Aðstæður oft verri en spáin Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. apríl 2019 19:30 Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna (LUM) daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár. Undanfarið hefur mikil ölduhæð og vont veður gert erfitt fyrir en starfsmenn náðu að fjarlægja sextán þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn sem gefur vonir um að hægt verði að opna siglingarleiðina fljótlega. „Áætlunin var þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring en okkar menn og búnaður er kominn á staðinn núna og fara á fullt í það að vinna sín verk. Mér sýnist nú að þetta sé ekkert rosalegt magn sem að þurfi til þess að opna fyrir Herjólf. Svo er bara spurning hversu langur gluggi þetta verður og hversu aðstæður verða góðar. þetta hefur líka oft verið þannig að spáin hefur verið mun betri heldur en aðstæður eru í raun á staðnum því menn verða auðvitað líka að gæta flóðs og fjöru. Veðurfarslega séð hefur þetta verið mjög sérstakt,“ segir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar.Hvernig svarið þið gagnrýni Vegagerðarinnar um samningsbrot, að hafa ekki verið farnir af stað fyrr? „Ég er algjörlega ósammála því, ég tel svo alls ekki vera,“ segir Lárus. Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna (LUM) daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár. Undanfarið hefur mikil ölduhæð og vont veður gert erfitt fyrir en starfsmenn náðu að fjarlægja sextán þúsund rúmmetra af efni úr höfninni í síðustu törn sem gefur vonir um að hægt verði að opna siglingarleiðina fljótlega. „Áætlunin var þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring en okkar menn og búnaður er kominn á staðinn núna og fara á fullt í það að vinna sín verk. Mér sýnist nú að þetta sé ekkert rosalegt magn sem að þurfi til þess að opna fyrir Herjólf. Svo er bara spurning hversu langur gluggi þetta verður og hversu aðstæður verða góðar. þetta hefur líka oft verið þannig að spáin hefur verið mun betri heldur en aðstæður eru í raun á staðnum því menn verða auðvitað líka að gæta flóðs og fjöru. Veðurfarslega séð hefur þetta verið mjög sérstakt,“ segir Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Björgunar.Hvernig svarið þið gagnrýni Vegagerðarinnar um samningsbrot, að hafa ekki verið farnir af stað fyrr? „Ég er algjörlega ósammála því, ég tel svo alls ekki vera,“ segir Lárus.
Herjólfur Landeyjahöfn Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22. apríl 2019 13:43