Lögreglumál

Fréttamynd

Beit dyravörð og gest í miðborginni

Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur.

Innlent
Fréttamynd

Einn af tíu í gæsluvarðhaldi

Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Barði á hús í Úlfarsárdal

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af karlmanni á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynnt var um að hann væri að berja á hús í Úlfarsárdal.

Innlent
Fréttamynd

Illa til reika í garði í Kópavogi

Rétt fyrir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem lá í garði við hús í Kópavogi, illa klæddur og í annarlegu ástandi.

Innlent
Fréttamynd

Meðferðin á Sana Shah til rannsóknar hjá lögreglu

Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir að rannsókn standi yfir á máli Pakistanans Sana Shah vegna gruns um að hann hafi verði fórnarlamb mansals. Þetta staðfestir Karl Steinar í samtali við fréttastofu.

Innlent
Fréttamynd

Lögregla lýsir eftir fjórða manninum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000.

Innlent