Þessi stóðu sig best í fyrri hluta Reykjavíkurleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 10:26 Aníta Hinriksdóttir stóð sig best af frjálsíþróttakonum á Reykjavíkurleikunum. Vísir/Valli Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Fyrri hluta leikanna lauk svo með glæsilegri hátíðardagskrá í Laugardalshöllinni í gær. Á hátíðinni ávarpaði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, gesti, Unnur Birna Bassadóttir söng lag leikanna, „What we are“, íþróttafólk úr ýmsum greinum var með glæsilega sýningu, Bjarni töframaður skemmti viðstöddum og Sirkus Ísland sýndi listir sínar. Stigahæsti karlinn og stigahæsta konan í hverri íþróttagrein fengu sérstaka viðurkenningu á hátíðinni en þau voru eftirfarandi:Bogfimi Kona: Sheriden Lee Gale, Ástralíu. Karl: Martin Damsbö Christiensen, Danmörku.Frjálsar íþróttir Kona: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Karl: Daniel Gardiner, Bretlandi.Badminton Kona: Sigríður Árnadóttir, TBR Karl: Daníel Jóhannesson, TBRListhlaup á skautum Kona: Shaline Ruegger, Sviss.Karate Kona: Emma Lucraft, Englandi. Karl: Lonni Boulesnane, Frakklandi.Júdó Kona: Nete Dehlendorff, Danmörku. Karl: Khomula Artem, Úkraínu.Kraftlyftingar Kona: Ielja Strik, Hollandi. Karl: Kim Raino Rølvåg, Noregi.Sund Kona: Mie Østergaard Nielsen, Danmörku. Karl: Kristinn Þórarinsson, FjölniTaekwondo Kona: Ástrós Brynjarsdóttir, Keflavík Karl: Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Keflavík Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Fyrri hluta leikanna lauk svo með glæsilegri hátíðardagskrá í Laugardalshöllinni í gær. Á hátíðinni ávarpaði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, gesti, Unnur Birna Bassadóttir söng lag leikanna, „What we are“, íþróttafólk úr ýmsum greinum var með glæsilega sýningu, Bjarni töframaður skemmti viðstöddum og Sirkus Ísland sýndi listir sínar. Stigahæsti karlinn og stigahæsta konan í hverri íþróttagrein fengu sérstaka viðurkenningu á hátíðinni en þau voru eftirfarandi:Bogfimi Kona: Sheriden Lee Gale, Ástralíu. Karl: Martin Damsbö Christiensen, Danmörku.Frjálsar íþróttir Kona: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Karl: Daniel Gardiner, Bretlandi.Badminton Kona: Sigríður Árnadóttir, TBR Karl: Daníel Jóhannesson, TBRListhlaup á skautum Kona: Shaline Ruegger, Sviss.Karate Kona: Emma Lucraft, Englandi. Karl: Lonni Boulesnane, Frakklandi.Júdó Kona: Nete Dehlendorff, Danmörku. Karl: Khomula Artem, Úkraínu.Kraftlyftingar Kona: Ielja Strik, Hollandi. Karl: Kim Raino Rølvåg, Noregi.Sund Kona: Mie Østergaard Nielsen, Danmörku. Karl: Kristinn Þórarinsson, FjölniTaekwondo Kona: Ástrós Brynjarsdóttir, Keflavík Karl: Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Keflavík
Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira