Samgöngur Segir ökumenn skynsamari en áður Innlent 6.8.2018 19:32 Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Innlent 3.8.2018 16:45 Geti skipt sköpum hvernig farangri er raðað í bíla Innlent 2.8.2018 19:52 Hjólafólk óskar eftir samvinnu allra Tilkynning á facebooksíðu lögreglunnar vakti mikla athygli í gær, en þar var hjólreiðafólk hvatt til að gera betur í umferðinni. Ummælin hafa verið gagnrýnd og hjólafólk segir þessa aðferð ekki vænlega til árangurs. Það þurfi samvinnu allra til að samgöngur gangi betur. Innlent 2.8.2018 18:56 Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. Innlent 2.8.2018 15:54 Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. Innlent 2.8.2018 14:24 Mikilvægt að farþegar haldi sér vakandi um helgina Framundan er mesta ferðahelgi ársins. Innlent 2.8.2018 10:58 Bölvuð Vegagerðin Að keyra um landið er eitthvað sem ætti að vera góð skemmtun. Skoðun 1.8.2018 22:05 Vill ekki rugga bátnum í Herjólfi ohf. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum óttast að nýtt stjórnarkjör hjá Herjólfi ohf. kunni að valda félaginu „óafturkræfum skaða.“ Innlent 1.8.2018 10:44 Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Viðskipti erlent 31.7.2018 22:09 Framfarir í átt að frelsi Reykjavíkurborg er full af bílum. Borgarbúar þurfa að komast til vinnu, koma börnum í skóla og fara í búðir. Svo ekki sé talað um skutlið á æfingar og í ýmsar frístundir. Skoðun 30.7.2018 21:27 Segir íbúa Mosfellsdals tilbúna með málningarrúllu, muni Vegagerðin ekki mála heila línu á Þingvallarveg innan viku Innlent 25.7.2018 19:00 Suðurlandsvegur opnaður á ný Bílslys varð á Suðurlandsvegi við Hólmsá, skammt frá Rauðhólum, nú fyrir skömmu þar sem fólksbíll og vörubíll skullu saman. Innlent 25.7.2018 12:08 Íbúar mála heilu línuna sjálfir gangi Vegagerðin ekki í verkið Þetta kemur fram í ályktun stjórnar Víghóls, samtaka íbúa í Mosfellsdal, í kjölfar íbúafundar sem haldinn var í kvöld. Innlent 24.7.2018 23:19 Segir löngu tímabært að setja lög um akstur í hringtorgum "Treysti þjóðinni til að skipta yfir í forgang á hægri hring hringtorga.“ Innlent 24.7.2018 18:10 Æskilegra að ytri hringur verði í forgangi líkt og annars staðar Ólögfest venja um forgang umferðar í innri hring hringtorga verður að lögum fari ný umferðarlög óbreytt í gegnum ráðuneyti og þing. Sú séríslenska regla hefur valdið óhöppum hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir það skort á víðsýni að halda í forgang innri akreinar og vill sömu reglur og tíðkast í öðrum löndum. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB Innlent 24.7.2018 06:52 Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða VÍS ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. Innlent 24.7.2018 04:45 Banaslysum hefur fjölgað frá því í fyrra Innlent 23.7.2018 18:30 Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. Innlent 23.7.2018 12:21 Öldungur fær arftaka eftir 110 ára þjónustu Mesti öldungur vegakerfisins stendur á tímamótum. Eftir hundrað og tíu ára þjónustu við landsmenn er komið að því að brú á Austurlandi verði leyst af hólmi. Innlent 21.7.2018 06:47 Breiðholtsbraut lokað á morgun Vegagerðin mun á morgun, laugardag, loka Breiðholtsbraut milli Seljahverfis og Fellahverfis vegna framkvæmda. Innlent 20.7.2018 09:50 Ekkert opinbert eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða Drög að reglugerð um eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða hafa safnað ryki í ráðuneyti í tæp sex ár. Erlendar systurstofnanir Neytendastofu hafa furðað sig á því að ekkert eftirlit sé hérlendis. Viðskipti innlent 19.7.2018 21:42 Fjárgötur Ég var um tíma hættulega nærri því að öðlast tiltrú á stjórnmálamönnum, jafnvel