Jólamatur

Stollenbrauð
Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði.
Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar
Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára.

Rjómalöguð sveppasúpa
Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust.

Súkkulaðikransatoppar
Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman,bætið eggjahvítu út í og blandið vel.
Piparkökuhús
Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað.

Samviskulegar smákökur
Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda.
Prins Pólokökur
Þessa uppskrift sendi Þórunn Friðriksdóttir Vísi.

Spænsk jól: Roscon de Reyes
Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín.

Sætar súkkulaðispesíur
Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur.

Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur
Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita.

Piparkökur með brjóstsykri
Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við.

Súkkulaðibitadraumur
Þessa uppskrift sendi Íris Arthúrsdóttir okkur.

Smákökur með sólblómafræum
Forhitið ofninn á 180°C (lægra ef notaður er blástur

Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu
Signý Jóna Hreinsdóttir býr gjarnan til jólagjafir handa vinum og ættingjum. Gjafirnar gleðja munn og maga og eru ekki flóknar í framkvæmd.

Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa
Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.

Hamborgarhryggur og eplasalat
Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.

Frómasinn fylgdi úr foreldrahúsum: Ananasbúðingur Svanhildar Jakobs
Söngkonan góðkunna Svanhildur Jakobsdóttir heldur í hefðirnar þegar kemur að eftirrétti á aðfangadagskvöld. Þar er ananasfrómasinn í fyrsta sæti.
Sérrítriffli
Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí.
Lúxus humarsúpa
Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín.

Hreindýrafillet með porchini sveppum
Villibráðaveisla að hætti Nóatúns
Svínahryggur með pöru
Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu.

Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan
Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út.

Villigæs með trönuberjasósu
Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum.

Heitir kossar: Bragðgóðar nautalundir
Bragðgóðar nautalundir.

Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk
Lambalæri á fljótan og góðan hátt.

Nauta Osso buco
Kjötréttur borin fram í sósu

Créme brulée
Hin sívinsæli eftirréttur Créme brulée.

Fylltur lambahryggur
Úrbeinaður hryggur fylltur með sólþurrkuðum tómötum, piparosti og basil.

Heilsteikt stokkönd með furuhnetum og púrtvíni
Berið fram eplasalat, rauðvínssoðnar perur og smjörsteiktar soðnar kartöflur með þessum rétti.