Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin Óhófið getur verið heilsuspillandi Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Jól Jólasveinar meðal okkar Jól
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Pakkar afhentir á morgun Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól Fjórréttuð hátíðarveisla Jól Fimleikastelpur í hátíðarskapi Jólin Óhófið getur verið heilsuspillandi Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Jól Jólasveinar meðal okkar Jól