Mið-Austurlönd ISIS hefur misst minnst 50 þúsund vígamenn á tveimur árum Sótt er að tveimur helstu vígum þeirra í Írak og Sýrlandi, Mosul og Raqqa. Erlent 9.12.2016 07:27 Aleppo gæti orðið „risastór grafreitur“ Sameinuðu þjóðirnar óttast að sókn stjórnarhersins muni koma borgurum illa, en þúsundir hafa flúið af yfirráðasvæði uppreisnarmanna. Erlent 30.11.2016 22:11 Beið í símanum í 27 mínútur á meðan 90 hermenn létu lífið Bandaríkin segja mistök hafa valdið því að sýrlenskir hermenn létu lífið í loftárásum í september. Erlent 29.11.2016 17:40 Hafa sótt hratt fram í Aleppo Þúsundir borgara hafa flúið af yfirráðasvæði uppreisnarmanna í borginni. Erlent 28.11.2016 18:34 Minnst 70 manns létu lífið í sprengjuárás Vörubíl hlöðnum sprengjum var ekið upp að bensínstöð þar sem fyrir voru minnst sjö rútur pílagríma Erlent 24.11.2016 14:55 Þúsund menn frá Íran hafa fallið í Sýrlandi Íranir styðja Assad með vopnum, mönnum og peningum. Erlent 22.11.2016 16:15 Líkpokar uppurnir í Aleppo Ekkert sjúkrahús er nú opið í borginni eftir gífurlega miklar loftárásir. Erlent 19.11.2016 18:59 Mæta harðri mótspyrnu í Mosul Mótspyrna vígamanna verður sífellt sterkari eftir því sem írakskar sveitir sækja dýpra í borgina. Erlent 19.11.2016 17:54 Vill leggja embætti forsætisráðherra niður Erdogan vill gera forsetaembættið í Tyrklandi mun valdameira. Erlent 17.11.2016 13:32 Mikið mannfall þegar skotið var á sjúkrahús í Aleppo 21 maður fórst í árásunum, þar af fimm börn og einn heilbrigðisstarfsmaður. Erlent 16.11.2016 22:43 Baghdadi sagður sofa með sprengjubelti Umsetnir vígamenn í Mosul þjást af ofsóknarbrjálæði og aftökur eru algengar. Erlent 16.11.2016 14:05 Sjáðu eyðilegginguna: Þrjú þúsund ára rústir jafnaðar við jörðu Assýríska borgin Nimrud hefur verið gereyðilögð af Íslamska ríkinu. Erlent 15.11.2016 12:09 Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi. Erlent 14.11.2016 13:59 Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. Erlent 11.11.2016 14:55 „Þeir óttast raddir okkar“ Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum. Erlent 11.11.2016 14:19 ISIS-liðar hafa tekið fjölda manns af lífi í Mosul Vígamenn eru einnig sagðir vera að sanka að sér efnum til framleiðslu efnavopna. Erlent 11.11.2016 13:22 Telja að al-Baghdadi hafi flúið frá Mosúl Utanríkisráðherra Bretlands greindi breskum þingmönnum frá því í gær að leyniþjónustan telji leiðtoga ISIS-samtakanna hafa "yfirgefið svæðið“. Erlent 4.11.2016 10:50 Barist á götum Mosul í fyrsta sinn Heimamenn óttast um öryggi sitt. Erlent 3.11.2016 21:27 Baghdadi hvetur til sjálfsvígsárása Áróðursdeild ISIS sendi í morgun frá sér hljóðupptöku sem sögð er innihalda hvatningarorð frá leiðtoga samtakanna. Erlent 3.11.2016 08:20 Vígamenn ISIS með þráhyggju gagnvart kynlífsþrælum og skeggi Skrár frá nágrenni Mosul sýna fram á að strangar reglur varðandi þræla og skeggvöxt. Erlent 1.11.2016 23:00 Fresta friðarviðræðum um óákveðinn tíma Varnarmálaráðherra Rússlands segir vestræna stuðningsmenn uppreisnarhópa ekki geta slitið hópana frá hryðjuverkasamtökum. Erlent 1.11.2016 18:03 Írakskar öryggissveitir komnar inn í Mosúl Sveitirnar hafa náð yfirráðum í smábæjum í kringum Mosúl en þetta er fyrsta sinn sem þeir halda inn í eitt hverfa Mosúlborgar. Erlent 31.10.2016 12:24 Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. Erlent 27.10.2016 14:24 30 teknir af lífi af ISIS í Afganistan Vígamenn höfðu rænt fólkinu og tók það af lífi þegar yfirmaður þeirra var felldur af hernum. Erlent 26.10.2016 10:24 ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. Erlent 25.10.2016 14:27 Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. Erlent 25.10.2016 12:48 Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. Erlent 23.10.2016 14:16 Ópíum framleiðsla í Afganistan upp um 43 prósent Hefur aukist verulega á einu ári samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. Erlent 23.10.2016 10:57 Átök hafin aftur í Aleppo Þriggja daga vopnahléi lauk í gærkvöldi. Erlent 23.10.2016 10:08 ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. Erlent 22.10.2016 14:36 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 36 ›
ISIS hefur misst minnst 50 þúsund vígamenn á tveimur árum Sótt er að tveimur helstu vígum þeirra í Írak og Sýrlandi, Mosul og Raqqa. Erlent 9.12.2016 07:27
