Alþingi

Fréttamynd

Umskurðarfrumvarp ekki fyrir þingið

Frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um breytingar á hegningarlögum með það að markmiði að banna umskurð drengja nema læknisfræðileg rök liggi að baki, verður ekki lagt fram á þessu þingi óbreytt.

Innlent
Fréttamynd

Vill láta kanna sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans

Þingmaður Vinstri grænna vill að ríkisstjórnin kanni það til hlítar hvort hægt sé að sameina Íslandsbanka og Landsbankann áður en teknar verði ákvarðanir um sölu bankanna. Varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir slíkar hugmyndir óráð og hefur efasemdir að það myndi standast samkeppnislög.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Nýtti veikindaleyfi til að búa til Þingspilið

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, notaði veikindaleyfi í desember til að búa til Þingspilið. Hann segist lengi hafa verið að leikjavæða Alþingi í hausnum á sér og hugar nú að framleiðslu ásamt Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara.

Innlent
Fréttamynd

Búa sig undir deilur á vorþingi 

Búast má við deilum um stuðning við fjölmiðla, þungunarrof, fiskeldi, kjaramál, þriðja orkupakkann, veggjöld og málefni dómstóla á vorþingi sem hefst um miðjan mánuð. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda um störfin og búast þeir við deilum á vorþingi.

Innlent
Fréttamynd

Formenn skiptust á skotum um Klaustursmálið

Kryddsíldin 2018 hófst á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagðist hafa átt fjölda sambærilegra funda og þann sem tekinn var upp á Klaustur Bar í síðasta mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Ríkisráð kom saman á Bessastöðum

Staðan á vinnumarkaði verður eitt stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á nýju ári að sögn ráðherra. Tillögur að breytingum í þágu umferðaröryggis verða kynntar fljótlega á nýju ári. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Vill heimavist í borgina

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir er meðal yngstu þingmanna sem sest hafa á hið háa Alþingi Íslendinga. Sonur hennar kom í vettvangsferð þangað á eins árs afmælinu.

Innlent
Fréttamynd

Þeir sem ala á neikvæðni verða á endanum undir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, Bára Halldórsdóttir aktívisti og Magga Stína, tónlistarkona og nýr formaður Samtaka leigjenda, settust á rökstóla nú rétt fyrir jól. Þær eru ólíkar en e

Lífið
Fréttamynd

Telur fæsta þingmenn spillta

Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir Alþingismenn upp til hópa fólk sem reyni að sinna vinnu sinni af samviskusemi.

Innlent