Smábitakökur Eysteins 1. janúar 2010 00:01 Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Lét eins og jólin væru ekki til Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Jólasveinar meðal okkar Jól Bjarni Haukur: Góður matur og familían Jól Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Jól Aðventan er til að njóta Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Íslenskir jólaveinar frá Kína Jól Köttur og krans Jól Smákökurnar slógu í gegn Jól
Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Smábitakökur Eysteins 100 g hveiti 50 g suðusúkkulaði, saxað frekar gróft (eða súkkulaðidropar) 1 dl strásykur 100 g smjör 1 tsk lyfitiduft ------- Blandið þurrefnum saman og myljið smjörið saman við. Bætið súkkulaðinu út í. Hnoðið upp í lengjur, skerið þær niður (ekkert of þunnt). Raðið á bökunarplötu, bakið í 10 mínútur við 200°C.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Lét eins og jólin væru ekki til Jól Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Jólasveinar meðal okkar Jól Bjarni Haukur: Góður matur og familían Jól Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Jól Aðventan er til að njóta Jól Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum Jól Íslenskir jólaveinar frá Kína Jól Köttur og krans Jól Smákökurnar slógu í gegn Jól