Mið-Austurlönd Segjast hafa skotið niður ísraelska herþotu Stjórnarher Sýrlands heldur þvi fram að þota og dróni hafi verið skotin niður en Ísraelar segja tvö flugskeyti ekki hafa hitt. Erlent 13.9.2016 07:53 Minnst 48 særðir í sprengingu í Tyrklandi Enginn er talinn hafa látið lífið í stórri bílasprengju í borginni Van. Erlent 12.9.2016 10:21 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. Erlent 9.9.2016 22:30 Angelina Jolie biður milljónum fórnarlamba stríðsins í Sýrlandi griða Vekur athygli á ömurlegum aðstæðum milljóna flóttamanna frá blóðbaðinu í Sýrlandi. Erlent 9.9.2016 19:20 Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. Erlent 8.9.2016 23:30 Segir Tyrki og Bandaríkin íhuga árás á Raqqa Recep Tayyip Erdogan segir Obama hafa stungið upp á þeim möguleika á fundi forsetanna í morgun. Erlent 7.9.2016 22:34 ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. Erlent 6.9.2016 23:34 Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. Erlent 6.9.2016 17:33 Rússar eigna sér dráp á talsmanni ISIS Segja Abu Muhammad al-Adnani hafa verið felldan í loftárás í gær. Erlent 31.8.2016 13:29 Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. Erlent 31.8.2016 11:08 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið Erlent 30.8.2016 14:49 Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. Erlent 27.8.2016 22:43 Segir skjótan endi ekki í sjónmáli Forsætisráðherra Tyrklands bregst reiður við spurningum um aðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum í Sýrlandi. Erlent 26.8.2016 15:00 Minnst átta lögregluþjónar féllu í sprengjuárás 45 særðust þegar bílsprengja sprakk rétt fyrir utan lögreglustöð í bænum Cizre í suðausturhluta Tyrklands í morgun. Erlent 26.8.2016 07:28 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. Erlent 25.8.2016 14:08 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. Erlent 24.8.2016 08:41 Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Erlent 23.8.2016 07:34 Mörg börn meðal hinna látnu í Tyrklandi Af þeim rúmlega 50 sem létu lífið voru 22 ekki orðnir fjórtán ára. Erlent 22.8.2016 11:27 Segjast nærri því að reka ISIS frá Sirte Líbískar sveitir sækja hart gegn helsta vígi samtakanna í norður Afríku. Erlent 22.8.2016 10:45 Fundu muni sem hylltu ISIS Maður sem handtekinn var í Þýskalandi í dag hyllti hryðjuverkasamtökin. Erlent 17.8.2016 21:59 Gera árásir frá herstöð í Íran Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar gera árásir frá Íran síðan þeir hófu aðgerðir sínar í Sýrlandi í fyrra. Erlent 16.8.2016 17:48 Drápu mann sem hugði á hryðjuverkaárás í Kanada innan þriggja sólarhringa Lögregla í Kanada drap í dag hinn 24 ára Aaron Driver, stuðningsmann ISIS, sem hugðist gera hryðjuverkaárás í landinu innan skamms. Erlent 11.8.2016 22:45 ISIS-liðar að missa tökin í Líbíu Líbískir hópar sem njóta stuðnings Bandaríkjahers segjast nú ráða yfir byggingum sem hafa þjónað hlutverki höfuðstöðva ISIS í Sirte. Erlent 10.8.2016 17:19 Leiðtogi ISIS á Sínaí felldur af Egyptum Egyptar hafa glímt við Íslamska ríkið í nokkur ár en samtökunum hefur vaxið fiskur um hrygg frá því að Mohamed Morsi var steypt af stóli forseta árið 2013. Erlent 5.8.2016 07:49 ISIS-liðar tóku 24 af lífi Tóku nokkur þorp við landamæri Tyrklands í gagnsókn gegn Kúrdum. Erlent 29.7.2016 11:41 Minnst 50 látnir í sprengjuárás ISIS í Sýrlandi Flutningabíll var sprengdur í borginni Qamishli sem er í höndum Kúrda. Erlent 27.7.2016 10:40 Ætla sér að einangra ISIS í Raqqa og Mosul Bandaríkin og bandamenn þeirra funda um loka áhlaupið gegn hryðjuverkasamtökunum. Erlent 20.7.2016 23:47 Fartölvur vígamanna sagðar fullar af klámi Starfsmaður leyniþjónustu í Bandaríkjunum segir þá hafa fundið barna- og dýraklám á tölvum vígamanna. Erlent 14.7.2016 15:49 John Kerry á leið til Moskvu Mun leitast eftir því að koma á samstarfi Rússa og Bandaríkjanna í baráttunni gegn ISIS. Erlent 14.7.2016 13:53 Senda fleiri hermenn til Írak Bandaríkin fjölga mönnum sínum í baráttunni gegn ISIS í Írak. Erlent 11.7.2016 14:13 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 36 ›
Segjast hafa skotið niður ísraelska herþotu Stjórnarher Sýrlands heldur þvi fram að þota og dróni hafi verið skotin niður en Ísraelar segja tvö flugskeyti ekki hafa hitt. Erlent 13.9.2016 07:53
Minnst 48 særðir í sprengingu í Tyrklandi Enginn er talinn hafa látið lífið í stórri bílasprengju í borginni Van. Erlent 12.9.2016 10:21
Angelina Jolie biður milljónum fórnarlamba stríðsins í Sýrlandi griða Vekur athygli á ömurlegum aðstæðum milljóna flóttamanna frá blóðbaðinu í Sýrlandi. Erlent 9.9.2016 19:20
Háttsettur leiðtogi al-Qaeda í Sýrlandi felldur Sagður hafa látið lífið í loftárás í Aleppo. Erlent 8.9.2016 23:30
Segir Tyrki og Bandaríkin íhuga árás á Raqqa Recep Tayyip Erdogan segir Obama hafa stungið upp á þeim möguleika á fundi forsetanna í morgun. Erlent 7.9.2016 22:34
ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Tyrkir hafa hernumið öll landamæri Sýrlands og Tyrklands af Íslamska ríkinu. Erlent 6.9.2016 23:34
Talið að klórgasi hafi verið varpað á Aleppo Tugir manna áttu í erfiðleikum með öndun eftir að tunnusprengjum var varpað á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. Erlent 6.9.2016 17:33
Rússar eigna sér dráp á talsmanni ISIS Segja Abu Muhammad al-Adnani hafa verið felldan í loftárás í gær. Erlent 31.8.2016 13:29
Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. Erlent 31.8.2016 11:08
Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið Erlent 30.8.2016 14:49
Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. Erlent 27.8.2016 22:43
Segir skjótan endi ekki í sjónmáli Forsætisráðherra Tyrklands bregst reiður við spurningum um aðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum í Sýrlandi. Erlent 26.8.2016 15:00
Minnst átta lögregluþjónar féllu í sprengjuárás 45 særðust þegar bílsprengja sprakk rétt fyrir utan lögreglustöð í bænum Cizre í suðausturhluta Tyrklands í morgun. Erlent 26.8.2016 07:28
Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. Erlent 25.8.2016 14:08
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. Erlent 24.8.2016 08:41
Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Erlent 23.8.2016 07:34
Mörg börn meðal hinna látnu í Tyrklandi Af þeim rúmlega 50 sem létu lífið voru 22 ekki orðnir fjórtán ára. Erlent 22.8.2016 11:27
Segjast nærri því að reka ISIS frá Sirte Líbískar sveitir sækja hart gegn helsta vígi samtakanna í norður Afríku. Erlent 22.8.2016 10:45
Fundu muni sem hylltu ISIS Maður sem handtekinn var í Þýskalandi í dag hyllti hryðjuverkasamtökin. Erlent 17.8.2016 21:59
Gera árásir frá herstöð í Íran Þetta er í fyrsta sinn sem Rússar gera árásir frá Íran síðan þeir hófu aðgerðir sínar í Sýrlandi í fyrra. Erlent 16.8.2016 17:48
Drápu mann sem hugði á hryðjuverkaárás í Kanada innan þriggja sólarhringa Lögregla í Kanada drap í dag hinn 24 ára Aaron Driver, stuðningsmann ISIS, sem hugðist gera hryðjuverkaárás í landinu innan skamms. Erlent 11.8.2016 22:45
ISIS-liðar að missa tökin í Líbíu Líbískir hópar sem njóta stuðnings Bandaríkjahers segjast nú ráða yfir byggingum sem hafa þjónað hlutverki höfuðstöðva ISIS í Sirte. Erlent 10.8.2016 17:19
Leiðtogi ISIS á Sínaí felldur af Egyptum Egyptar hafa glímt við Íslamska ríkið í nokkur ár en samtökunum hefur vaxið fiskur um hrygg frá því að Mohamed Morsi var steypt af stóli forseta árið 2013. Erlent 5.8.2016 07:49
ISIS-liðar tóku 24 af lífi Tóku nokkur þorp við landamæri Tyrklands í gagnsókn gegn Kúrdum. Erlent 29.7.2016 11:41
Minnst 50 látnir í sprengjuárás ISIS í Sýrlandi Flutningabíll var sprengdur í borginni Qamishli sem er í höndum Kúrda. Erlent 27.7.2016 10:40
Ætla sér að einangra ISIS í Raqqa og Mosul Bandaríkin og bandamenn þeirra funda um loka áhlaupið gegn hryðjuverkasamtökunum. Erlent 20.7.2016 23:47
Fartölvur vígamanna sagðar fullar af klámi Starfsmaður leyniþjónustu í Bandaríkjunum segir þá hafa fundið barna- og dýraklám á tölvum vígamanna. Erlent 14.7.2016 15:49
John Kerry á leið til Moskvu Mun leitast eftir því að koma á samstarfi Rússa og Bandaríkjanna í baráttunni gegn ISIS. Erlent 14.7.2016 13:53
Senda fleiri hermenn til Írak Bandaríkin fjölga mönnum sínum í baráttunni gegn ISIS í Írak. Erlent 11.7.2016 14:13
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent