Eygló Ósk: Mig hefur dreymt um að ná þessu meti í þrjú ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2015 17:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir fer á HM50 í Kazan í Rússlandi. vísir/valli „Mér líður alveg geðveikt vel,“ sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir í sæluvímu þegar Vísir heyrði í henni rétt í þessu, en sunddrottningin bætti Norðurlandametið í 200 metra baksundi á opna danska meistaramótinu í dag. Eygló Ósk synti á 2:09,86 mínútum en Norðurlandametið var 2:10,27 mínútur. Íslandsmetið sem hún átti sjálf var 2:10,34 mínútur. „Mig er búið að dreyma um að ná þessum tíma frá 2012 þegar ég var 10/100 frá metinu en þá var ég 17 ára. Svo var ég 7/100 frá því síðast þegar ég reyndi en nú var ég langt undir tímanum,“ sagði Eygló Ósk, en bjóst hún við þessum árangri?Eygló Ósk er ein fremsta baksundskona Evrópu.vísir/valli„Ég er ekki alveg fullhvíld vegna þess að Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug er heima eftir rúam viku þannig ég vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast. Ég er enn að reyna að trúa þessu.“ Eygló Ósk fór á kostum á ÍM25 í nóvember og heldur áfram að bæta sig eins og sést með þessu Norðurlandameti. Hún kveðst spennt fyrir næstu verkefnum, en Norðurlandametið gildir sem A-lágmark á HM50 í sumar og ÓL 2016. „Ég er rosalega spennt fyrir sumrinu og HM. Ég ætla mér að komast lengra þar,“ segir Eygló en HM í 50 metra laug fer fram í Kazan í Rússlandi. „Ég hafði aldrei áhyggjur af þessum lágmörkum. Fyrir síðustu Ólympíuleika var það aðaltakmarkið en nú er ég reyndari og ætla mér lengra. Nú er ég að hugsa um að komast í undanúrslit allavega á HM,“ segir Eygló Ósk Gústafsdóttir. Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
„Mér líður alveg geðveikt vel,“ sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir í sæluvímu þegar Vísir heyrði í henni rétt í þessu, en sunddrottningin bætti Norðurlandametið í 200 metra baksundi á opna danska meistaramótinu í dag. Eygló Ósk synti á 2:09,86 mínútum en Norðurlandametið var 2:10,27 mínútur. Íslandsmetið sem hún átti sjálf var 2:10,34 mínútur. „Mig er búið að dreyma um að ná þessum tíma frá 2012 þegar ég var 10/100 frá metinu en þá var ég 17 ára. Svo var ég 7/100 frá því síðast þegar ég reyndi en nú var ég langt undir tímanum,“ sagði Eygló Ósk, en bjóst hún við þessum árangri?Eygló Ósk er ein fremsta baksundskona Evrópu.vísir/valli„Ég er ekki alveg fullhvíld vegna þess að Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug er heima eftir rúam viku þannig ég vissi ekki alveg við hverju ég átti að búast. Ég er enn að reyna að trúa þessu.“ Eygló Ósk fór á kostum á ÍM25 í nóvember og heldur áfram að bæta sig eins og sést með þessu Norðurlandameti. Hún kveðst spennt fyrir næstu verkefnum, en Norðurlandametið gildir sem A-lágmark á HM50 í sumar og ÓL 2016. „Ég er rosalega spennt fyrir sumrinu og HM. Ég ætla mér að komast lengra þar,“ segir Eygló en HM í 50 metra laug fer fram í Kazan í Rússlandi. „Ég hafði aldrei áhyggjur af þessum lágmörkum. Fyrir síðustu Ólympíuleika var það aðaltakmarkið en nú er ég reyndari og ætla mér lengra. Nú er ég að hugsa um að komast í undanúrslit allavega á HM,“ segir Eygló Ósk Gústafsdóttir.
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00 Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00 Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30 Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Eygló Ósk setti sjö Íslandsmet um helgina Eygló Ósk Gústafsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug en hún setti alls sjö Íslandsmet á keppnisdögunum þremur þar af sex þeirra í einstaklingsgreinum. 17. nóvember 2014 07:00
Ég kom sjálfri mér alveg rosalega á óvart Sunddrottningin Eygló Ósk Gústafsdóttir var óumdeild stjarna Íslandsmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Ásvallalaug um helgina. Eygló vann níu gull og setti sex Íslandsmet. Eitt þeirra hefði komið henni á pall á HM í Istanbúl fyrir tveimur árum 18. nóvember 2014 07:00
Eygló Ósk blómstrar hjá "nýja“ félaginu Eygló Ósk Gústafsdóttir, nífaldur Íslandsmeistari í sundi frá helginni, keppti fyrir "nýtt“ félag um helgina. Hún kemur úr Sundfélaginu Ægi, en nú hefur Reykjavíkurfélögunum öllum verið skellt saman undir nafni ÍBR. 18. nóvember 2014 06:30
Eygló Ósk og Martin best í Reykjavík Íþróttamaður og -kona ársins útnefnd í Reykjavík í dag. 18. desember 2014 17:10