Lögreglumál Spyr hver beri ábyrgð á bílhræi Kona sem rekur ferðaþjónustufyrirtæki spyr sig hver beri ábyrgð á bílhræi, sem legið hefur í vegkanti í sveitinni síðan á aðfaranótt laugardags. Hún segir vegfarendur um fjölfarinn veginn stöðva við hræið og það valdi þannig slysahættu. Innlent 11.6.2023 21:59 Þrír handteknir af sérsveit í morgunsárið Í umdæmi lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið í Reykjavík var tilkynnt um hnífstungu í morgunsárið. Sá sem fyrir árásinni varð náði að koma sér sjálfur út úr íbúðinni, þar sem hún var framin, og óskaði eftir aðstoð. Innlent 11.6.2023 19:09 Komst undan lögreglu á hlaupum Lögregluþjónar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ætluðu í gærkvöldi að hafa afskipti af ökumanni bíls í miðbænum. Sá komst undan lögreglu en bíllinn fannst mannlaus í lausagangi. Vegfarandi benti lögreglu á að ökumaðurinn hefði hlaupið inn í garð þar skammt frá og komist undan. Innlent 11.6.2023 07:36 Lýst eftir 46 ára karlmanni í tengslum við rannsókn lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Krzystof Dariusz Krzeminski, 46 ára, vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 10.6.2023 14:56 Íslendingur ákærður fyrir líkamsárás og rán í Danmörku 33 ára Íslendingur var handtekinn vegna líkamsárásar og ráns í dönsku borginni Hróarskeldu þann 8. júní síðastliðinn. Innlent 10.6.2023 13:43 Maður handtekinn vegna hótana Maður var vistaður í fangageymslu lögreglunnar í nótt vegna hótana. Talið er að hann hafi verið vopnaður. Fréttir 10.6.2023 10:10 Borgari elti uppi stút á stolnum bíl Í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann í annarlegu ástandi ganga á milli bíla og reyna að komast inn í þá. Svo fór að hann komst inn í bíl einn og ók af stað, þrátt fyrir ástand sitt. Sá sem tilkynnti elti manninn þar til lögregla náði að stöðva för hans. Innlent 9.6.2023 17:34 Reyndi ítrekað að flýja land: „I think I killed her“ Demetrius Allen, bandarískur karlmaður sem spilað hefur amerískan fótbolta hér á landi, hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Allen kynntist brotaþola, íslenskri konu, á Tinder tíu dögum fyrir brotið og reyndi ítrekað að flýja land í kjölfarið. Innlent 9.6.2023 14:48 Rannsókn á Vítalíu fyrir fjárkúgun felld niður Héraðssaksóknari hefur fellt niður rannsókn sína á Vítalíu Lazarevu og Arnari Grant fyrir tilraun til fjárkúgunar. Vítalía fagnar niðurstöðunni sem sé staðfesting á því að um þöggunartilburði hafi verið að ræða af hálfu þriggja karlmanna í viðskiptalífinu. Innlent 9.6.2023 13:01 Ný ákæra í hryðjuverkamálinu Héraðssaksóknari hefur ákveðið að gefa út nýja ákæru í hryðjuverkamálinu svokallaða, þar sem tveir menn voru grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Fyrri ákæru var vísað frá dómi, bæði í héraði og fyrir Landsrétti. Innlent 9.6.2023 09:58 Slagsmál, „blæðandi“ einstaklingar og yfir hundrað notaðar sprautunálar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti tveimur útköllum í gær þar sem tilkynnt var um „blæðandi“ einstaklinga. Í öðru tilvikinu hafði einstaklingur verið stunginn með hníf og var hann fluttur á bráðamóttöku en gerandinn handtekinn. Innlent 9.6.2023 06:42 Farin af landi eftir að hafa verið hótað endurkomubanni Albanskur karlmaður á þrítugsaldri, Elio Hasani, sem meinuð var landganga í vikunni og haldið í flugstöðinni, ásamt fimmtán ára frænku sinni, í um þrjátíu klukkutíma hefur nú yfirgefið landið sjálfur. Innlent 8.6.2023 12:42 Hald lagt á stóran hátalara eftir ítrekað