Skroll-Lífið Ásgeir Trausti sigurvegari kvöldsins Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson á Íslensku tónlistarverðlaununum í Hörpu í kvöld. Ásgeir Trausti var valinn vinsælasti flytjandinn, platan hans, Dýrð í dauðaþögn var valin hljómplata ársins í popp og rokk flokki og Ásgeir var líka valinn bjartasta vonin í sama flokki. Ekki nóg með það heldur verðlaunaði vefurinn tónlist.is Ásgeir fyrir góðan árangur við að koma sér og tónlist sinni á framfæri. Tónlist 20.2.2013 21:54 250 konur mættu hjá Siggu Lund "Þetta var alveg stórkostlegt um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim... Lífið 20.2.2013 15:42 Mótmæltu klæddar eins og karlar Fjöldi kvenna sem starfar við kvikmyndagerð vakti athygli á Edduverðlaunahátíðinni síðustu helgi þegar þær mættu í jakkafötum og með skegg. Lífið setti sig í samband við Bergljótu Arnalds leikkonu sem sagði að gjörningurinn hafi verið gerður til að vekja athygli á rýrum hlut kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi. Engin kona var tilnefnd í ár í flokknum leikstjóri ársins og heldur engin í flokknum sjónvarpsmaður ársins. Þá náðist ekki heldur að fylla kvótann þegar kom að tilnefningum fyrir bestu leikkonuna en aðeins þrjár konur voru tilnefndar. Lífið 20.2.2013 11:03 Dásamlegt dömuboð Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrr í kvöld í höfuðstöðvum heildsölunnar Termu sem er umboðsaðili Yves Saint Laurent og Helenu Rubinstein á Íslandi. Um var að ræða kynningu á nýjum dömuilm, Manifesto. Þá var kremið RE Plasty - Pro Filler kynnt en það er glænýtt krem frá Helenu Rubinstein fyrir kröfuharðar konur sem leita að snyrtivöru með mikilli virkni. Það fyllir í hrukkur og stinnir húðina. Boðið var upp á sushi veislu og gestir voru leystir út með veglegum gjöfum. Lífið 18.2.2013 20:23 Rauði dregillinn á Eddunni Gestir Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpu um helgina voru stórglæsilegir eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var á rauða dreglinum rétt fyrir útsendingu Stöðvar 2... Tíska og hönnun 18.2.2013 19:37 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. Menning 17.2.2013 11:35 Flott fólk kom saman Ari Eldjárn og landslið tónlistarmanna stigu á stokk hjá Nýherja þegar nýtt hljóðkerfi frá L-Acoustics var kynnt í Háskólabíói í gærkvöldi. Ari Eldjárn fór á kostum sem fyrr og kitlaði hláturtaugarnar. Hljómsveit hússins með Vigni Snæ og rokkgoðið Magna Ásgeirsson í fararbroddi framkallaði dásamlega hljóma. Þá blúsaði Kristjana Stefánsdóttir við frábærar undirtektir gesta. Meðal þeirra sem litu við voru Regína Ósk, Atli tískulögga, Peter Owen, sölustjóri L-Acoustics í Evrópu, Sandra og Sella frá Practical og Haffi Tempo. Lífið 15.2.2013 16:56 Dansað af þvílíkum krafti gegn kynbundnu ofbeldi Meðfylgjandi myndir tóku ljósmyndararnir Kári Björn Þorleifsson og Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir í Hörpu í hádeginu í gær þar sem fjöldi kvenna og karla kom saman og dansaði af krafti gegn kyndbundnu ofbeldi. Viðburðurinn er hluti af alþjóðlegu átaki, Milljaður rís upp, þar sem einn milljarður jarðarbúa um heim allan dansar saman til að sýna konum og stúlkum samhug vegna kynbundins ofbeldis. Lífið 15.2.2013 14:29 Skapandi ský á Adobe-ráðstefnu Alþjóðlega hugbúnaðarfyrirtækið Adobe hefur endurnýjað samstarf sitt við Advania sem umboðsaðila fyrirtækisins á Íslandi. Af því tilefni bauð Adobe bauð grafískum hönnuðum og fagfólki í vídeóvinnslu til ráðstefnu hjá Advania í dag undir yfirskriftinni "Skapandi ský“. Að ráðstefnu lokinni var tæplega 400 ráðstefnugestum og öðrum viðskiptavinum Advania boðið til tónleika Jónasar Sigurðssonar og hljómsveitar í nýrri verslun fyrirtækisins við Guðrúnartún. Lífið 14.2.2013 20:39 Dásamlegt dömuboð Í tilefni af opnun veitingastaðarins MAR í Hafnarbúðunum við Geirsgötu var haldið dásamlegt kvennaboð í gærkvöldi þar sem nokkrum útvöldum konum var boðið að njóta ævintýraferðar um matseðil staðarins. Þá hófst boðið í Mýrinni sem er hönnunarverslun sem tengist matsölustaðnum á skemmtilegan hátt. Lífið 14.2.2013 10:55 Fjör í Fríhöfninni Það var mikið fjör í Fríhöfninni í dag þegar starfsmennirnir héldu upp á öskudaginn klæddir í skemmtilega grímubúninga. Lífið 13.2.2013 13:36 Ísdrottningin Ásdís Rán á Instagram Ásdís Rán Gunnarsdóttir tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega eins og sést á Instagram myndunum hennar sem hún gaf okkur leyfi til að birta. Hún nýtur lífsins með börnunum sínum á Íslandi... Lífið 13.2.2013 12:09 Hlý og falleg stemning var á Austurvelli Vilborg Arna pólfari og Anna Bentína frá Stigamótum sögðu nokkur orð um kærleikann. Alda Brynja sá um andlitsmálun fyrir börn og svo stýrði Ásta Valdimarsdóttir hláturjóga. Það var mikið hlegið fyrir fram Alþingishúsið. Lífið 11.2.2013 19:40 Flottir tónleikagestir Heineken og gogoyoko.com stóðu fyrir tónleikum í seríunni "Heineken Music" á Slippbarnum síðasta fimmtudag. Hljómsveitin Samaris, sigurvegari Músíktilrauna 2011, kom fram. Lífið 11.2.2013 18:28 Botox-æði í Hollywood Botox-æði fræga fólksins er mjög áberandi í Hollywood. Fólkið er flest afmyndað í framan eða gjörbreytt eftir notkun botox. Á meðfylgjandi myndum má sjá breytingarnar sem hafa orðið á stjörnum eins og Nicole Kidman, Silvio Berlusconi, Madonnu, Demi Moore og fleirum með aðstoð lýtalækna. Lífið 10.2.2013 18:19 Daníel Ágúst ný rödd Já.is Ný útgáfa af einum mest notaða vef landsins, Já.is, kom út í gær. Af því tilefni fagnaði Já á Kex hostel þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar. Stemningin var góð enda var Björn Bragi í sínu besta formi og Daníel Ágúst, ný rödd Já, tók nokkra þekkta Gus Gus slagara. Lífið 9.2.2013 10:39 Afhending Íslensku vefverðlaunanna 2012 Íslensku vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, stóðu að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Lífið 8.2.2013 22:52 Hvatningarverðlaun afhent í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gær þegar borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, afhenti Njarðarskjöld og Freyjusóma, ásamt yngsta syni sínum. Lífið 8.2.2013 11:43 Veitir ekki af að senda góða strauma í Alþingishúsið "Ég held það veiti ekki af að senda smá jákvæða strauma fyrir vorið," segir Bergljót Arnalds hugmyndasmiður og stjórnandi Kærleika sem fram fara á sunnudag... Lífið 8.2.2013 09:49 Dorrit stal senunni - gleymdi lykilorðinu sínu Dorrit stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Lífið 7.2.2013 15:37 Fjölmenni tók á móti Vilborgu pólfara Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns. Lífið 4.2.2013 10:33 Húrrandi hamingja í Hörpu Meðfylgjandi myndir tók Valgarður Gíslason ljósmyndari í Hörpu í gærkvöldi þegar ljóst var að tvö lög, lögin Ég á líf og Ég syng, kepptu um sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Lífið 3.2.2013 12:12 Fjölmennt á stærstu myndlistarsýningu Íslands Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann. Menning 3.2.2013 11:28 Mikilvægt að sinna kvenleiðtogum á Íslandi Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráðherra mætti í Ráðhús Reykjavíkur á árlegan viðburð á vegum FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu og afhenti viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Lífið ræddi stuttlega við Katrínu sem var í FKA félaginu þegar hún rak barnafataverslanir og með eigin innflutning. "Það er svo mikilvægt líka þegar þú ert ungur og ert í svona rekstri að fá að drekka af reynslu annara kvenna," sagði Katrín en hún er meðvituð um að halda þarf vel utan um og sinna kvenleiðtogum í íslensku samfélagi. Lífið 31.1.2013 17:45 Tengslanet kvenna mikilvægt Hulda Bjarnadóttir framkvæmdastjóri og Hafdís Jónsdóttir formaður FKA félags kvenna í atvinnulífinu, segja frá starfsemi félagsins í meðfylgjandi myndskeiði á þakkarhátíð sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í gær þegar FKA afhenti félagskonum árlegar viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Lífið 31.1.2013 16:52 Heimsyfirráð að sjálfsögðu Í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í gær afhenti FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu árlegar viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Hvatningarviðurkenningu FKA hlutu þær Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir – eigendur Tulipop sem við ræddum stuttlega við eins og sjá má í myndskeiðinu. Framleiðslulína þeirra hefur vakið mikla athygli; ekki hvað síst tískufrömuða víða um heim sem gjarnan tala um "fígúrur“ þeirra sem svar Íslendinga við Múmínálfunum finnsku. Tulipop er litríkur ævintýraheimur þar sem sveppsystkinin Búi og Gló búa ásamt fjölda annarra skemmtilegra "karaktera“ sem Signý viðurkennir að eigi sér oft mennskar fyrirmyndir; sumir séu ótrúlega líkir nánum ættingjum þeirra og vinum. Auk þess að hanna og framleiða fjölbreytta vörulínu; skissubækur, pennaveski, diska, bolla, lyklakippur o.fl. hafa þær verið fyrirtækjum innan handar við að hanna vörur fyrir viðskiptavini sína. Nægir þar að nefna VÍS endurskinshúfurnar, baukinn MOSA fyrir MP banka og nýlega barst þeim beiðni að hanna fígúrur á snjóbretti fyrir stóran brettaframleiðenda. Lífið 31.1.2013 16:13 Kraftmiklar FKA konur Það ríkti hátíðarstemmning í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í dag þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Hafdís Jónsdóttir, formaður félagsins ávarpaði gesti og bauð þá velkomna en að því búnu afhenti Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráðherra fjórar viðurkenningar. Lífið 30.1.2013 19:31 Fanta flott á forsýningu Fáðu já! Meðfylgjandi myndir voru teknar á sérstakri forsýningu myndarinnar Fáðu já! í Bíó Paradís þriðjudaginn 29. janúar klukkan 12:00. Aðstandendur myndarinnar ásamt velferðarráðherra, innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra voru viðstaddir eins og sjá má á myndunum. Lífið 29.1.2013 14:34 Fjör á frumsýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu nýrrar þáttaraðar af Hæ Gosa sem sýnd er á Skjá einum í Nýja Bíói á Akureyri en þangað mættu allar helstu stjörnur þáttanna auk velunnara þáttanna norðan heiða. Í bíóinu var fyrsti þátturinn forsýndur við mikinn fögnuð viðstaddra en að henni lokinni var haldið á Strikið í forsýningarpartý. Eins og myndirnar bera með sér var mikið um dýrðir. .Þættirnir hefjast á SkjáEinum 31. janúar næstkomandi. Lífið 28.1.2013 15:59 Stjörnufans fagnar með Sagafilm Árlegt partí Sagafilm sem ber heitið Vetrar Hjúfr fór fram á föstudagskvöldið nema hvað að í ár var það stærra, flottara og betra en nokkru sinni fyrr. Lífið 27.1.2013 21:19 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 30 ›
Ásgeir Trausti sigurvegari kvöldsins Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson á Íslensku tónlistarverðlaununum í Hörpu í kvöld. Ásgeir Trausti var valinn vinsælasti flytjandinn, platan hans, Dýrð í dauðaþögn var valin hljómplata ársins í popp og rokk flokki og Ásgeir var líka valinn bjartasta vonin í sama flokki. Ekki nóg með það heldur verðlaunaði vefurinn tónlist.is Ásgeir fyrir góðan árangur við að koma sér og tónlist sinni á framfæri. Tónlist 20.2.2013 21:54
250 konur mættu hjá Siggu Lund "Þetta var alveg stórkostlegt um 250 konur mættu í Salinn og þær fóru alsælar og hamingjusamar heim... Lífið 20.2.2013 15:42
Mótmæltu klæddar eins og karlar Fjöldi kvenna sem starfar við kvikmyndagerð vakti athygli á Edduverðlaunahátíðinni síðustu helgi þegar þær mættu í jakkafötum og með skegg. Lífið setti sig í samband við Bergljótu Arnalds leikkonu sem sagði að gjörningurinn hafi verið gerður til að vekja athygli á rýrum hlut kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi. Engin kona var tilnefnd í ár í flokknum leikstjóri ársins og heldur engin í flokknum sjónvarpsmaður ársins. Þá náðist ekki heldur að fylla kvótann þegar kom að tilnefningum fyrir bestu leikkonuna en aðeins þrjár konur voru tilnefndar. Lífið 20.2.2013 11:03
Dásamlegt dömuboð Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrr í kvöld í höfuðstöðvum heildsölunnar Termu sem er umboðsaðili Yves Saint Laurent og Helenu Rubinstein á Íslandi. Um var að ræða kynningu á nýjum dömuilm, Manifesto. Þá var kremið RE Plasty - Pro Filler kynnt en það er glænýtt krem frá Helenu Rubinstein fyrir kröfuharðar konur sem leita að snyrtivöru með mikilli virkni. Það fyllir í hrukkur og stinnir húðina. Boðið var upp á sushi veislu og gestir voru leystir út með veglegum gjöfum. Lífið 18.2.2013 20:23
Rauði dregillinn á Eddunni Gestir Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpu um helgina voru stórglæsilegir eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var á rauða dreglinum rétt fyrir útsendingu Stöðvar 2... Tíska og hönnun 18.2.2013 19:37
Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. Menning 17.2.2013 11:35
Flott fólk kom saman Ari Eldjárn og landslið tónlistarmanna stigu á stokk hjá Nýherja þegar nýtt hljóðkerfi frá L-Acoustics var kynnt í Háskólabíói í gærkvöldi. Ari Eldjárn fór á kostum sem fyrr og kitlaði hláturtaugarnar. Hljómsveit hússins með Vigni Snæ og rokkgoðið Magna Ásgeirsson í fararbroddi framkallaði dásamlega hljóma. Þá blúsaði Kristjana Stefánsdóttir við frábærar undirtektir gesta. Meðal þeirra sem litu við voru Regína Ósk, Atli tískulögga, Peter Owen, sölustjóri L-Acoustics í Evrópu, Sandra og Sella frá Practical og Haffi Tempo. Lífið 15.2.2013 16:56
Dansað af þvílíkum krafti gegn kynbundnu ofbeldi Meðfylgjandi myndir tóku ljósmyndararnir Kári Björn Þorleifsson og Kolbrún Ýrr Rolandsdóttir í Hörpu í hádeginu í gær þar sem fjöldi kvenna og karla kom saman og dansaði af krafti gegn kyndbundnu ofbeldi. Viðburðurinn er hluti af alþjóðlegu átaki, Milljaður rís upp, þar sem einn milljarður jarðarbúa um heim allan dansar saman til að sýna konum og stúlkum samhug vegna kynbundins ofbeldis. Lífið 15.2.2013 14:29
Skapandi ský á Adobe-ráðstefnu Alþjóðlega hugbúnaðarfyrirtækið Adobe hefur endurnýjað samstarf sitt við Advania sem umboðsaðila fyrirtækisins á Íslandi. Af því tilefni bauð Adobe bauð grafískum hönnuðum og fagfólki í vídeóvinnslu til ráðstefnu hjá Advania í dag undir yfirskriftinni "Skapandi ský“. Að ráðstefnu lokinni var tæplega 400 ráðstefnugestum og öðrum viðskiptavinum Advania boðið til tónleika Jónasar Sigurðssonar og hljómsveitar í nýrri verslun fyrirtækisins við Guðrúnartún. Lífið 14.2.2013 20:39
Dásamlegt dömuboð Í tilefni af opnun veitingastaðarins MAR í Hafnarbúðunum við Geirsgötu var haldið dásamlegt kvennaboð í gærkvöldi þar sem nokkrum útvöldum konum var boðið að njóta ævintýraferðar um matseðil staðarins. Þá hófst boðið í Mýrinni sem er hönnunarverslun sem tengist matsölustaðnum á skemmtilegan hátt. Lífið 14.2.2013 10:55
Fjör í Fríhöfninni Það var mikið fjör í Fríhöfninni í dag þegar starfsmennirnir héldu upp á öskudaginn klæddir í skemmtilega grímubúninga. Lífið 13.2.2013 13:36
Ísdrottningin Ásdís Rán á Instagram Ásdís Rán Gunnarsdóttir tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega eins og sést á Instagram myndunum hennar sem hún gaf okkur leyfi til að birta. Hún nýtur lífsins með börnunum sínum á Íslandi... Lífið 13.2.2013 12:09
Hlý og falleg stemning var á Austurvelli Vilborg Arna pólfari og Anna Bentína frá Stigamótum sögðu nokkur orð um kærleikann. Alda Brynja sá um andlitsmálun fyrir börn og svo stýrði Ásta Valdimarsdóttir hláturjóga. Það var mikið hlegið fyrir fram Alþingishúsið. Lífið 11.2.2013 19:40
Flottir tónleikagestir Heineken og gogoyoko.com stóðu fyrir tónleikum í seríunni "Heineken Music" á Slippbarnum síðasta fimmtudag. Hljómsveitin Samaris, sigurvegari Músíktilrauna 2011, kom fram. Lífið 11.2.2013 18:28
Botox-æði í Hollywood Botox-æði fræga fólksins er mjög áberandi í Hollywood. Fólkið er flest afmyndað í framan eða gjörbreytt eftir notkun botox. Á meðfylgjandi myndum má sjá breytingarnar sem hafa orðið á stjörnum eins og Nicole Kidman, Silvio Berlusconi, Madonnu, Demi Moore og fleirum með aðstoð lýtalækna. Lífið 10.2.2013 18:19
Daníel Ágúst ný rödd Já.is Ný útgáfa af einum mest notaða vef landsins, Já.is, kom út í gær. Af því tilefni fagnaði Já á Kex hostel þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar. Stemningin var góð enda var Björn Bragi í sínu besta formi og Daníel Ágúst, ný rödd Já, tók nokkra þekkta Gus Gus slagara. Lífið 9.2.2013 10:39
Afhending Íslensku vefverðlaunanna 2012 Íslensku vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Samtök vefiðnaðarins, SVEF, stóðu að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Lífið 8.2.2013 22:52
Hvatningarverðlaun afhent í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gær þegar borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, afhenti Njarðarskjöld og Freyjusóma, ásamt yngsta syni sínum. Lífið 8.2.2013 11:43
Veitir ekki af að senda góða strauma í Alþingishúsið "Ég held það veiti ekki af að senda smá jákvæða strauma fyrir vorið," segir Bergljót Arnalds hugmyndasmiður og stjórnandi Kærleika sem fram fara á sunnudag... Lífið 8.2.2013 09:49
Dorrit stal senunni - gleymdi lykilorðinu sínu Dorrit stal senunni eins og vanalega en hún steingleymdi lyklorðinu sínu þegar hún 'loggaði' sig inn á Facebook til að gera sína stroku í listaverkinu við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Lífið 7.2.2013 15:37
Fjölmenni tók á móti Vilborgu pólfara Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns. Lífið 4.2.2013 10:33
Húrrandi hamingja í Hörpu Meðfylgjandi myndir tók Valgarður Gíslason ljósmyndari í Hörpu í gærkvöldi þegar ljóst var að tvö lög, lögin Ég á líf og Ég syng, kepptu um sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Lífið 3.2.2013 12:12
Fjölmennt á stærstu myndlistarsýningu Íslands Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær á Kjarvalsstöðum á stærstu myndlistarsýningu sem haldin hefur verið hér á landi. Sýningin, sem ber heitið Flæði, var sett upp í tilefni af 40 ára afmælisári Kjarvalsstaða en markmiðið er að draga allan almennan safnkost safnsins fram úr geymslunum og sýna hann. Menning 3.2.2013 11:28
Mikilvægt að sinna kvenleiðtogum á Íslandi Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráðherra mætti í Ráðhús Reykjavíkur á árlegan viðburð á vegum FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu og afhenti viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Lífið ræddi stuttlega við Katrínu sem var í FKA félaginu þegar hún rak barnafataverslanir og með eigin innflutning. "Það er svo mikilvægt líka þegar þú ert ungur og ert í svona rekstri að fá að drekka af reynslu annara kvenna," sagði Katrín en hún er meðvituð um að halda þarf vel utan um og sinna kvenleiðtogum í íslensku samfélagi. Lífið 31.1.2013 17:45
Tengslanet kvenna mikilvægt Hulda Bjarnadóttir framkvæmdastjóri og Hafdís Jónsdóttir formaður FKA félags kvenna í atvinnulífinu, segja frá starfsemi félagsins í meðfylgjandi myndskeiði á þakkarhátíð sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í gær þegar FKA afhenti félagskonum árlegar viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Lífið 31.1.2013 16:52
Heimsyfirráð að sjálfsögðu Í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í gær afhenti FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu árlegar viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Hvatningarviðurkenningu FKA hlutu þær Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir – eigendur Tulipop sem við ræddum stuttlega við eins og sjá má í myndskeiðinu. Framleiðslulína þeirra hefur vakið mikla athygli; ekki hvað síst tískufrömuða víða um heim sem gjarnan tala um "fígúrur“ þeirra sem svar Íslendinga við Múmínálfunum finnsku. Tulipop er litríkur ævintýraheimur þar sem sveppsystkinin Búi og Gló búa ásamt fjölda annarra skemmtilegra "karaktera“ sem Signý viðurkennir að eigi sér oft mennskar fyrirmyndir; sumir séu ótrúlega líkir nánum ættingjum þeirra og vinum. Auk þess að hanna og framleiða fjölbreytta vörulínu; skissubækur, pennaveski, diska, bolla, lyklakippur o.fl. hafa þær verið fyrirtækjum innan handar við að hanna vörur fyrir viðskiptavini sína. Nægir þar að nefna VÍS endurskinshúfurnar, baukinn MOSA fyrir MP banka og nýlega barst þeim beiðni að hanna fígúrur á snjóbretti fyrir stóran brettaframleiðenda. Lífið 31.1.2013 16:13
Kraftmiklar FKA konur Það ríkti hátíðarstemmning í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis í dag þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Hafdís Jónsdóttir, formaður félagsins ávarpaði gesti og bauð þá velkomna en að því búnu afhenti Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnahagsráðherra fjórar viðurkenningar. Lífið 30.1.2013 19:31
Fanta flott á forsýningu Fáðu já! Meðfylgjandi myndir voru teknar á sérstakri forsýningu myndarinnar Fáðu já! í Bíó Paradís þriðjudaginn 29. janúar klukkan 12:00. Aðstandendur myndarinnar ásamt velferðarráðherra, innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra voru viðstaddir eins og sjá má á myndunum. Lífið 29.1.2013 14:34
Fjör á frumsýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu nýrrar þáttaraðar af Hæ Gosa sem sýnd er á Skjá einum í Nýja Bíói á Akureyri en þangað mættu allar helstu stjörnur þáttanna auk velunnara þáttanna norðan heiða. Í bíóinu var fyrsti þátturinn forsýndur við mikinn fögnuð viðstaddra en að henni lokinni var haldið á Strikið í forsýningarpartý. Eins og myndirnar bera með sér var mikið um dýrðir. .Þættirnir hefjast á SkjáEinum 31. janúar næstkomandi. Lífið 28.1.2013 15:59
Stjörnufans fagnar með Sagafilm Árlegt partí Sagafilm sem ber heitið Vetrar Hjúfr fór fram á föstudagskvöldið nema hvað að í ár var það stærra, flottara og betra en nokkru sinni fyrr. Lífið 27.1.2013 21:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent