Evrópudeild UEFA Gylfi og félagar til Sviss Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham drógust gegn svissneska liðinu Basel í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.3.2013 11:57 Juventus mætir Bayern | Barcelona til Parísar Stærstu lið Evrópu sluppu ágætlega þegar að dregið var í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 15.3.2013 09:17 Basel fyrsta liðið inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar Svissneska liðið Basel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA þegar liðið slapp frá Rússlandi með 1-0 tap á móti Zenit St Petersburg þrátt fyrir að missa mann af velli á 45. mínútu. Basel vann samanlagt 2-1. Fótbolti 14.3.2013 18:55 Áfengisbann í Mílanó Lögregluyfirvöld í Mílanó hafa stórar áhyggjur af áhorfendum fyrir leik Inter og Tottenham í Evrópudeildinni. Svo miklar að allsherjar áfengisbann er nú í borginni. Fótbolti 14.3.2013 15:19 Cech: Leikurinn gegn Man. Utd gaf okkur sjálfstraust Chelsea vann upp 1-0 forskot Steaua frá Búkarest í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið fékk á sig mark á heimavelli, þurfti því að skora þrjú mörk og það tókst. Fótbolti 14.3.2013 13:04 Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. Fótbolti 14.3.2013 13:03 Þessi lið komust áfram í Evrópudeildinni | Úrslit kvöldsins Öll ensku liðin þrjú sem eru eftir í Evrópudeild UEFA eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit keppninnar. Papiss Demba Cisse tryggði Newcastle dramatískan sigur á Anzhi. Fótbolti 14.3.2013 12:52 Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land. Enski boltinn 8.3.2013 09:10 Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Fótbolti 7.3.2013 13:25 David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Enski boltinn 7.3.2013 12:25 Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:51 Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:50 Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 7.3.2013 13:46 Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth. Enski boltinn 7.3.2013 09:00 Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. Fótbolti 6.3.2013 23:17 Rubin Kazan sló Atletico út úr Evrópudeildinni Fyrsta leik dagsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA er lokið. Atletico Madrid lagði þá Rubin Kazan, 0-1, í Rússlandi en er samt úr leik. Fótbolti 21.2.2013 19:02 Ajax úr leik eftir vítaspyrnukeppni Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir tap gegn Steaua Búkarest eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21.2.2013 13:55 Rodgers: Við vorum ótrúlegir í þessum leik Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA á dramatískan hátt í kvöld. Liðið lagði Zenit, 3-1, en féll úr leik á útivallarmarki Zenit. Fótbolti 21.2.2013 13:53 Terry: Ekki okkar besti leikur Belginn Eden Hazard var hetja Chelsea í kvöld. Hann skoraði þá svakalegt mark nokkrum sekúndum fyrir leikslok og skaut Chelsea áfram í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 21.2.2013 13:52 Dembele bjargaði Spurs | Úrslitin í Evrópudeildinni Moussa Dembele var hetja Tottenham í kvöld er hann skaut liðinu áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar með marki á 90. mínútu. Fótbolti 21.2.2013 13:51 Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Fótbolti 21.2.2013 13:49 Hvað varstu að hugsa drengur? Sergio Asenjo, markvörður Atletico Madrid, gerði sig sekan um hræðileg mistök í leik liðsins gegn Rubin Kazan í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 15.2.2013 14:25 Bale: Æfi aukaspyrnurnar sérstaklega Gareth Bale er að uppskera árangur erfiðis síns en hann skoraði bæði mörk Tottenham í 2-1 sigri á Lyon í kvöld - bæði beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 14.2.2013 22:28 Benitez: Þurfum skarpari sóknarleik Rafael Benitez, stjóri Chelsea, kvaðst ánægður með að fara heim frá Tékklandi með 1-0 sigur á Sparta Prag í farteskinu. Fótbolti 14.2.2013 21:42 Zenit í góðri stöðu gegn Liverpool Zenit er með 2-0 forystu gegn Liverpool eftir fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 14.2.2013 14:52 Bale enn og aftur hetja Tottenham Gareth Bale tryggði Tottenham 2-1 sigur á Lyon með marki beint úr aukaspyrnu á lokamínútu uppbótartíma leiksins. Þrjú glæsileg mörk voru skoruð í leiknum. Fótbolti 14.2.2013 15:19 Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Ítalska liðið Napoli steinlá á heimavelli fyrir tékkneska liðinu Viktoria Plzen, 3-0, í Evrópudeild UEFA en alls fóru sextán leikir fram í kvöld. Fótbolti 14.2.2013 15:14 Oscar tryggði Chelsea sigur í Tékklandi Brasilíumaðurinn Oscar var búinn að vera inn á vellinum í tæpa mínútu þegar að hann skoraði eina markið í leik Chelsea og Sparta Prag í Tékklandi. Fótbolti 14.2.2013 15:08 Kolbeinn öflugur í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson átti skínandi leik þegar að lið hans, Ajax, vann 2-0 sigur á Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 14.2.2013 15:04 Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Enski boltinn 13.2.2013 11:07 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 78 ›
Gylfi og félagar til Sviss Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham drógust gegn svissneska liðinu Basel í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 15.3.2013 11:57
Juventus mætir Bayern | Barcelona til Parísar Stærstu lið Evrópu sluppu ágætlega þegar að dregið var í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Fótbolti 15.3.2013 09:17
Basel fyrsta liðið inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar Svissneska liðið Basel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA þegar liðið slapp frá Rússlandi með 1-0 tap á móti Zenit St Petersburg þrátt fyrir að missa mann af velli á 45. mínútu. Basel vann samanlagt 2-1. Fótbolti 14.3.2013 18:55
Áfengisbann í Mílanó Lögregluyfirvöld í Mílanó hafa stórar áhyggjur af áhorfendum fyrir leik Inter og Tottenham í Evrópudeildinni. Svo miklar að allsherjar áfengisbann er nú í borginni. Fótbolti 14.3.2013 15:19
Cech: Leikurinn gegn Man. Utd gaf okkur sjálfstraust Chelsea vann upp 1-0 forskot Steaua frá Búkarest í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið fékk á sig mark á heimavelli, þurfti því að skora þrjú mörk og það tókst. Fótbolti 14.3.2013 13:04
Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. Fótbolti 14.3.2013 13:03
Þessi lið komust áfram í Evrópudeildinni | Úrslit kvöldsins Öll ensku liðin þrjú sem eru eftir í Evrópudeild UEFA eru búin að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit keppninnar. Papiss Demba Cisse tryggði Newcastle dramatískan sigur á Anzhi. Fótbolti 14.3.2013 12:52
Villas-Boas: Vonandi klárum við þetta án Bale Gareth Bale, Gylfi Sigurðsson og Jan Vertonghen tryggði Tottenham 3-0 sigur á Internazionale í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær en það var einn mínus við annars frábært Evrópukvöld á White Hart Land. Enski boltinn 8.3.2013 09:10
Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Óvæntur sigur Basel Fyrri leikir 16-liða úrslita Evrópudeildar UEFA fóru fram í kvöld. Nokkur rauð spjöld fóru á loft í síðustu leikjum dagsins, þar af tvö á Spáni. Fótbolti 7.3.2013 13:25
David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Enski boltinn 7.3.2013 12:25
Gylfi frábær í sigri á Inter | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-0 sigri Tottenham á ítalska stórliðinu Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:51
Chelsea tapaði í Búkarest Evrópumeistarar Chelsea máttu þola tap í fyrri viðureign sinni gegn Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 7.3.2013 13:50
Markalaust í Rússlandi Anzhi og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 7.3.2013 13:46
Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth. Enski boltinn 7.3.2013 09:00
Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. Fótbolti 6.3.2013 23:17
Rubin Kazan sló Atletico út úr Evrópudeildinni Fyrsta leik dagsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA er lokið. Atletico Madrid lagði þá Rubin Kazan, 0-1, í Rússlandi en er samt úr leik. Fótbolti 21.2.2013 19:02
Ajax úr leik eftir vítaspyrnukeppni Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir tap gegn Steaua Búkarest eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21.2.2013 13:55
Rodgers: Við vorum ótrúlegir í þessum leik Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA á dramatískan hátt í kvöld. Liðið lagði Zenit, 3-1, en féll úr leik á útivallarmarki Zenit. Fótbolti 21.2.2013 13:53
Terry: Ekki okkar besti leikur Belginn Eden Hazard var hetja Chelsea í kvöld. Hann skoraði þá svakalegt mark nokkrum sekúndum fyrir leikslok og skaut Chelsea áfram í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 21.2.2013 13:52
Dembele bjargaði Spurs | Úrslitin í Evrópudeildinni Moussa Dembele var hetja Tottenham í kvöld er hann skaut liðinu áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar með marki á 90. mínútu. Fótbolti 21.2.2013 13:51
Dýr mistök Carragher og Liverpool úr leik | Öll úrslit kvöldsins Slæm mistök varnarmannsins Jamie Carragher hjá Liverpool reyndust ansi dýr í kvöld þegar Liverpool féll úr leik í Evrópudeild UEFA þrátt fyrir 3-1 sigur. Fótbolti 21.2.2013 13:49
Hvað varstu að hugsa drengur? Sergio Asenjo, markvörður Atletico Madrid, gerði sig sekan um hræðileg mistök í leik liðsins gegn Rubin Kazan í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 15.2.2013 14:25
Bale: Æfi aukaspyrnurnar sérstaklega Gareth Bale er að uppskera árangur erfiðis síns en hann skoraði bæði mörk Tottenham í 2-1 sigri á Lyon í kvöld - bæði beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 14.2.2013 22:28
Benitez: Þurfum skarpari sóknarleik Rafael Benitez, stjóri Chelsea, kvaðst ánægður með að fara heim frá Tékklandi með 1-0 sigur á Sparta Prag í farteskinu. Fótbolti 14.2.2013 21:42
Zenit í góðri stöðu gegn Liverpool Zenit er með 2-0 forystu gegn Liverpool eftir fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 14.2.2013 14:52
Bale enn og aftur hetja Tottenham Gareth Bale tryggði Tottenham 2-1 sigur á Lyon með marki beint úr aukaspyrnu á lokamínútu uppbótartíma leiksins. Þrjú glæsileg mörk voru skoruð í leiknum. Fótbolti 14.2.2013 15:19
Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Ítalska liðið Napoli steinlá á heimavelli fyrir tékkneska liðinu Viktoria Plzen, 3-0, í Evrópudeild UEFA en alls fóru sextán leikir fram í kvöld. Fótbolti 14.2.2013 15:14
Oscar tryggði Chelsea sigur í Tékklandi Brasilíumaðurinn Oscar var búinn að vera inn á vellinum í tæpa mínútu þegar að hann skoraði eina markið í leik Chelsea og Sparta Prag í Tékklandi. Fótbolti 14.2.2013 15:08
Kolbeinn öflugur í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson átti skínandi leik þegar að lið hans, Ajax, vann 2-0 sigur á Steaua Búkarest í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 14.2.2013 15:04
Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Enski boltinn 13.2.2013 11:07