framsóknarmönnum, en það læknaðist snarlega eftir síðustu embættisveitingu þeirra. Skoðun 17.7.2018 16:57 Kópavogsgöng út af kortinu Tillagan, sem var samþykkt í skipulagsráði Kópavogs, felur jafnframt í sér nýtt svæði fyrir verslun og þjónustu við Dalveg. Innlent 17.7.2018 21:52 Útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum Samgönguráðherra útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum eftir að henni verður hætt þegar ríkið tekur við rekstri þeirra í september. Óljóst er þó hvenær það gæti orðið. Öll lán verða að fullu greidd í september og göngin afhent ríkinu til eignar. Innlent 17.7.2018 17:03 Miklar breytingar á reiðhjólakafla Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Innlent 15.7.2018 22:25 Vilja byggja bíllaust hverfi í miðri Reykjavík Hópur fólks vinnur nú að því að stofna byggingarsamvinnufélag með það að augnamiði að byggja bíllaust hverfi á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg. Innlent 12.7.2018 14:14 Styttist í að öll sautján missi vinnuna Átta starfsmenn í gjaldskýlinu við Akranesenda Hvalfjarðarganga missa vinnuna þegar hætt verður að rukka í göngunum í haust. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um dagsetningu en stefnt er á september. Innlent 9.7.2018 10:50 Með auðmýkt í farteskinu „Starfið leggst mjög vel í mig. Þetta er viðamikið og spennandi verkefni. Ég fer með auðmýkt í farteskinu og byrja að læra, eins og maður gerir á nýjum stað,“ segir Bergþóra Þorkelsdóttir sem hefur verið skipuð forstjóri Vegagerðarinnar. Innlent 3.7.2018 22:46 Bílastæðagjöld hækka mikið Um mánaðamótin hækkuðu bílastæðagjöld á Þingvöllum um allt að helming. Hið sama gildir um gjald fyrir köfun í Silfru. Innlent 3.7.2018 02:02 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 102 ›
Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta. Innlent 3.8.2018 16:45
Hjólafólk óskar eftir samvinnu allra Tilkynning á facebooksíðu lögreglunnar vakti mikla athygli í gær, en þar var hjólreiðafólk hvatt til að gera betur í umferðinni. Ummælin hafa verið gagnrýnd og hjólafólk segir þessa aðferð ekki vænlega til árangurs. Það þurfi samvinnu allra til að samgöngur gangi betur. Innlent 2.8.2018 18:56
Gísli Marteinn deilir við lögreglu um „byltingu gegn hjólreiðum“ Tilkynning lögreglu vakti mikla athygli í gær en í henni var hjólreiðafólk hvatt til að "gera betur í umferðinni“ vegna tíðra kvartana sem lögreglu hafa borist vegna þess. Innlent 2.8.2018 15:54
Samgöngustofa segir leyfi til að „skutla“ á Þjóðhátíð ekki fyrir hendi Þetta segir í athugasemd Samgöngustofu um starfsemi fyrirtækisins Ribsafari. Innlent 2.8.2018 14:24
Mikilvægt að farþegar haldi sér vakandi um helgina Framundan er mesta ferðahelgi ársins. Innlent 2.8.2018 10:58
Bölvuð Vegagerðin Að keyra um landið er eitthvað sem ætti að vera góð skemmtun. Skoðun 1.8.2018 22:05
Vill ekki rugga bátnum í Herjólfi ohf. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum óttast að nýtt stjórnarkjör hjá Herjólfi ohf. kunni að valda félaginu „óafturkræfum skaða.“ Innlent 1.8.2018 10:44
Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Viðskipti erlent 31.7.2018 22:09
Framfarir í átt að frelsi Reykjavíkurborg er full af bílum. Borgarbúar þurfa að komast til vinnu, koma börnum í skóla og fara í búðir. Svo ekki sé talað um skutlið á æfingar og í ýmsar frístundir. Skoðun 30.7.2018 21:27
Segir íbúa Mosfellsdals tilbúna með málningarrúllu, muni Vegagerðin ekki mála heila línu á Þingvallarveg innan viku Innlent 25.7.2018 19:00
Suðurlandsvegur opnaður á ný Bílslys varð á Suðurlandsvegi við Hólmsá, skammt frá Rauðhólum, nú fyrir skömmu þar sem fólksbíll og vörubíll skullu saman. Innlent 25.7.2018 12:08
Íbúar mála heilu línuna sjálfir gangi Vegagerðin ekki í verkið Þetta kemur fram í ályktun stjórnar Víghóls, samtaka íbúa í Mosfellsdal, í kjölfar íbúafundar sem haldinn var í kvöld. Innlent 24.7.2018 23:19
Segir löngu tímabært að setja lög um akstur í hringtorgum "Treysti þjóðinni til að skipta yfir í forgang á hægri hring hringtorga.“ Innlent 24.7.2018 18:10
Æskilegra að ytri hringur verði í forgangi líkt og annars staðar Ólögfest venja um forgang umferðar í innri hring hringtorga verður að lögum fari ný umferðarlög óbreytt í gegnum ráðuneyti og þing. Sú séríslenska regla hefur valdið óhöppum hér á landi. Framkvæmdastjóri FÍB segir það skort á víðsýni að halda í forgang innri akreinar og vill sömu reglur og tíðkast í öðrum löndum. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB Innlent 24.7.2018 06:52
Tuttugu tonn af smjörlíki eyðilögðust á leið til landsins Samskip hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða VÍS ríflega fjórar milljónir króna vegna smjörlíkis sem eyðilagðist í flutningum hingað til lands. Innlent 24.7.2018 04:45
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. Innlent 23.7.2018 12:21
Öldungur fær arftaka eftir 110 ára þjónustu Mesti öldungur vegakerfisins stendur á tímamótum. Eftir hundrað og tíu ára þjónustu við landsmenn er komið að því að brú á Austurlandi verði leyst af hólmi. Innlent 21.7.2018 06:47
Breiðholtsbraut lokað á morgun Vegagerðin mun á morgun, laugardag, loka Breiðholtsbraut milli Seljahverfis og Fellahverfis vegna framkvæmda. Innlent 20.7.2018 09:50
Ekkert opinbert eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða Drög að reglugerð um eftirlit með gjaldmælum leigubifreiða hafa safnað ryki í ráðuneyti í tæp sex ár. Erlendar systurstofnanir Neytendastofu hafa furðað sig á því að ekkert eftirlit sé hérlendis. Viðskipti innlent 19.7.2018 21:42
Fjárgötur Ég var um tíma hættulega nærri því að öðlast tiltrú á stjórnmálamönnum, jafnvel framsóknarmönnum, en það læknaðist snarlega eftir síðustu embættisveitingu þeirra. Skoðun 17.7.2018 16:57
Kópavogsgöng út af kortinu Tillagan, sem var samþykkt í skipulagsráði Kópavogs, felur jafnframt í sér nýtt svæði fyrir verslun og þjónustu við Dalveg. Innlent 17.7.2018 21:52
Útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum Samgönguráðherra útilokar ekki að gjaldtaka hefjist að nýju í Hvalfjarðargöngum eftir að henni verður hætt þegar ríkið tekur við rekstri þeirra í september. Óljóst er þó hvenær það gæti orðið. Öll lán verða að fullu greidd í september og göngin afhent ríkinu til eignar. Innlent 17.7.2018 17:03
Miklar breytingar á reiðhjólakafla Bannað verður að leggja bílum á hjólastígum og lágmarks hliðarbil við akstur fram úr reiðhjóli skal var 1,5 metrar. Innlent 15.7.2018 22:25
Vilja byggja bíllaust hverfi í miðri Reykjavík Hópur fólks vinnur nú að því að stofna byggingarsamvinnufélag með það að augnamiði að byggja bíllaust hverfi á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg. Innlent 12.7.2018 14:14
Styttist í að öll sautján missi vinnuna Átta starfsmenn í gjaldskýlinu við Akranesenda Hvalfjarðarganga missa vinnuna þegar hætt verður að rukka í göngunum í haust. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um dagsetningu en stefnt er á september. Innlent 9.7.2018 10:50
Með auðmýkt í farteskinu „Starfið leggst mjög vel í mig. Þetta er viðamikið og spennandi verkefni. Ég fer með auðmýkt í farteskinu og byrja að læra, eins og maður gerir á nýjum stað,“ segir Bergþóra Þorkelsdóttir sem hefur verið skipuð forstjóri Vegagerðarinnar. Innlent 3.7.2018 22:46
Bílastæðagjöld hækka mikið Um mánaðamótin hækkuðu bílastæðagjöld á Þingvöllum um allt að helming. Hið sama gildir um gjald fyrir köfun í Silfru. Innlent 3.7.2018 02:02