Miðflokkurinn missir nær helming fylgisins Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. janúar 2019 20:37 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en greint var frá niðurstöðunum í kvöldfréttum RÚV. Fylgi flokksins fellur þar með um nær helming en hann hlaut 10,9 prósent atkvæða í síðustu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur sem fyrr með 22,7 prósent fylgi. Þá eykst fylgi Framsóknarflokksins um nær fjögur prósentustig milli mánaða en 11,4 prósent segjast myndu kjósa flokkinn nú. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst jafnframt um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða og mælist flokkurinn með rúmt þriggja prósenta fylgi. 5,3 prósent segjast myndu kjósa Flokk fólksins, 18,4 prósent Samfylkinguna, 11,6 prósent Vinstri græn og um það bil jafnmargir, eða rúm 10 prósent, Pírata og Viðreisn. Þá minnkar fylgi við ríkisstjórnina um eitt prósentustig milli mánaða. Könnun Gallups á fylgi flokkanna var gerð 3. desember 2018 til 1. janúar 2019. Heildarúrtaksstærð var 4.899 og þátttökuhlutfall var 58 prósent. Alþingi Tengdar fréttir Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32 Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00 Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
Miðflokkurinn mælist með 5,7 prósent fylgi í nýjum þjóðarpúlsi Gallup en greint var frá niðurstöðunum í kvöldfréttum RÚV. Fylgi flokksins fellur þar með um nær helming en hann hlaut 10,9 prósent atkvæða í síðustu Alþingiskosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur sem fyrr með 22,7 prósent fylgi. Þá eykst fylgi Framsóknarflokksins um nær fjögur prósentustig milli mánaða en 11,4 prósent segjast myndu kjósa flokkinn nú. Fylgi Sósíalistaflokks Íslands eykst jafnframt um rúmlega tvö prósentustig milli mánaða og mælist flokkurinn með rúmt þriggja prósenta fylgi. 5,3 prósent segjast myndu kjósa Flokk fólksins, 18,4 prósent Samfylkinguna, 11,6 prósent Vinstri græn og um það bil jafnmargir, eða rúm 10 prósent, Pírata og Viðreisn. Þá minnkar fylgi við ríkisstjórnina um eitt prósentustig milli mánaða. Könnun Gallups á fylgi flokkanna var gerð 3. desember 2018 til 1. janúar 2019. Heildarúrtaksstærð var 4.899 og þátttökuhlutfall var 58 prósent.
Alþingi Tengdar fréttir Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32 Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00 Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
Hættir hjá Miðflokknum vegna skipulagsleysis Viðar Freyr Guðmundsson, formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík, hefur sagt sig frá störfum fyrir flokkinn. 30. desember 2018 11:32
Miðflokkurinn næði ekki manni inn Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is sýnir Miðflokkinn með 4,3 prósenta fylgi og er gerð eftir að Klaustursmálið komst í hámæli. 5. desember 2018 06:00
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur stærstu flokkarnir í nýrri könnun Miðflokkur og Flokkur fólksins næðu ekki manni inn. 6. desember 2018 13:44