Sund

Fréttamynd

Anton Sveinn bætti metið aftur og vann

Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet sitt 200 metra bringusundi öðru sinni í morgun þegar hann vann sundið á sterku boðsmóti í Los Angeles með 14. besta tíma ársins í greininni.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn aftur með met

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee bætti í nótt annað Íslandsmet sitt á jafn mörgum dögum. Anton Sveinn keppir á sterku boðsmóti í Los Angeles og tryggði sig inn í A-úrslit í 200 metra bringusundi á besta tímanum.

Sport
Fréttamynd

Thorpe kominn út úr skápnum

"Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér í morgun sæti í úrslitum í 200 m bringusundi á sterku sundmóti í Rómarborg.

Sport
Fréttamynd

Phelps snýr aftur í laugina

Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur vildi passa upp á að gleymast ekki

Hrafnhildur Lúthersdóttir nýtti Íslandsheimsóknina og vann sjö gullverðlaun á Íslandsmeistaramótinu í sundi um helgina en hún gaf sér smá tíma frá náminu í Flórída. Hápunkturinn var Íslandsmetið í 100 metra bringusundi sem hún bætti um tæpa sekúndu.

Sport
Fréttamynd

Metin falla í Laugardalslaug

Sundmenn hafa verið að ná fínum árangri í Laugardalslauginni á Íslandsmótinu í 50 metra laug í dag. Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur verið sérstaklega sterk. Rennum yfir það helsta sem gerðist í dag.

Sport
Fréttamynd

Þrjú Íslandsmet á fyrsta degi

Þrjú Íslandsmet féllu á ÍM50 í sundi í kvöld. Hrafnhildur Lúthersdóttir setti eina einstaklingsmetið en tvö met féllu í liðakeppni.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmet hjá Hrafnhildi

Íslandsmótið í 50 metra laug hófst í Laugardalnum í dag. Hrafnhildur Lúthersdóttir sló fyrsta Íslandsmet helgarinnar í gær en fleiri met eiga eflaust eftir að falla.

Sport
Fréttamynd

Thorpe mun halda handleggnum

Ástralska sundgoðsögnin Ian Thorpe er á fínum batavegi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í öxl. Um tíma var óttast að hann gæti misst handlegg.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn í úrslit á lokamóti NCAA

Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Ægi, tryggði sér í dag sæti í úrslitasundi í 200 jarda bringusundi á lokamótinu í bandaríska háskólasundinu en úrslitamót NCAA fer fram um helgina í Austin í Texas.

Sport
Fréttamynd

Thorpe kominn í meðferð

Lögreglan í Sydney var kölluð til vegna óeðlilegrar hegðunar ástralska sundkappans Ian Thorpe á dögunum.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk og Kristinn sigursæl

Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi og Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hafa verið að gera góða hluti í sundkeppni Reykjavíkurleikanna.

Sport