Edduverðlaunin Valnefndarmenn Eddunnar hafa orðið fyrir áreitni "Að menn tilnefni sjálfa sig? Það er auðvitað ekki um það að ræða,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, stjórnarmaður í kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Nokkur ólga er meðal kvikmyndagerðarmanna því stjórnin hefur ákveðið að gefa ekki út opinberlega hverjir skipa hverja valnefnd, þeirra sem völdu hverjir hlutu tilnefningu til Edduverðlauna. Bíó og sjónvarp 12.11.2006 14:38 Guðfaðirinn heiðraður Innlent 13.11.2005 22:34 Voksne mennesker með fern verðlaun Kvikmyndin Voksne mennesker hlaut fern EDDU-verðlaun, þar á meðal sem kvikmynd ársins, en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Nordica Hótel í kvöld. Silvía Nótt var valin sjónvarpsmaður ársins. Þetta er í sjöunda sinn sem EDDU-verðlaunin eru veitt. Forval fór fram hér á Vísi og giltu atkvæði Vísisnotenda 30% á móti atvkæðum akademíunnar. Þá fór val á sjónvarpsmanni ársins fram á Vísi og hjá Gallup auk þess sem kosið var um sérstök hvatningarverðlaun Landsbanka Íslands. Lífið 13.11.2005 20:48 3 Myndir keppa um hvatningarverðlaun Landsbankans Eins og fram hefur komið var mikil þátttaka í stuttmyndakeppni IKSA, Íslensku kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar. Dómnefnd hefur nú lokið störfum og valið þrjá myndir sem keppa nú um hin veglegu Hvatningarverðlaun Landsbankans. Kosning er hafin hér á Vísi og stendur til kl. 16:00 föstudaginn 11. nóvember. Atkvæði Vísisnotenda gilda 35% á móti 65% vægi dómnefndar. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Edduhátíðinni í beinni útsendingu sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi. Lífið 8.11.2005 22:53 Kvikmyndaveisla í Regnboganum Boðið verður upp á sannkallaða kvikmyndaveislu í Regnboganum næstkomandi fimmtudag í tengslum við EDDU-verðlaunahátíðina. Fjórar úrvalsmyndir, sem allar hlutu tilnefningu til EDDU-verðlauna í ár, verða sýndar. Lífið 8.11.2005 23:25 Handhafar Eddu 2004 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 19:56 Latibær með flestar tilnefningar Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kynntar á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Latibær fær flestar tilnefningar eða fimm talsins; Strákarnir okkar, One Point O og Voksne mennesker fá fjórar hver og Stelpurnar og Reykjavíkurnætur þrjár hver. Önnur verk fá tvær eða færri. Stöð2 hlýtur flestar tilnefningar vegna sjónvarpsefnis. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 18:59 Heiðursverðlaunahafi Eddunnar 2005 Vilhjálmur Hjálmarsson fær heiðursverðlaun ÍKSA árið 2005 fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:50 Tilnefningar til Eddunnar:: Sjónvarpsmaður ársins Hægt er að velja á milli 53 sjónvarpsmanna og kvenna að þessu sinni, konurnar eru 21 og karlarnir 32. Að lokinni kosningu hér á Vísi verður kosið um fimm efstu í SMS-kosningu sem fram fer meðan á á EDDU-hátíðinni stendur, 13. nóvember. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:45 Tilnefningar til Eddunnar:: Hljóð og tónlist Tónlist og hljóðvinnsla þriggja verka er tilnefnd til EDDU-verðlauna í flokknum "Hljóð og tónlist." One Point Zero, Voksne Mennesker og Töframaðurinn. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:42 Tilnefningar til Eddunnar: Útlit myndar Útlit tveggja verka þótti verðskulda tilnefningu til EDDU-verðlauna. Leikmyndin í ONE POINT ZERO, brúðurnar í LATABÆ og búningarnir í LATABÆ. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:38 Tilnefningar til Eddunnar: Myndataka og klipping Myndataka þriggja verka var tilnefnd í flokknum "Myndataka og klipping". Þetta eru GARGANDI SNILLD, HEIMUR KULDANS og LATIBÆR. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:34 Tilnefningar til Eddunnar: Heimildamynd ársins Fimm myndir hlutu tilnefningu í flokknum "Heimildamynd ársins." RITHÖFUNDUR MEÐ MYNDAVÉL eftir Helgu Brekkan, RAGNAR Í SMÁRA eftir Guðnýju Halldórsdóttur, AFRICA UNITED eftir Ólaf Jóhannesson, UNDIR STJÖRNUHIMNI. eftir Helga Felixson og Titti Johnson og GARGANDI SNILLD eftir Ara Alexander. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:26 Tilnefningar til Eddunnar: Leikstjórn ársins Þrír karlar hlutu tilnefningu til EDDU-verðlauna fyrir leikstjórn. Dagur Kári (Voksne Mennesker), Ólafur Jóhannesson (Africa United) og Marteinn Þórsson & Jeff Renfro (1.0). Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:22 Tilnefningar til Eddunnar: Handrit ársins Þrjú verk eru tilnefnd í flokknum "Handrit ársins". Africa United, Voksne Mennesker og Latibær. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:16 Tilnefningar til Eddunnar: Sjónvarpsþáttur ársins Stöð2 og RÚV hlutu tvær tilnefningar hvor og Skjár1 eina tilnefningu í flokknum "Sjónvarpsþáttur ársins." Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:10 Tilnefningar til Eddunnar: Skemmtiþáttur ársins IDOL stjörnuleit 2, Sjáumst með Silvíu Nótt og Það var lagið, hlutu tilnefningu sem "Skemmtiþáttur ársins." Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:06 Tilnefningar til Eddunnar: Tónlistarmyndband ársins Þrjú myndbönd voru tilnefnd í flokknum "Tónlistarmyndband ársins." Whatever með Leaves, Find what you get með Bang Gang og Crazy Bastard með 70mínútur vs.Quarashi. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:59 Tilnefningar til Eddunnar: Leikið sjónvarpsefni ársins: Latibær, Stelpurnar og Danskeppnin hlutu öll tilnefningu í flokknum "Leikið sjónvarpsefni ársins." Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:45 Stuttmynd ársins: "Töframaðurinn", "Þröng sýn" og "Ég missti næstum vitið" keppa um EDDU-verðlaunin í flokki stuttmyndar ársins. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:40 Kvikmynd ársins: Þrjár myndir keppa um titilinn "Kvikmynd ársins". Voksne Mennesker, Strákarnir okkar og One Point O. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:33 Leikari / leikkona í aukahlutverki Fimm karlar eru tilnefndir til verðlauna í flokknum "Leikari / leikkona ársins í aukahlutverki." Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:26 Leikari / leikkona í aðalhlutverki: Fimm listamenn eru tilnefndir til verðlauna í flokknum "Leikari / leikkona ársins í aðalhlutverki," þrjár konur og tveir karlar. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 14:58 Eddan afhent í sjötta sinn í kvöld EDDU verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Nordica Hótel í kvöld. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:58 Kaldaljós kom sá og sigraði Kvikmyndin Kaldaljós eftir Hilmar Oddsson krækti í fimm verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var á Hótel Nordica. Kaldaljós var valin mynd ársins, Ingvar E. Sigurðsson var valinn besti leikarinn og Kristbjörg Kjeld besta leikkonan í aukahlutverki. Hilmar Oddsson fékk einnig verðlaun fyrir leikstjórn Kaldaljóss og Sigurður Sverrir Pálsson fyrir besta hljóð og mynd. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:58 Tilnefnd og ótilnefndur Stórleikkonan Helga Braga og sjónvarpsmaðurinn Kristján Kristjánsson úr Kastljósinu eru kynnar Edduverðlaunanna sem afhent verða á Nordica Hóteli sunnudagskvöldið 14. nóvember. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:57 Góð þátttaka í kosningu til Edduverðlaunanna Kosning til Edduverðlaunanna stendur nú sem hæst en kosningu lýkur á laugardag. Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) kynnti tilnefningar til Edduverðlaunanna í lok október og hófst þá einnig Netkosning hér á Vísi. Almenningi gefst eingöngu kostur á að kjósa á Vísi. Þátttaka hefur verið mjög góð, á sjötta þúsund manns hafa tekið þátt í kosningunni. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:56 Sögurnar eru þemað í ár "Hátíðin verður með hefðbundnu sniði enda ekki þörf á að breyta strúktúrnum. Þó má upplýsa að þemað í þetta sinn er "sögurnar". Þessi bransi gengur út á að segja sögur í ýmsu formi og innslögin segja okkur sögurnar á bak við tjöldin; hvaða hlutverki hver og einn gegnir," segir Pétur Óli Gíslason framkvæmdastjóri Storm, sem sér um Eddu-verðlaunahátíðina. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:54 Ætlar að kaupa sér nýja skyrtu "Þetta kom mér mjög á óvart og ég átti alls ekki von á þessu. Fékk bullandi hjartslátt við tilnefninguna en er búinn að jafna mig. Það er allt í fínu lagi núna," segir kvikmyndagerðarmaðurinn Páll Steingrímsson þegar hann er spurður út í stóru tíðindin; að fá heiðursverðlaun Eddu þetta árið. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:54 Sköpunin öll er mér ráðgáta Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fær heiðursverðlaun Eddunnar í ár. Kolbrún Bergþórsdóttir ræddi við Pál um heimildarmyndagerð, ferðalög og stóriðjumál. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:53 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Valnefndarmenn Eddunnar hafa orðið fyrir áreitni "Að menn tilnefni sjálfa sig? Það er auðvitað ekki um það að ræða,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, stjórnarmaður í kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Nokkur ólga er meðal kvikmyndagerðarmanna því stjórnin hefur ákveðið að gefa ekki út opinberlega hverjir skipa hverja valnefnd, þeirra sem völdu hverjir hlutu tilnefningu til Edduverðlauna. Bíó og sjónvarp 12.11.2006 14:38
Voksne mennesker með fern verðlaun Kvikmyndin Voksne mennesker hlaut fern EDDU-verðlaun, þar á meðal sem kvikmynd ársins, en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Nordica Hótel í kvöld. Silvía Nótt var valin sjónvarpsmaður ársins. Þetta er í sjöunda sinn sem EDDU-verðlaunin eru veitt. Forval fór fram hér á Vísi og giltu atkvæði Vísisnotenda 30% á móti atvkæðum akademíunnar. Þá fór val á sjónvarpsmanni ársins fram á Vísi og hjá Gallup auk þess sem kosið var um sérstök hvatningarverðlaun Landsbanka Íslands. Lífið 13.11.2005 20:48
3 Myndir keppa um hvatningarverðlaun Landsbankans Eins og fram hefur komið var mikil þátttaka í stuttmyndakeppni IKSA, Íslensku kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar. Dómnefnd hefur nú lokið störfum og valið þrjá myndir sem keppa nú um hin veglegu Hvatningarverðlaun Landsbankans. Kosning er hafin hér á Vísi og stendur til kl. 16:00 föstudaginn 11. nóvember. Atkvæði Vísisnotenda gilda 35% á móti 65% vægi dómnefndar. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Edduhátíðinni í beinni útsendingu sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi. Lífið 8.11.2005 22:53