ónæði síðustu nætur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af einstaklingi í nótt sem ku hafa farið um miðborgina síðustu nætur með stóran hátalara, spilað háværa tónlist og truflað nætursvefn íbúa. Innlent 8.6.2023 06:59 Manni og barni haldið í Leifsstöð í þrjátíu tíma Albanskur maður og ólögráða frænka hans hafa þurft að hírast í Leifsstöð í meira en þrjátíu klukkutíma. Lögreglan hótar að vísa honum úr landi en lögmaður mannsins segir hana ekki hafa heimild til þess. Dvalarleyfisumsókn sé enn þá í vinnslu. Innlent 7.6.2023 19:58 Tilkynntur til lögreglu fyrir að spila Bubba Maður var tilkynntur til lögreglu í dag vegna hávaða og láta í heimahúsi í Árbæ. Við nánari skoðun lögreglu kom í ljós að maðurinn var að spila lög með Bubba Morthens. Innlent 7.6.2023 18:40 Mikið um tilkynningar vegna hávaða og drykkju ungmenna Margar tilkynningar bárust lögreglu í gærkvöldi og nótt um hávaða og drykkju ungmenna og þá bárust nokkrar tilkynningar vegna veikinda. Þess ber að geta í því samhengi að útskriftir fóru víða fram í gær. Innlent 7.6.2023 06:36 Staðfesta að Modestas sé sá sem fannst látinn Lögregla á Vesturlandi hefur staðfest að Modestas Antanavicius er sá sem fannst látinn í fjörunni við Straumeyri nærri Borgarnesi í apríl. Hans hafði verið saknað frá því í upphafi árs. Innlent 6.6.2023 16:56 Einn neitaði að greiða fyrir veitingar og annar að yfirgefa staðinn Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkrum útköllum í gærkvöldi og nótt þar sem einstaklingar í annarlegu ástandi voru til vandræða. Eitt var vegna manns sem neitaði að yfirgefa veitingastað og annað þar sem aka þurfti viðkomandi heim sökum ástands. Innlent 6.6.2023 06:30 Töluverður eldur þegar kviknaði í stjórnborði fyrir heitan pott Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eða nótt þegar eldur kviknaði í stjórnborði fyrir heitan pott, á svölum fjölbýlishúss. Engan sakaði í eldsvoðanum en eldurinn var töluverður. Innlent 5.6.2023 06:23 Átján ára spörkuðu í höfuð manns á fertugsaldri Tveir karlmenn, fæddir árið 2005, voru handteknir í morgun grunaðir um hættulega líkamsárás. Karlmaður á fertugsaldri hlaut nefbrot eftir að sparkað var í höfuð hans. Innlent 4.6.2023 17:48 Mikið um slagsmál og ölvunarakstur í nótt Nóttin var annasöm hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu en ellefu gista nú fangageymslur vegna ýmissa brota, þar á meðal slagsmála og vörslu á fíkniefnum. Mikil ölvun var í miðborginni og var lögreglan kölluð í mörg samkvæmi vegna kvartana undan hávaða. Innlent 4.6.2023 09:41 Brotist inn í Tækniskólann Brotist var inn í Tækniskólann á Frakkastíg í Reykjavík fyrr í dag. Innlent 3.6.2023 18:15 Erilsöm nótt hjá lögreglu Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í nótt en 120 mál voru skráð í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá fimm í gærkvöldi til fimm í nótt. Þar af snerust mörg um umferð og bíla, þar sem fólk var stöðvað vegna öryggisbelta, nagladekkja ljósa og aksturs án ökuréttinda. Innlent 3.6.2023 07:35 Verkferlar í Reykjadal hafi verið bættir strax í haust Verfkerlar í Reykjadal, sumarbúðum fyrir fötluð börn, hafa verið uppfærðir og þeir lagfærðir, eftir að stúlka sem dvaldi þar síðasta sumar sagði þroskaskertan starfsmann hafa beitt hana kynferðisofbeldi. Forstöðumaður segir athugasemdir við viðbrögðum teknar alvarlega. Innlent 2.6.2023 19:44 Gæsluvarðhald vegna manndrápsins á Selfossi framlengt Í dag féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni, vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á Selfossi frá því í apríl síðastliðnum. Gæsluvarðhald var framlengt til sextánda júní næstkomandi. Innlent 2.6.2023 17:58 „Þetta hefur hangið yfir okkur mjög lengi og valdið okkur mikilli vanlíðan“ Faðir stúlku með fötlun sem sagði þroskaskertan starfsmann sumarbúðanna í Reykjadal hafa brotið á sér kynferðislega síðasta sumar segir nýútkomna skýrslu um málið vera lið í því að ljúka málinu af hálfu fjölskyldunnar. Málið hafi tekið mikið á fjölskylduna. Innlent 2.6.2023 12:36 Kölluð út vegna nokkurra ofurölvi einstaklinga Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð úr vegna nokkurra ofurölvi einstaklinga í miðborg Reykjavíkur í nótt. Tveir þeirra höfðu verið sérstaklega til vandræða. Innlent 2.6.2023 06:14 Viðbrögð starfsmanna hafi verið alvarleg, ómarkviss og ámælisverð Viðbrögð starfsmanna sumarbúðanna í Reykjadal voru ómarkviss, ámælisverð og alvarleg þegar níu ára stúka með fötlun sagði þroskaskertan starfsmann hafa brotið á sér kynferðislega. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála þar sem úrbætur eru boðaðar. Innlent 1.6.2023 19:01 „Þau áttuðu sig á því sjálf að þau réðu ekki við þetta“ Matvælastofnun (MAST) hefur bannað dýrahald á sauðfjárbýli á Vesturlandi og falið lögreglustjóra að gefa út ákæru. Bæði búpeningur og gæludýr eru þegar farin af bænum. Innlent 1.6.2023 10:54 Lögregla kölluð til vegna deilna um flokkun í grenndargáma Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna ágreinings nokkurra einstaklinga um hvers konar sorpi mætti henda í endurvinnslugáma. Atvikið átti sér stað í hverfi 104 í Reykjavík og var „leyst með samtali“. Innlent 1.6.2023 06:12 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 274 ›
Spyr hver beri ábyrgð á bílhræi Kona sem rekur ferðaþjónustufyrirtæki spyr sig hver beri ábyrgð á bílhræi, sem legið hefur í vegkanti í sveitinni síðan á aðfaranótt laugardags. Hún segir vegfarendur um fjölfarinn veginn stöðva við hræið og það valdi þannig slysahættu. Innlent 11.6.2023 21:59
Þrír handteknir af sérsveit í morgunsárið Í umdæmi lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið í Reykjavík var tilkynnt um hnífstungu í morgunsárið. Sá sem fyrir árásinni varð náði að koma sér sjálfur út úr íbúðinni, þar sem hún var framin, og óskaði eftir aðstoð. Innlent 11.6.2023 19:09
Komst undan lögreglu á hlaupum Lögregluþjónar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ætluðu í gærkvöldi að hafa afskipti af ökumanni bíls í miðbænum. Sá komst undan lögreglu en bíllinn fannst mannlaus í lausagangi. Vegfarandi benti lögreglu á að ökumaðurinn hefði hlaupið inn í garð þar skammt frá og komist undan. Innlent 11.6.2023 07:36
Lýst eftir 46 ára karlmanni í tengslum við rannsókn lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Krzystof Dariusz Krzeminski, 46 ára, vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 10.6.2023 14:56
Íslendingur ákærður fyrir líkamsárás og rán í Danmörku 33 ára Íslendingur var handtekinn vegna líkamsárásar og ráns í dönsku borginni Hróarskeldu þann 8. júní síðastliðinn. Innlent 10.6.2023 13:43
Maður handtekinn vegna hótana Maður var vistaður í fangageymslu lögreglunnar í nótt vegna hótana. Talið er að hann hafi verið vopnaður. Fréttir 10.6.2023 10:10
Borgari elti uppi stút á stolnum bíl Í dag barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann í annarlegu ástandi ganga á milli bíla og reyna að komast inn í þá. Svo fór að hann komst inn í bíl einn og ók af stað, þrátt fyrir ástand sitt. Sá sem tilkynnti elti manninn þar til lögregla náði að stöðva för hans. Innlent 9.6.2023 17:34
Reyndi ítrekað að flýja land: „I think I killed her“ Demetrius Allen, bandarískur karlmaður sem spilað hefur amerískan fótbolta hér á landi, hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Allen kynntist brotaþola, íslenskri konu, á Tinder tíu dögum fyrir brotið og reyndi ítrekað að flýja land í kjölfarið. Innlent 9.6.2023 14:48
Rannsókn á Vítalíu fyrir fjárkúgun felld niður Héraðssaksóknari hefur fellt niður rannsókn sína á Vítalíu Lazarevu og Arnari Grant fyrir tilraun til fjárkúgunar. Vítalía fagnar niðurstöðunni sem sé staðfesting á því að um þöggunartilburði hafi verið að ræða af hálfu þriggja karlmanna í viðskiptalífinu. Innlent 9.6.2023 13:01
Ný ákæra í hryðjuverkamálinu Héraðssaksóknari hefur ákveðið að gefa út nýja ákæru í hryðjuverkamálinu svokallaða, þar sem tveir menn voru grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Fyrri ákæru var vísað frá dómi, bæði í héraði og fyrir Landsrétti. Innlent 9.6.2023 09:58
Slagsmál, „blæðandi“ einstaklingar og yfir hundrað notaðar sprautunálar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti tveimur útköllum í gær þar sem tilkynnt var um „blæðandi“ einstaklinga. Í öðru tilvikinu hafði einstaklingur verið stunginn með hníf og var hann fluttur á bráðamóttöku en gerandinn handtekinn. Innlent 9.6.2023 06:42
Farin af landi eftir að hafa verið hótað endurkomubanni Albanskur karlmaður á þrítugsaldri, Elio Hasani, sem meinuð var landganga í vikunni og haldið í flugstöðinni, ásamt fimmtán ára frænku sinni, í um þrjátíu klukkutíma hefur nú yfirgefið landið sjálfur. Innlent 8.6.2023 12:42
Hald lagt á stóran hátalara eftir ítrekað ónæði síðustu nætur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af einstaklingi í nótt sem ku hafa farið um miðborgina síðustu nætur með stóran hátalara, spilað háværa tónlist og truflað nætursvefn íbúa. Innlent 8.6.2023 06:59
Manni og barni haldið í Leifsstöð í þrjátíu tíma Albanskur maður og ólögráða frænka hans hafa þurft að hírast í Leifsstöð í meira en þrjátíu klukkutíma. Lögreglan hótar að vísa honum úr landi en lögmaður mannsins segir hana ekki hafa heimild til þess. Dvalarleyfisumsókn sé enn þá í vinnslu. Innlent 7.6.2023 19:58
Tilkynntur til lögreglu fyrir að spila Bubba Maður var tilkynntur til lögreglu í dag vegna hávaða og láta í heimahúsi í Árbæ. Við nánari skoðun lögreglu kom í ljós að maðurinn var að spila lög með Bubba Morthens. Innlent 7.6.2023 18:40
Mikið um tilkynningar vegna hávaða og drykkju ungmenna Margar tilkynningar bárust lögreglu í gærkvöldi og nótt um hávaða og drykkju ungmenna og þá bárust nokkrar tilkynningar vegna veikinda. Þess ber að geta í því samhengi að útskriftir fóru víða fram í gær. Innlent 7.6.2023 06:36
Staðfesta að Modestas sé sá sem fannst látinn Lögregla á Vesturlandi hefur staðfest að Modestas Antanavicius er sá sem fannst látinn í fjörunni við Straumeyri nærri Borgarnesi í apríl. Hans hafði verið saknað frá því í upphafi árs. Innlent 6.6.2023 16:56
Einn neitaði að greiða fyrir veitingar og annar að yfirgefa staðinn Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkrum útköllum í gærkvöldi og nótt þar sem einstaklingar í annarlegu ástandi voru til vandræða. Eitt var vegna manns sem neitaði að yfirgefa veitingastað og annað þar sem aka þurfti viðkomandi heim sökum ástands. Innlent 6.6.2023 06:30
Töluverður eldur þegar kviknaði í stjórnborði fyrir heitan pott Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eða nótt þegar eldur kviknaði í stjórnborði fyrir heitan pott, á svölum fjölbýlishúss. Engan sakaði í eldsvoðanum en eldurinn var töluverður. Innlent 5.6.2023 06:23
Átján ára spörkuðu í höfuð manns á fertugsaldri Tveir karlmenn, fæddir árið 2005, voru handteknir í morgun grunaðir um hættulega líkamsárás. Karlmaður á fertugsaldri hlaut nefbrot eftir að sparkað var í höfuð hans. Innlent 4.6.2023 17:48
Mikið um slagsmál og ölvunarakstur í nótt Nóttin var annasöm hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu en ellefu gista nú fangageymslur vegna ýmissa brota, þar á meðal slagsmála og vörslu á fíkniefnum. Mikil ölvun var í miðborginni og var lögreglan kölluð í mörg samkvæmi vegna kvartana undan hávaða. Innlent 4.6.2023 09:41
Brotist inn í Tækniskólann Brotist var inn í Tækniskólann á Frakkastíg í Reykjavík fyrr í dag. Innlent 3.6.2023 18:15
Erilsöm nótt hjá lögreglu Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í nótt en 120 mál voru skráð í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá fimm í gærkvöldi til fimm í nótt. Þar af snerust mörg um umferð og bíla, þar sem fólk var stöðvað vegna öryggisbelta, nagladekkja ljósa og aksturs án ökuréttinda. Innlent 3.6.2023 07:35
Verkferlar í Reykjadal hafi verið bættir strax í haust Verfkerlar í Reykjadal, sumarbúðum fyrir fötluð börn, hafa verið uppfærðir og þeir lagfærðir, eftir að stúlka sem dvaldi þar síðasta sumar sagði þroskaskertan starfsmann hafa beitt hana kynferðisofbeldi. Forstöðumaður segir athugasemdir við viðbrögðum teknar alvarlega. Innlent 2.6.2023 19:44
Gæsluvarðhald vegna manndrápsins á Selfossi framlengt Í dag féllst dómari við Héraðsdóm Suðurlands á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni, vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á Selfossi frá því í apríl síðastliðnum. Gæsluvarðhald var framlengt til sextánda júní næstkomandi. Innlent 2.6.2023 17:58
„Þetta hefur hangið yfir okkur mjög lengi og valdið okkur mikilli vanlíðan“ Faðir stúlku með fötlun sem sagði þroskaskertan starfsmann sumarbúðanna í Reykjadal hafa brotið á sér kynferðislega síðasta sumar segir nýútkomna skýrslu um málið vera lið í því að ljúka málinu af hálfu fjölskyldunnar. Málið hafi tekið mikið á fjölskylduna. Innlent 2.6.2023 12:36
Kölluð út vegna nokkurra ofurölvi einstaklinga Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð úr vegna nokkurra ofurölvi einstaklinga í miðborg Reykjavíkur í nótt. Tveir þeirra höfðu verið sérstaklega til vandræða. Innlent 2.6.2023 06:14
Viðbrögð starfsmanna hafi verið alvarleg, ómarkviss og ámælisverð Viðbrögð starfsmanna sumarbúðanna í Reykjadal voru ómarkviss, ámælisverð og alvarleg þegar níu ára stúka með fötlun sagði þroskaskertan starfsmann hafa brotið á sér kynferðislega. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála þar sem úrbætur eru boðaðar. Innlent 1.6.2023 19:01
„Þau áttuðu sig á því sjálf að þau réðu ekki við þetta“ Matvælastofnun (MAST) hefur bannað dýrahald á sauðfjárbýli á Vesturlandi og falið lögreglustjóra að gefa út ákæru. Bæði búpeningur og gæludýr eru þegar farin af bænum. Innlent 1.6.2023 10:54
Lögregla kölluð til vegna deilna um flokkun í grenndargáma Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna ágreinings nokkurra einstaklinga um hvers konar sorpi mætti henda í endurvinnslugáma. Atvikið átti sér stað í hverfi 104 í Reykjavík og var „leyst með samtali“. Innlent 1.6.2023 06:12
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti