Ferðaþjónusta Erlendir ferðamenn festu bíl í Krossá Skálavörðurinn í Básum kom fyrstur á vettvang og dró bílinn upp. Innlent 26.8.2015 07:11 Fleiri kvartanir vegna ferðaþjónustu hér á landi Um helmingur mála sem Evrópska neytandastofan fær á borð sitt hér á landi er vegna ferðaþjónustu en aðeins um þriðjungur annarstaðar innan EES. Innlent 25.8.2015 22:21 Mikil samkeppni í flugi til Íslands í sumar Verð til allra áfangastaða, þar sem samkeppni er á markaði, lækkar samkvæmt verðkönnun Dohop en um rúma 20% lækkun á flugverði milli mánaða er að ræða. Viðskipti innlent 25.8.2015 10:30 Íbúar Skuggahverfisins þreyttir á ferðamannaleigu í fjölbýlishúsum Íbúar í fjölbýlishúsum í Skuggahverfinu hafa fengið sig fullsadda af því að íbúðir í húsunum séu leigðar út til ferðamanna. Meirihluti íbúa í húsfélaginu Skugga einum ætla að kæra þá sem leigja íbúðirnar út. Innlent 23.8.2015 19:16 Krotað á eyðibýlið Dagverðará: „Ömurlegt að fólk sýni ekki gömlum minjum virðingu“ Ferðamennirnir Chris og Lena vildu greinilega skilja eftir minnisvarða um Íslandsför sína. Innlent 18.8.2015 18:43 Tignarlegir hvalir í drónamyndbandi Sumarið hefur verið afar gjöfult fyrir þá sem vilja sjá hvali í Eyjafirði. Innlent 17.8.2015 16:46 „Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“ Erlendur ferðamaður þakkar björgunarsveitarfólki fyrir að bjarga sér. Þótti afar vænt um að björgunarsveitarmaður hélt í höndina á honum. Innlent 14.8.2015 13:09 Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. Innlent 13.8.2015 20:46 Inspired by hotels eða alls ekki! Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! Skoðun 13.8.2015 12:30 Nýta sér vaxtamun í milljarða viðskiptum Eignarhlutur erlendra aðila í ríkisskuldabréfum hefur aukist um átta milljarða í sumar. Hagfræðingur segir fjárfesta nýta sér háa vexti á Íslandi. Seðlabankinn hafi þegar brugðist við á gjaldeyrismarkaði. Viðskipti innlent 11.8.2015 19:49 Hagnaður Hótel Sögu 64 milljónir Heildartekjur hótelsins jukust um 14 prósent á milli ára vegna fleiri ferðamanna og betri nýtingar. Viðskipti innlent 11.8.2015 17:44 Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. Viðskipti innlent 11.8.2015 10:17 Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. Innlent 10.8.2015 22:03 Jákvæð gagnvart ferðamönnum Áttatíu prósent sögðust vera jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi. Innlent 10.8.2015 22:03 Enn biðröð eftir kleinuhringjum á sjötta degi Borgarbúar og landsmenn eru þyrstir í kleinuhringi. Viðskipti innlent 10.8.2015 23:26 Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Innlent 9.8.2015 19:46 Efri stéttin: Hvernig er að vera ferðamaður á Íslandi? Nýjasti þáttur Efri stéttarinnar er í svokölluðu "mockumentary“ formi og sýnir hópurinn að hann hikar ekki við að fara nýjar leiðir. Lífið 9.8.2015 18:12 365 og Filmflex í samstarf Samstarfið felur í sér að bæði félög hafi rétt til að bjóða viðskiptapakka hvors annars til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 7.8.2015 17:34 Ferðamenn um Dunkin´ Donuts: „Af hverju er svona löng röð?“ Vísir spurði ferðamenn hvað þeim finnst um opnun bandaríska kleinuhringjastaðarins á Laugavegi. Innlent 7.8.2015 16:00 Sumarvinnan þeirra er ævintýri á Grænlandi Tvö ungmenni úr Vestmannaeyjum vinna í sumar á Grænlandi við ferðaþjónustu á slóðum Eiríks rauða. Innlent 6.8.2015 21:52 Logandi rúta myndaði umferðarteppu um Víkurskarð Engan sakaði. Innlent 6.8.2015 17:47 Gekk nakinn eftir Laugaveginum Ferðamenn veittu manninum eftirtekt sem lögreglan hafði afskipti af. Innlent 6.8.2015 11:53 Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. Innlent 5.8.2015 20:46 Stefna að byggingu nýs heilsuhótels í Hveragerði Náttúrulækningafélag Íslands áformar að byggja 90 herbergja heilsuhótel í Hveragerði. Viðskipti innlent 5.8.2015 20:46 Hurðir úr sandi á Heimsenda Undanfarin tvö ár hafa Halla Kristín Einarsdóttir og Una Lind Hauksdóttir ásamt foreldrum þeirrar síðarnefndu byggt upp og rekið à la carte-veitingastað í fallegu gömlu húsi við höfnina á Patreksfirði. Lífið 5.8.2015 09:54 Hægðir valda usla í Noregi Einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríðarstór klettur í botni Lýsufjarðar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg að sækja í sumar. Erlent 4.8.2015 20:31 Séð út um bílrúðu – og fram í tímann Lúpína er falleg og mjög áberandi jurt, hvort heldur græn, blá eða brún. Það eykur á fjölbreytni landsins að sjá hana hér og þar. En þegar óvíða er hægt að horfa út um bílrúðu án þess að sjá lúpínu er of langt gengið. Skoðun 4.8.2015 20:25 Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. Innlent 4.8.2015 21:28 Skólavörðustígur kominn í regnbogalitina Hinsegin dagar hafnir. Innlent 4.8.2015 15:10 Kæra sig ekki um þjóðhátíð á Flatey Dagskrá verslunarmannahelgarinnar á Hótel Flatey er ekkert auglýst en hótelstýran segir að þar komi aðeins fólk sem er ekki að leita að hamagangi. Lífið 3.8.2015 17:21 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 165 ›
Erlendir ferðamenn festu bíl í Krossá Skálavörðurinn í Básum kom fyrstur á vettvang og dró bílinn upp. Innlent 26.8.2015 07:11
Fleiri kvartanir vegna ferðaþjónustu hér á landi Um helmingur mála sem Evrópska neytandastofan fær á borð sitt hér á landi er vegna ferðaþjónustu en aðeins um þriðjungur annarstaðar innan EES. Innlent 25.8.2015 22:21
Mikil samkeppni í flugi til Íslands í sumar Verð til allra áfangastaða, þar sem samkeppni er á markaði, lækkar samkvæmt verðkönnun Dohop en um rúma 20% lækkun á flugverði milli mánaða er að ræða. Viðskipti innlent 25.8.2015 10:30
Íbúar Skuggahverfisins þreyttir á ferðamannaleigu í fjölbýlishúsum Íbúar í fjölbýlishúsum í Skuggahverfinu hafa fengið sig fullsadda af því að íbúðir í húsunum séu leigðar út til ferðamanna. Meirihluti íbúa í húsfélaginu Skugga einum ætla að kæra þá sem leigja íbúðirnar út. Innlent 23.8.2015 19:16
Krotað á eyðibýlið Dagverðará: „Ömurlegt að fólk sýni ekki gömlum minjum virðingu“ Ferðamennirnir Chris og Lena vildu greinilega skilja eftir minnisvarða um Íslandsför sína. Innlent 18.8.2015 18:43
Tignarlegir hvalir í drónamyndbandi Sumarið hefur verið afar gjöfult fyrir þá sem vilja sjá hvali í Eyjafirði. Innlent 17.8.2015 16:46
„Ég vil þakka ykkur fyrir það sem þið gerðuð fyrir mig. Ég mun aldrei gleyma því.“ Erlendur ferðamaður þakkar björgunarsveitarfólki fyrir að bjarga sér. Þótti afar vænt um að björgunarsveitarmaður hélt í höndina á honum. Innlent 14.8.2015 13:09
Alda hreif ferðamenn út í sjó Hætta skapaðist við Kirkjufjöru við Dyrhólaey í dag. Innlent 13.8.2015 20:46
Inspired by hotels eða alls ekki! Kapp er best með forsjá, göngum hægt um gleðinnar dyr og eins og hann afi minn sálugi sagði alltaf; sígandi lukka er best! Skoðun 13.8.2015 12:30
Nýta sér vaxtamun í milljarða viðskiptum Eignarhlutur erlendra aðila í ríkisskuldabréfum hefur aukist um átta milljarða í sumar. Hagfræðingur segir fjárfesta nýta sér háa vexti á Íslandi. Seðlabankinn hafi þegar brugðist við á gjaldeyrismarkaði. Viðskipti innlent 11.8.2015 19:49
Hagnaður Hótel Sögu 64 milljónir Heildartekjur hótelsins jukust um 14 prósent á milli ára vegna fleiri ferðamanna og betri nýtingar. Viðskipti innlent 11.8.2015 17:44
Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. Viðskipti innlent 11.8.2015 10:17
Flugvélin var á leið til Ameríku: Brotlenti í síðustu ferðinni Lágskýjað var og aðstæður slæmar þegar sjóflugvél var flogið af stað frá Akureyri um miðjan dag á sunnudag. Vélin var á leið til Keflavíkur þaðan sem átti að fljúga henni vestur um haf til nýs eiganda. Innlent 10.8.2015 22:03
Jákvæð gagnvart ferðamönnum Áttatíu prósent sögðust vera jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum á Íslandi. Innlent 10.8.2015 22:03
Enn biðröð eftir kleinuhringjum á sjötta degi Borgarbúar og landsmenn eru þyrstir í kleinuhringi. Viðskipti innlent 10.8.2015 23:26
Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Innlent 9.8.2015 19:46
Efri stéttin: Hvernig er að vera ferðamaður á Íslandi? Nýjasti þáttur Efri stéttarinnar er í svokölluðu "mockumentary“ formi og sýnir hópurinn að hann hikar ekki við að fara nýjar leiðir. Lífið 9.8.2015 18:12
365 og Filmflex í samstarf Samstarfið felur í sér að bæði félög hafi rétt til að bjóða viðskiptapakka hvors annars til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 7.8.2015 17:34
Ferðamenn um Dunkin´ Donuts: „Af hverju er svona löng röð?“ Vísir spurði ferðamenn hvað þeim finnst um opnun bandaríska kleinuhringjastaðarins á Laugavegi. Innlent 7.8.2015 16:00
Sumarvinnan þeirra er ævintýri á Grænlandi Tvö ungmenni úr Vestmannaeyjum vinna í sumar á Grænlandi við ferðaþjónustu á slóðum Eiríks rauða. Innlent 6.8.2015 21:52
Gekk nakinn eftir Laugaveginum Ferðamenn veittu manninum eftirtekt sem lögreglan hafði afskipti af. Innlent 6.8.2015 11:53
Höfnuðu umsóknum fimmtán skiptinema Fræðslusamtökum AFS bárust mun fleiri umsóknir í ár en unnt var að samþykkja. Deildarstjóri erlendra nema segir metaðsókn í ár hjá þeim skiptinemum sem sóttu um að koma til Íslands. Í lok ágúst er von á þrjátíu og sjö erlendum nemum. Innlent 5.8.2015 20:46
Stefna að byggingu nýs heilsuhótels í Hveragerði Náttúrulækningafélag Íslands áformar að byggja 90 herbergja heilsuhótel í Hveragerði. Viðskipti innlent 5.8.2015 20:46
Hurðir úr sandi á Heimsenda Undanfarin tvö ár hafa Halla Kristín Einarsdóttir og Una Lind Hauksdóttir ásamt foreldrum þeirrar síðarnefndu byggt upp og rekið à la carte-veitingastað í fallegu gömlu húsi við höfnina á Patreksfirði. Lífið 5.8.2015 09:54
Hægðir valda usla í Noregi Einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríðarstór klettur í botni Lýsufjarðar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg að sækja í sumar. Erlent 4.8.2015 20:31
Séð út um bílrúðu – og fram í tímann Lúpína er falleg og mjög áberandi jurt, hvort heldur græn, blá eða brún. Það eykur á fjölbreytni landsins að sjá hana hér og þar. En þegar óvíða er hægt að horfa út um bílrúðu án þess að sjá lúpínu er of langt gengið. Skoðun 4.8.2015 20:25
Rifu niður auglýsingar Svíþjóðardemókrata Fjöldi mótmælenda ruddist inn í neðanjarðarlestarstað í Östermalm í Stokkhólmi í kvöld og reif niður umdeildar auglýsingar Svíþjóðardemókrata sem beinast gegn innflytjendum, betlurum og erlendum glæpagengjum. Innlent 4.8.2015 21:28
Kæra sig ekki um þjóðhátíð á Flatey Dagskrá verslunarmannahelgarinnar á Hótel Flatey er ekkert auglýst en hótelstýran segir að þar komi aðeins fólk sem er ekki að leita að hamagangi. Lífið 3.8.2015 17:21