Bandaríkin

Fréttamynd

Sirhan Sirhan stunginn í steininum

Sirhan Sirhan, maðurinn sem myrti forsetaframbjóðandann Robert Kennedy árið 1968 og hefur setið inni síðan, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið stunginn af samfanga sínum.

Erlent
Fréttamynd

Thun­berg í lofts­lags­verk­falli hjá SÞ

Loftslagsaðgerða­sinninn frá Svíþjóð, Greta Thunberg, fékk bandarísk ungmenni með sér í lið þegar hún tók þátt í loftslagsverkfalli við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á árbökkum Manhattan í gær.

Erlent
Fréttamynd

Comey braut reglur í tengslum við örlagarík minnisblöð

James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar FBI, braut reglur stofnunarinnar þegar hann hélt eftir minnisblöðum sem hann skrásetti eftir fundi hans með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þá braut hann einnig reglur stofnunarinnar þegar hann lak efni minnisblaðanna til fjölmiðla.

Erlent
Fréttamynd

Gillibrand dregur framboð sitt til baka

Enn fækkar í hópi frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020 en öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand frá New York hefur dregið framboð sitt til baka.

Erlent
Fréttamynd

Fjölskylda hafnaboltamanns myrt

Eiginkona, eins árs sonur og tengdamóðir hafnaboltaleikmannsins Blake Bivens voru myrt í Virginia-fylki í Bandaríkjunum í gær.

Sport