Kvikmyndaveisla í Regnboganum Boðið verður upp á sannkallaða kvikmyndaveislu í Regnboganum næstkomandi fimmtudag í tengslum við EDDU-verðlaunahátíðina. Fjórar úrvalsmyndir, sem allar hlutu tilnefningu til EDDU-verðlauna í ár, verða sýndar. Lífið 8.11.2005 23:25
Handhafar Eddu 2004 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 19:56
Latibær með flestar tilnefningar Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kynntar á blaðamannafundi í hádeginu í dag. Latibær fær flestar tilnefningar eða fimm talsins; Strákarnir okkar, One Point O og Voksne mennesker fá fjórar hver og Stelpurnar og Reykjavíkurnætur þrjár hver. Önnur verk fá tvær eða færri. Stöð2 hlýtur flestar tilnefningar vegna sjónvarpsefnis. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 18:59
Heiðursverðlaunahafi Eddunnar 2005 Vilhjálmur Hjálmarsson fær heiðursverðlaun ÍKSA árið 2005 fyrir framlag sitt til stofnunar Kvikmyndasjóðs Íslands árið 1978. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:50
Tilnefningar til Eddunnar:: Sjónvarpsmaður ársins Hægt er að velja á milli 53 sjónvarpsmanna og kvenna að þessu sinni, konurnar eru 21 og karlarnir 32. Að lokinni kosningu hér á Vísi verður kosið um fimm efstu í SMS-kosningu sem fram fer meðan á á EDDU-hátíðinni stendur, 13. nóvember. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:45
Tilnefningar til Eddunnar:: Hljóð og tónlist Tónlist og hljóðvinnsla þriggja verka er tilnefnd til EDDU-verðlauna í flokknum "Hljóð og tónlist." One Point Zero, Voksne Mennesker og Töframaðurinn. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:42
Tilnefningar til Eddunnar: Útlit myndar Útlit tveggja verka þótti verðskulda tilnefningu til EDDU-verðlauna. Leikmyndin í ONE POINT ZERO, brúðurnar í LATABÆ og búningarnir í LATABÆ. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:38
Tilnefningar til Eddunnar: Myndataka og klipping Myndataka þriggja verka var tilnefnd í flokknum "Myndataka og klipping". Þetta eru GARGANDI SNILLD, HEIMUR KULDANS og LATIBÆR. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:34
Tilnefningar til Eddunnar: Heimildamynd ársins Fimm myndir hlutu tilnefningu í flokknum "Heimildamynd ársins." RITHÖFUNDUR MEÐ MYNDAVÉL eftir Helgu Brekkan, RAGNAR Í SMÁRA eftir Guðnýju Halldórsdóttur, AFRICA UNITED eftir Ólaf Jóhannesson, UNDIR STJÖRNUHIMNI. eftir Helga Felixson og Titti Johnson og GARGANDI SNILLD eftir Ara Alexander. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:26
Tilnefningar til Eddunnar: Leikstjórn ársins Þrír karlar hlutu tilnefningu til EDDU-verðlauna fyrir leikstjórn. Dagur Kári (Voksne Mennesker), Ólafur Jóhannesson (Africa United) og Marteinn Þórsson & Jeff Renfro (1.0). Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:22
Tilnefningar til Eddunnar: Handrit ársins Þrjú verk eru tilnefnd í flokknum "Handrit ársins". Africa United, Voksne Mennesker og Latibær. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:16
Tilnefningar til Eddunnar: Sjónvarpsþáttur ársins Stöð2 og RÚV hlutu tvær tilnefningar hvor og Skjár1 eina tilnefningu í flokknum "Sjónvarpsþáttur ársins." Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:10
Tilnefningar til Eddunnar: Skemmtiþáttur ársins IDOL stjörnuleit 2, Sjáumst með Silvíu Nótt og Það var lagið, hlutu tilnefningu sem "Skemmtiþáttur ársins." Bíó og sjónvarp 28.10.2005 17:06
Tilnefningar til Eddunnar: Tónlistarmyndband ársins Þrjú myndbönd voru tilnefnd í flokknum "Tónlistarmyndband ársins." Whatever með Leaves, Find what you get með Bang Gang og Crazy Bastard með 70mínútur vs.Quarashi. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:59
Tilnefningar til Eddunnar: Leikið sjónvarpsefni ársins: Latibær, Stelpurnar og Danskeppnin hlutu öll tilnefningu í flokknum "Leikið sjónvarpsefni ársins." Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:45
Stuttmynd ársins: "Töframaðurinn", "Þröng sýn" og "Ég missti næstum vitið" keppa um EDDU-verðlaunin í flokki stuttmyndar ársins. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:40
Kvikmynd ársins: Þrjár myndir keppa um titilinn "Kvikmynd ársins". Voksne Mennesker, Strákarnir okkar og One Point O. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:33
Leikari / leikkona í aukahlutverki Fimm karlar eru tilnefndir til verðlauna í flokknum "Leikari / leikkona ársins í aukahlutverki." Bíó og sjónvarp 28.10.2005 16:26
Leikari / leikkona í aðalhlutverki: Fimm listamenn eru tilnefndir til verðlauna í flokknum "Leikari / leikkona ársins í aðalhlutverki," þrjár konur og tveir karlar. Bíó og sjónvarp 28.10.2005 14:58
Eddan afhent í sjötta sinn í kvöld EDDU verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Nordica Hótel í kvöld. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:58
Kaldaljós kom sá og sigraði Kvikmyndin Kaldaljós eftir Hilmar Oddsson krækti í fimm verðlaun á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var á Hótel Nordica. Kaldaljós var valin mynd ársins, Ingvar E. Sigurðsson var valinn besti leikarinn og Kristbjörg Kjeld besta leikkonan í aukahlutverki. Hilmar Oddsson fékk einnig verðlaun fyrir leikstjórn Kaldaljóss og Sigurður Sverrir Pálsson fyrir besta hljóð og mynd. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:58
Tilnefnd og ótilnefndur Stórleikkonan Helga Braga og sjónvarpsmaðurinn Kristján Kristjánsson úr Kastljósinu eru kynnar Edduverðlaunanna sem afhent verða á Nordica Hóteli sunnudagskvöldið 14. nóvember. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:57
Góð þátttaka í kosningu til Edduverðlaunanna Kosning til Edduverðlaunanna stendur nú sem hæst en kosningu lýkur á laugardag. Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (ÍKSA) kynnti tilnefningar til Edduverðlaunanna í lok október og hófst þá einnig Netkosning hér á Vísi. Almenningi gefst eingöngu kostur á að kjósa á Vísi. Þátttaka hefur verið mjög góð, á sjötta þúsund manns hafa tekið þátt í kosningunni. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:56
Sögurnar eru þemað í ár "Hátíðin verður með hefðbundnu sniði enda ekki þörf á að breyta strúktúrnum. Þó má upplýsa að þemað í þetta sinn er "sögurnar". Þessi bransi gengur út á að segja sögur í ýmsu formi og innslögin segja okkur sögurnar á bak við tjöldin; hvaða hlutverki hver og einn gegnir," segir Pétur Óli Gíslason framkvæmdastjóri Storm, sem sér um Eddu-verðlaunahátíðina. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:54
Ætlar að kaupa sér nýja skyrtu "Þetta kom mér mjög á óvart og ég átti alls ekki von á þessu. Fékk bullandi hjartslátt við tilnefninguna en er búinn að jafna mig. Það er allt í fínu lagi núna," segir kvikmyndagerðarmaðurinn Páll Steingrímsson þegar hann er spurður út í stóru tíðindin; að fá heiðursverðlaun Eddu þetta árið. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:54
Sköpunin öll er mér ráðgáta Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fær heiðursverðlaun Eddunnar í ár. Kolbrún Bergþórsdóttir ræddi við Pál um heimildarmyndagerð, ferðalög og stóriðjumál. Bíó og sjónvarp 13.10.2005 14:53