Skar eins og hálfs metra gat á ærslabelg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. júlí 2023 07:31 Ærslabelgurinn hefur nú verið lagfærður. Skemmdarverk voru unnin á ærslabelg í frístundagarðinum við Gufunesbæ fyrr í þessum mánuði. Eins og hálfs metra gat var skorið á belginn með dúkahníf. Verkefnastjóri segist vonast til þess að ærslabelgurinn fái að vera í friði í framtíðinni. Þetta sé ekki fyrsta tilfellið þar sem skemmdarverk séu unnin á svæðinu. Þau séu gjarnan árstíðabundin. „Við höfum aðeins verið að fást við þessar vespur, að það sé verið að spóla göt. Það gerist ekki nema belgurinn liggi niðri. Þannig að þá fórum við að taka upp á því fyrir um einu eða tveimur árum að hafa hann bara uppblásinn,“ segir Nils Óskar Nilsson. „Þar til fyrir tveimur vikum, þá var skorið á hann þetta eins og hálfs metra gat með dúkahníf. Það var vesen að gera við þetta, en við vorum loksins að ná að opna hann í dag og vonum nú að þetta fái að vera í friði hér eftir.“ Ekki hefur náðst í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins. Vísir hefur nýlega flutt fréttir af skemmdarverkum í hverfinu. Síðast í júní en þá var kveikt í trampolíni á skólalóð Rimaskóla. Sagði lögreglan við tilefnið að slík mál kæmu því miður reglulega upp. Árstíðabundin skemmdarverk „Þessi skemmdarverk hafa verið árstíðabundin og komið upp þegar skólinn er að klárast og vinnuskólinn ekki byrjaður. Það heyrir samt til undantekninga að það sé eitthvað slæmt í gangi. En það kemur alveg fyrir því miður,“ segir Nils. Hann segist vonast til þess að ærslabelgurinn fái nú að vera í friði. Skemmdarverk hafi því miður komið reglulega upp. „Þetta er eitthvað sem við höfum alltaf þurft að fást við því miður. Það er afar leiðinlegt að þetta hafi verið tekið skrefinu lengra í þetta skiptið.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
„Við höfum aðeins verið að fást við þessar vespur, að það sé verið að spóla göt. Það gerist ekki nema belgurinn liggi niðri. Þannig að þá fórum við að taka upp á því fyrir um einu eða tveimur árum að hafa hann bara uppblásinn,“ segir Nils Óskar Nilsson. „Þar til fyrir tveimur vikum, þá var skorið á hann þetta eins og hálfs metra gat með dúkahníf. Það var vesen að gera við þetta, en við vorum loksins að ná að opna hann í dag og vonum nú að þetta fái að vera í friði hér eftir.“ Ekki hefur náðst í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins. Vísir hefur nýlega flutt fréttir af skemmdarverkum í hverfinu. Síðast í júní en þá var kveikt í trampolíni á skólalóð Rimaskóla. Sagði lögreglan við tilefnið að slík mál kæmu því miður reglulega upp. Árstíðabundin skemmdarverk „Þessi skemmdarverk hafa verið árstíðabundin og komið upp þegar skólinn er að klárast og vinnuskólinn ekki byrjaður. Það heyrir samt til undantekninga að það sé eitthvað slæmt í gangi. En það kemur alveg fyrir því miður,“ segir Nils. Hann segist vonast til þess að ærslabelgurinn fái nú að vera í friði. Skemmdarverk hafi því miður komið reglulega upp. „Þetta er eitthvað sem við höfum alltaf þurft að fást við því miður. Það er afar leiðinlegt að þetta hafi verið tekið skrefinu lengra í þetta skiptið.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira