Einn fundinn en tveggja leitað sem rændu mann í hjólastól í Hátúni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2018 15:58 Lögregla hefur haft hendur í hári eins þeirra þriggja sem brutust inn. vísir/vilhelm Einn hefur verið handtekinn en tveggja er enn leitað vegna ráns í íbúð fatlaðs manns í Hátúni í Reykjavík í morgun. Bankað var á glugga hjá íbúa sem opnaði í framhaldinu svalahurð. Þrjú fóru inn í íbúðina og veltu hjólastól mannsins. Var fartölvu mannsins meðal annars stolið ásamt farsíma. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að einn hafi verið handtekinn eftir hádegið. Fyrir liggi hverjir eigi í hlut, tveir karlar og ein kona. Atburðarásin liggur nokkuð ljós fyrir en lögregla hefur undir höndum myndefni úr öryggisupptökuvélum. Lögreglan hvetur þá tvo sem enn fara huldu höfði til að gefa sig fram. Íbúanum heilsast að sögn Guðmundar Páls ágætlega en er nokkuð eftir sig og í sjokki. Hann segir að líklegt megi telja að brotist hafi verið inn hjá honum sökum þess að hann notast við hjólastól. „Ætli það ekki? Hann er auðveldara fórnarlamb og á erfiðara með að verja sig,“ segir Guðmundur Páll. Töluverður innbrotafaraldur hefur verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Hefur lögregla varað við erlendum aðilum á landinu gagngert í þeim tilgangi að brjótast inn og stela. Innbrot á borð við þetta í nótt þar sem ofbeldi er beitt eru sem betur fer sjaldgæf, að sögn Guðmundar Páls. Lögreglumál Tengdar fréttir Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. 27. desember 2018 07:34 Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Sjá meira
Einn hefur verið handtekinn en tveggja er enn leitað vegna ráns í íbúð fatlaðs manns í Hátúni í Reykjavík í morgun. Bankað var á glugga hjá íbúa sem opnaði í framhaldinu svalahurð. Þrjú fóru inn í íbúðina og veltu hjólastól mannsins. Var fartölvu mannsins meðal annars stolið ásamt farsíma. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að einn hafi verið handtekinn eftir hádegið. Fyrir liggi hverjir eigi í hlut, tveir karlar og ein kona. Atburðarásin liggur nokkuð ljós fyrir en lögregla hefur undir höndum myndefni úr öryggisupptökuvélum. Lögreglan hvetur þá tvo sem enn fara huldu höfði til að gefa sig fram. Íbúanum heilsast að sögn Guðmundar Páls ágætlega en er nokkuð eftir sig og í sjokki. Hann segir að líklegt megi telja að brotist hafi verið inn hjá honum sökum þess að hann notast við hjólastól. „Ætli það ekki? Hann er auðveldara fórnarlamb og á erfiðara með að verja sig,“ segir Guðmundur Páll. Töluverður innbrotafaraldur hefur verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Hefur lögregla varað við erlendum aðilum á landinu gagngert í þeim tilgangi að brjótast inn og stela. Innbrot á borð við þetta í nótt þar sem ofbeldi er beitt eru sem betur fer sjaldgæf, að sögn Guðmundar Páls.
Lögreglumál Tengdar fréttir Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. 27. desember 2018 07:34 Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Sjá meira
Innbrotsþjófar hrintu manni úr hjólastól og rændu hann Þjófarnir ófundnir en vitað hverjir þeir eru. 27. desember 2018 07:34