Hvalir éta sex milljónir tonna á ári en ekki vitað hvaða tegundir Sveinn Arnarsson skrifar 10. janúar 2019 06:30 Erlendir ferðamenn flykkjast í hvalaskoðun til Íslands. Fréttablaðið/Vilhelm Hvalir við Íslandsstrendur éta um sex milljónir tonna á ári að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um að endurmeta hvalveiðistefnu Íslands. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hafa orðið miklar breytingar á fjölda hvala við Ísland. Langreyði hefur fjölgað úr um 10-15 þúsundum í yfir 30 þúsund dýr árið 2015 en hrefnu fækkað frá aldamótum, úr 40 þúsund í 10-15 þúsund. „Í umsögninni er vitnað í vísindagrein frá 1997. Þetta hefur ekki verið metið í heild síðan,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá stofnuninni. „Þetta er ekki afli sem tekinn er frá mönnum heldur heildarát hvala á svæðinu kringum Ísland á ári,“ bætir Gísli við. Samkvæmt stofnuninni er ljóst að hvalir skipa óvíða jafnstóran sess í vistkerfi sjávar og hér við land. „Það eru tólf tegundir undir og við vitum ekkert hvað flestar þeirra eru að éta,“ segir Gísli. „Út frá erlendum rannsóknum getum við áætlað að af þessum sex milljónum væru tvær milljónir tonna fiskur hvers konar og rúmlega það væru þá krabbadýr og áta og restin smokkfiskur og þess háttar. “ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Hvalir við Íslandsstrendur éta um sex milljónir tonna á ári að mati Hafrannsóknastofnunar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, um að endurmeta hvalveiðistefnu Íslands. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hafa orðið miklar breytingar á fjölda hvala við Ísland. Langreyði hefur fjölgað úr um 10-15 þúsundum í yfir 30 þúsund dýr árið 2015 en hrefnu fækkað frá aldamótum, úr 40 þúsund í 10-15 þúsund. „Í umsögninni er vitnað í vísindagrein frá 1997. Þetta hefur ekki verið metið í heild síðan,“ segir Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá stofnuninni. „Þetta er ekki afli sem tekinn er frá mönnum heldur heildarát hvala á svæðinu kringum Ísland á ári,“ bætir Gísli við. Samkvæmt stofnuninni er ljóst að hvalir skipa óvíða jafnstóran sess í vistkerfi sjávar og hér við land. „Það eru tólf tegundir undir og við vitum ekkert hvað flestar þeirra eru að éta,“ segir Gísli. „Út frá erlendum rannsóknum getum við áætlað að af þessum sex milljónum væru tvær milljónir tonna fiskur hvers konar og rúmlega það væru þá krabbadýr og áta og restin smokkfiskur og þess háttar. “
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira