Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Uefa bikarinn: Bayern burstaði Aberdeen

Síðari leikirnir í 32 liða úrslitum Uefa bikarkeppninnar fara fram í kvöld og þegar er fimm af sextán leikjum lokið. Bayern Munchen tryggði sig áfram í keppninni með 5-1 stórsigri á skoska liðinu Aberdeen á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham og Bolton unnu

Ensku liðin Tottenham og Bolton unnu bæði viðureignir sínar í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Brann mætir Everton

Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA-bikarinn: Brann komst áfram

Nú er ljóst hvaða 24 lið eru komin áfram í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í fótbolta en lokaumferðin í riðlakeppninni fór fram í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Anderlecht sektað fyrir ólæti

Knattsyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað hollenska liðið Anderlecht um tæpar 1,2 milljónir króna vegna óláta áhorfenda á leik liðsins gegn Tottenham í UEFA-bikarkeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham áfram

Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í 32-úrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Anderlecht á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Advocaat: Ég sá ekki atvikið

Hollenski þjálfarinn Dick Advocaat var ekki ánægður með vítaspyrnudóm Kristins Jakobssonar í leik Everton og Zenit St. Pétursborg í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn komst vel frá sínu

Kristinn Jakobsson dæmdi leik Everton og Zenit St. Pétursborgar í kvöld og komst vel frá sínu. Everton vann leikinn, 1-0, með marki Tim Cahill.

Fótbolti
Fréttamynd

Slæm mistök hjá Kristni

Kristinn Jakobsson er búinn að dæma vítaspyrnu í leik Everton og Zenit St. Pétursborgar og reka leikmann rússneska liðsins út af í kjölfarið.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn í beinni á Sýn

Leikur Everton og Zenit St. Pétursborgar í Evrópukeppni félagsliða verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn á miðvikudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham bjargaði andlitinu

Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólarnir á skotskónum í Uefa keppninni

Íslensku leikmennirnir sem voru í eldlínunni með liðum sínum í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld létu mikið að sér kveða. Ólafur Örn Bjarnason kom Brann á bragðið úr vítaspyrnu þegar liðið lagði Dinamo Zagreb að velli 2-1 og Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg þegar liðið skellti Austría frá Vín 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham yfirspilað í fyrrihálfleik

Nú er kominn hálfleikur í viðureign Tottenham og Aalborg í riðlakeppni UEFA keppninnar og hafa gestirnir frá Danmörku verðskuldaða 2-0 forystu. Enevoldsen og Risgard skoruðu mörk danska liðsins, en frammistaða heimamanna hefur verið í besta falli sorgleg.

Fótbolti