Aleppo gæti orðið „risastór grafreitur“ Sameinuðu þjóðirnar óttast að sókn stjórnarhersins muni koma borgurum illa, en þúsundir hafa flúið af yfirráðasvæði uppreisnarmanna. Erlent 30.11.2016 22:11
Beið í símanum í 27 mínútur á meðan 90 hermenn létu lífið Bandaríkin segja mistök hafa valdið því að sýrlenskir hermenn létu lífið í loftárásum í september. Erlent 29.11.2016 17:40
Hafa sótt hratt fram í Aleppo Þúsundir borgara hafa flúið af yfirráðasvæði uppreisnarmanna í borginni. Erlent 28.11.2016 18:34
Minnst 70 manns létu lífið í sprengjuárás Vörubíl hlöðnum sprengjum var ekið upp að bensínstöð þar sem fyrir voru minnst sjö rútur pílagríma Erlent 24.11.2016 14:55
Þúsund menn frá Íran hafa fallið í Sýrlandi Íranir styðja Assad með vopnum, mönnum og peningum. Erlent 22.11.2016 16:15
Líkpokar uppurnir í Aleppo Ekkert sjúkrahús er nú opið í borginni eftir gífurlega miklar loftárásir. Erlent 19.11.2016 18:59
Mæta harðri mótspyrnu í Mosul Mótspyrna vígamanna verður sífellt sterkari eftir því sem írakskar sveitir sækja dýpra í borgina. Erlent 19.11.2016 17:54
Vill leggja embætti forsætisráðherra niður Erdogan vill gera forsetaembættið í Tyrklandi mun valdameira. Erlent 17.11.2016 13:32
Mikið mannfall þegar skotið var á sjúkrahús í Aleppo 21 maður fórst í árásunum, þar af fimm börn og einn heilbrigðisstarfsmaður. Erlent 16.11.2016 22:43
Baghdadi sagður sofa með sprengjubelti Umsetnir vígamenn í Mosul þjást af ofsóknarbrjálæði og aftökur eru algengar. Erlent 16.11.2016 14:05
Sjáðu eyðilegginguna: Þrjú þúsund ára rústir jafnaðar við jörðu Assýríska borgin Nimrud hefur verið gereyðilögð af Íslamska ríkinu. Erlent 15.11.2016 12:09
Uppreisnarmenn undirbúa árás á mikilvæga borg ISIS Al-Bab verður sífellt mikilvægari í stríðinu í Sýrlandi. Erlent 14.11.2016 13:59
Biðja Trump um að gleyma ekki Krímskaga og Aleppo Þjóðverjar segjast styðja aukin samskipti Bandaríkjanna og Rússlands, en forsetinn verðandi megi ekki gleyma aðgerðum Rússlands. Erlent 11.11.2016 14:55
„Þeir óttast raddir okkar“ Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum. Erlent 11.11.2016 14:19
ISIS-liðar hafa tekið fjölda manns af lífi í Mosul Vígamenn eru einnig sagðir vera að sanka að sér efnum til framleiðslu efnavopna. Erlent 11.11.2016 13:22
Telja að al-Baghdadi hafi flúið frá Mosúl Utanríkisráðherra Bretlands greindi breskum þingmönnum frá því í gær að leyniþjónustan telji leiðtoga ISIS-samtakanna hafa "yfirgefið svæðið“. Erlent 4.11.2016 10:50
Baghdadi hvetur til sjálfsvígsárása Áróðursdeild ISIS sendi í morgun frá sér hljóðupptöku sem sögð er innihalda hvatningarorð frá leiðtoga samtakanna. Erlent 3.11.2016 08:20
Vígamenn ISIS með þráhyggju gagnvart kynlífsþrælum og skeggi Skrár frá nágrenni Mosul sýna fram á að strangar reglur varðandi þræla og skeggvöxt. Erlent 1.11.2016 23:00
Fresta friðarviðræðum um óákveðinn tíma Varnarmálaráðherra Rússlands segir vestræna stuðningsmenn uppreisnarhópa ekki geta slitið hópana frá hryðjuverkasamtökum. Erlent 1.11.2016 18:03
Írakskar öryggissveitir komnar inn í Mosúl Sveitirnar hafa náð yfirráðum í smábæjum í kringum Mosúl en þetta er fyrsta sinn sem þeir halda inn í eitt hverfa Mosúlborgar. Erlent 31.10.2016 12:24
Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. Erlent 27.10.2016 14:24
30 teknir af lífi af ISIS í Afganistan Vígamenn höfðu rænt fólkinu og tók það af lífi þegar yfirmaður þeirra var felldur af hernum. Erlent 26.10.2016 10:24
ISIS-liðar sakaðir um frekari ódæði í Mosul Sagðir hafa myrt fjölda fólks en Sameinuðu þjóðirnar óttast að vígamenn muni skýla sér á bakvið borgara. Erlent 25.10.2016 14:27
Írakskar öryggissveitir ná aftur borg úr höndum ISIS ISIS-liðar hafa ráðist inn í fjölda bæja og borga víðs vegar um Írak á síðustu dögum, í þeim tilgangi að dreifa kröftum írakskra öryggissveita. Erlent 25.10.2016 12:48
Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Sóknin gegn ISIS í Mosul heldur áfram. Erlent 23.10.2016 14:16
Ópíum framleiðsla í Afganistan upp um 43 prósent Hefur aukist verulega á einu ári samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. Erlent 23.10.2016 10:57
ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. Erlent 22.10.2016 14:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent