Borgarstjórn

Hlutun sæta borgarfulltrúa ekki samþykkt
Forsætisnefnd felldi á fundi sínum í liðinni viku tillögu Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um að dregið sé í sæti á fundum borgarstjórnar.

Segir börnum mismunað
Tillaga Flokks fólksins um þriðjungs lækkun á verði skólamáltíða var felld á fundi borgarráðs í gær.

Leigjendur Brynju fengu greiddar húsaleigubæturnar
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar greiddi í dag rúmar 323 milljónir króna til 423 einstaklinga sem áttu rétt á afturvirkum húsaleigubótum.

Tillögur um að verkið fari til góðgerðarmála hagga ekki ákvörðun Jóns
Þá hyggst hann ekki taka kauptilboðum sem borist hafa í myndina.

Heimilin njóti ágóðans
Á næsta borgarstjórnarfundi mun ég leggja fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg hverfi frá arðgreiðslukröfum í eigendastefnu Orkuveitunnar.

Sara gefur Jóni Gnarr nýtt verk eftir sig
Verkið undir miklum áhrifum frá Banksy.

Borgin ýtir á eftir fé í borgarlínu
Verkefnahópur um útfærslur og fjármögnun borgarlínu skilar af sér fyrir eða eftir helgi. Borgin segir skýrt að ríkið geti ekki staðið við áætlanir í loftslagsmálum án breyttra samgangna

Borgin hefur engin áform uppi um að kalla eftir Banksy-mynd Jóns Gnarr
Umræðan um Banksy-myndina kom illa við skemmtikraftinn.

Mikil óvissa í upphafi með braggann
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að mikil óvissa hafi verið um braggamálið þar sem að um er að ræða minjar. Meira fé var veitt í verkefnið í september fyrir ári síðan en það dugði ekki til.

Dagur gagnrýnir önnur sveitarfélög vegna félagslegra íbúða
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir það ekki eðlilegt að Reykjavíkurborg sé með flestar félagslegar leiguíbúðir á hverja þúsund íbúa. Hann segist hafa vakið athygli á málinu í mörg ár.

Banksy persónuleg gjöf og endaði heima í stofu
Breski listamaðurinn Banksy færði Jóni Gnarr, þáverandi borgarstjóra, mynd að gjöf með því skilyrði að hún yrði á skrifstofu borgarstjóra. Strangar reglur gilda um gjafir til kjörinna fulltrúa. Persónuleg gjöf segir Jón.

Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings
Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings.

Borgin sátt við kostnaðinn við uppbygginguna á Hlemmi
Faglega hafi verið staðið að því að finna út leiguverð til þeirra sem sjá um rekstur hússins.

Reykjavík rekin með afgangi en skuldasöfnunin gagnrýnd
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var rædd í borgarstjórn í gær. Borgarstjóri segir áætlunina bera vott um árangursríka fjármálastjórn.

Vilja að Samkeppniseftirlitið skoði samning borgarinnar við Hlemm Mathöll
Félag atvinnurekenda, FA, hefur farið fram á að Samkeppniseftirlitið taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við rekstraraðila Hlemms Mathallar ehf., með tilliti til þess hvort hann feli í sér opinberan styrk sem raski samkeppni á markaði.

Karen María settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu
Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu.

Ætlar að reisa skandinavísk hús fyrir ungt fólk í Gufunesi
Vonir standa til þess að hægt verði að byggja um 80-100 íbúðir að skandinavískri fyrirmynd í Gufunesi á lóð sem er hluti af verkefninu Reykjavíkurborgar um uppbyggingu á hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur.

Varaborgarfulltrúi vill ekki starfa undir merkjum Pírata
Rannveig Ernudóttir, varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík, hefur sent skrifstofu borgarstjórnar erindi þar sem hún óskar eftir því að vera upplýst um stöðu sína gagnvart borginni sem kjörinn fulltrúi, kjósi hún að yfirgefa Pírata. Rannveig segist vilja starfa áfram í þágu borgarbúa, en þó ekki lengur undir merkjum Pírata.

Íbúðir á minna en 20 milljónir
Grænmetisgarður, deilibílastæði og vatnastrætó eru meðal þess sem nýtt, óhagnaðardrifið byggingasamvinnufélag hyggst gera að veruleika í Gufunesi.

Leiguverð hagkvæmra íbúða ekki hækkað án leyfis borgarinnar
Til stendur að byggja 525 hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk í Reykjavík á komandi árum.

Þessi verkefni urðu fyrir valinu í verkefninu Hverfið mitt í Reykjavík
Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri.

Segir heimaþjónustu fyrir aldraða með fíknivanda hafa reynst vel
Sérsniðin heimaþjónusta fyrir eldri borgara sem glíma við áfengis-eða lyfjamisnotkun hefur reynst afar vel í Reykjavík.

„Við vorum mætt fyrir klukkan hálf átta“
Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn og formaður stýrihóps um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar, segir það ekki rétt að fulltrúar hópsins hafi mætt of seint á boðaðan fund hópsins í Dalskóla í Úlfarsárdal í kvöld.

Komu að læstum dyrum á íbúafundi: „Fólk var heitt í hamsi standandi úti í núll gráðum“
Íbúar í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsársdal þurftu sumir hverjir frá að hverfa eftir að þeir komu að læstum dyrum í Dalskóla í Úlfarsárdal þar sem samráðsfundar um framtíð og eflingu íbúasamráðs Reykjavíkurborgar var haldinn. Fundurinn átti að hefjast klukkan 19.30 en fundargestir komu að lokuðum dyrum.

Kostnaður borgarinnar við móttökur kominn í tíu milljónir
Kolbrún Baldursdóttir vill ekki að borgin verji fé til að gera vel við elítuhópa.

22 milljónir á dag …
Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki.

Bannað að girða skika er borgin lætur í fóstur
Upplýsingafulltrúi borgarinnar segir að þótt fólk fái borgarland í "fóstur“ feli það ekki í sér yfirráð. Ekki megi girða skikana af.

Borgarbúar kjósa um rafrænt eftirlit og ýmsar umbætur í hverfum
Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur

Borgin tilbúin til kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar
Borgaryfirvöld eru tilbúin til að semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum eftir jákvæða niðurstöðu af tilraunaverkefni þar að lútandi síðast liðin þrjú ár. Líðan fólks batnar með styttri vinnuviku.

Tillögu um óháða rannsókn á Hlemmi mathöll vísað frá
Borgarstjórn samþykkti í gærkvöld að vísa frá tillögu Mið- flokksins um óháða rannsókn vegna framkvæmda við Hlemm Mathöll. Tólf voru fylgjandi frávísun, tíu mótfallnir en einn sat hjá.