. Blaðamaður Vísis skráði sig inn í rafræna biðröð hjá forsölu Senu klukkan 10:14 í morgun og var hann þá númer 2274 í röðinni. Sá náði aftur á móti að kaupa tvo miða. „Því miður þá tók smá tíma að senda á öll þessi netföng,“ segir Sandra Björg Helgadóttir, vörumerkjastjóri Pepsi-Max, á Íslandi. Ölgerðin sendi 6000 tölvupósta á þá aðila sem skráðir voru á póstlistann hjá fyrirtækinu. „Klukkan tíu var ýtt á send og þetta hefur greinilega tekið lengri tíma en við bjuggumst við. Síðustu aðilarnir voru að fá hlekkinn sendan tuttugu mínútur yfir tíu. Okkur þykir þetta mjög leiðinlegt.“ Uppselt var í forsölu Pepsi-Max rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Formleg miðasala hefst á morgun klukkan tíu og fer hún fram á tix.is.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira