Iceland Airwaves

Myndir vikunnar
Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira.

Nafnið á laginu varð til á Vogi
Nýtt myndband og lag frá Shades of Reykjavík.

Smakkaði hákarl á Airwaves: Á bragðið eins og sokkur með ælu
Tónlistarmanninum Jed Parsons var illa brugðið.

Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí
VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí.

Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni
Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar.

Svona var Airwaves í gær
Miðbærinn iðaði af lífi.

Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi
Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves.

Goðsagnakennd teknóútgáfa snýr aftur
Thule Musik hefur snúið aftur á sjónarsviðið en rifist er um upprunalegu plöturnar á netinu.


Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið
"Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra.

Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar
Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves.

Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið
Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands.

Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna
Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves.

Sjáið stemninguna á Airwaves í gær
Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram.

Pylsur og tónlist
Bæjarins bestu taka þátt í Iceland Airwaves hátíðinni.

Yndislegt að spila fyrir gamla fólkið
Júníus Meyvant spilaði á elliheimilinu Grund á fyrstu tónleikum Airwaves.

Túlkar hvert spark sem ánægju
Spilar með gítarinn út á hlið og stefnir á jólatónleika viku fyrir settan dag.

„Við erum að gera tónlist, ekki einhvern sketsaþátt“
Nýtt lag og myndband frá Lily of the Valley.

Býst við um 50.000 gestum
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer nú fram í sextánda sinn. Fjölmargir innlendir og erlendir listamenn koma fram víðsvegar um borgina og gera aðstandendur hátíðarinnar ráð fyrir um 50.000 gestum.

Airwaves hófst á elliheimili
Júníus Meyvant tróð upp á elliheimilinu Grund í morgun.

Mæla með íslenskum Airwaves sveitum
The 405 gefa út álit sitt

Hvað er hægt að sjá frítt á Airwaves?
Heill hellingur af "off-venue“-viðburðum er í boði á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hefst í dag. Samanlagt getur fólk valið úr 675 tónleikum.

Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er víst rokkari. Svo segir Dave Grohl, leiðtogi Foo Fighters, sem tók viðtal við forsetann vegna Sonic Highways þáttanna

Jungle hættir við tónleika á Airwaves
Retro Stefson hleypur í skarðið.

Sprenging í tónleikahaldi Íslendinga í útlöndum
Framkvæmdastjóri Útón segir að sprenging hafi orðið í tónleikahaldi íslenskra hljómlistarmanna erlendis.

Lára Rúnars gefur út nýtt myndband
Lára Rúnarsdóttir gefur út nýtt lag og myndband. Lagið heitir Rósir og er af væntanlegri plötu Láru sem kemur út snemma á næsta ári.

Fundur um fjármál í íslenskri tónlist í beinni á Vísi
Hvaðan koma tekjurnar og hverjir fá þær?

Sagði sig úr stjórn Skraflfélagsins eftir deilur um samsett orð
„Við vorum búin að rífast um þetta í óþægilega langan tíma,“ segir Jóhannes Benediktsson. Íslandsmótið í Skrafli fer fram um næstu helgi.

Við erum menningarþjóð
Á Íslandi er áberandi gróska í tónlistarlífinu. Í hverjum mánuði er haldinn fjöldi tónleika, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Tónlistarskólar eru afar margir. Sjálfsagður hlutur þykir að senda börn í tónlistarnám.

Himbrimi frumsýnir myndband á Vísi
Hljómsveitin Himbrimi gefur frá sér nýtt myndband við lagið Tearing. Hljómsveitin hefur nýlega komið fram á sjónarsviðið með laginu Highway sem kom inn á topplista X-ins 977 og Rásar 2.