Hvalir éta sex milljónir tonna á ári en ekki vitað hvaða tegundir Sveinn Arnarsson skrifar 10. janúar 2019 06:30 Erlendir ferðamenn flykkjast í hvalaskoðun til Íslands. Fréttablaðið/Vilhelm Hvalir við Íslandsstrendur éta um sex milljónir tonna á ári að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um að endurmeta hvalveiðistefnu Íslands. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hafa orðið miklar breytingar á fjölda hvala við Ísland. Langreyði hefur fjölgað úr um 10-15 þúsundum í yfir 30 þúsund dýr árið 2015 en hrefnu fækkað frá aldamótum, úr 40 þúsund í 10-15 þúsund. „Í umsögninni er vitnað í vísindagrein frá 1997. Þetta hefur ekki verið metið í heild síðan,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá stofnuninni. „Þetta er ekki afli sem tekinn er frá mönnum heldur heildarát hvala á svæðinu kringum Ísland á ári,“ bætir Gísli við. Samkvæmt stofnuninni er ljóst að hvalir skipa óvíða jafnstóran sess í vistkerfi sjávar og hér við land. „Það eru tólf tegundir undir og við vitum ekkert hvað flestar þeirra eru að éta,“ segir Gísli. „Út frá erlendum rannsóknum getum við áætlað að af þessum sex milljónum væru tvær milljónir tonna fiskur hvers konar og rúmlega það væru þá krabbadýr og áta og restin smokkfiskur og þess háttar. “ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira
Hvalir við Íslandsstrendur éta um sex milljónir tonna á ári að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um að endurmeta hvalveiðistefnu Íslands. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hafa orðið miklar breytingar á fjölda hvala við Ísland. Langreyði hefur fjölgað úr um 10-15 þúsundum í yfir 30 þúsund dýr árið 2015 en hrefnu fækkað frá aldamótum, úr 40 þúsund í 10-15 þúsund. „Í umsögninni er vitnað í vísindagrein frá 1997. Þetta hefur ekki verið metið í heild síðan,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá stofnuninni. „Þetta er ekki afli sem tekinn er frá mönnum heldur heildarát hvala á svæðinu kringum Ísland á ári,“ bætir Gísli við. Samkvæmt stofnuninni er ljóst að hvalir skipa óvíða jafnstóran sess í vistkerfi sjávar og hér við land. „Það eru tólf tegundir undir og við vitum ekkert hvað flestar þeirra eru að éta,“ segir Gísli. „Út frá erlendum rannsóknum getum við áætlað að af þessum sex milljónum væru tvær milljónir tonna fiskur hvers konar og rúmlega það væru þá krabbadýr og áta og restin smokkfiskur og þess háttar. “
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira