Trausti Hjálmarsson Enn úr sömu sveitinni Við bændur eigum stundum erfitt með að svara því hvaða árstími er sá rólegasti, því hverri árstíð fylgja verkefni og skyldur sem ekki verður skorast undan. Skoðun 5.9.2025 08:16 Hagsmunamál okkar allra í stjórnarsáttmálann Landbúnaður er undirstöðuatvinnugrein sem gegnir lykilhlutverki í efnahagslegri, félagslegri og umhverfislegri sjálfbærni þjóðarinnar. Hann tryggir fæðuöryggi, byggðafestu og framleiðir vörur sem uppfylla ströngustu gæðakröfur. Í ljósi aukinnar alþjóðlegrar óvissu og krafna um sjálfbærni er brýnt að stjórnvöld setji landbúnað í forgang. Bændasamtök Íslands leggja því áherslu á að málefni landbúnaðarins séu í forgangi í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar enda hagsmunamál okkar allra. Skoðun 5.12.2024 10:33 Þegar dýrt verður allt í einu of dýrt Raforkuverð til bænda hefur tvöfaldast á síðustu fjórum árum. Sem sagt hækkað um 25% á ári og þar af leiðandi eitt hundrað prósent á þessu tímabili. Skoðun 18.11.2024 15:31 Flautað til leiks Í dag var flautað til leiks í formannskjöri Bændasamtaka Íslands. Þess vegna er dagurinn stór – að minnsta kosti í mínum huga. Ég trúi því einlæglega að formannskosningarnar geti skipt bændur á Íslandi – og um leið landbúnað þjóðarinnar – miklu máli. Skoðun 1.3.2024 12:30 Íslenskir sauðfjárbændur launalausir – Hvers vegna? Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að bændur hafa á undanförnum árum upplifað miklar þrengingar í afkomu sinni. Bændur þurfa á því að halda að á þá sé hlustað og stöðu þeirra sýndur skilningur. Skoðun 25.10.2023 15:31 Hvað gera bændur nú? Frá árinu 2017 hefur orðið um 20% samdráttur í sauðfjárrækt á Íslandi. Fyrir því liggur ein megin ástæða, óásættanleg afkoma. Það hefur samt orðið bati í afkomunni. Afurðaverð hefur hækkað verulega síðustu ár, einkum síðustu tvö árin. Skoðun 20.9.2023 15:01 Breytum vörn í sókn! Riða (e. scrapie) í sauðfé er talin hafa borist hingað til lands árið 1878. Útbreiðsla hennar jókst hægt og bítandi og á árabilinu 1968-1978 var hún komin í mörg af helstu sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Skoðun 13.4.2023 07:01
Enn úr sömu sveitinni Við bændur eigum stundum erfitt með að svara því hvaða árstími er sá rólegasti, því hverri árstíð fylgja verkefni og skyldur sem ekki verður skorast undan. Skoðun 5.9.2025 08:16
Hagsmunamál okkar allra í stjórnarsáttmálann Landbúnaður er undirstöðuatvinnugrein sem gegnir lykilhlutverki í efnahagslegri, félagslegri og umhverfislegri sjálfbærni þjóðarinnar. Hann tryggir fæðuöryggi, byggðafestu og framleiðir vörur sem uppfylla ströngustu gæðakröfur. Í ljósi aukinnar alþjóðlegrar óvissu og krafna um sjálfbærni er brýnt að stjórnvöld setji landbúnað í forgang. Bændasamtök Íslands leggja því áherslu á að málefni landbúnaðarins séu í forgangi í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar enda hagsmunamál okkar allra. Skoðun 5.12.2024 10:33
Þegar dýrt verður allt í einu of dýrt Raforkuverð til bænda hefur tvöfaldast á síðustu fjórum árum. Sem sagt hækkað um 25% á ári og þar af leiðandi eitt hundrað prósent á þessu tímabili. Skoðun 18.11.2024 15:31
Flautað til leiks Í dag var flautað til leiks í formannskjöri Bændasamtaka Íslands. Þess vegna er dagurinn stór – að minnsta kosti í mínum huga. Ég trúi því einlæglega að formannskosningarnar geti skipt bændur á Íslandi – og um leið landbúnað þjóðarinnar – miklu máli. Skoðun 1.3.2024 12:30
Íslenskir sauðfjárbændur launalausir – Hvers vegna? Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að bændur hafa á undanförnum árum upplifað miklar þrengingar í afkomu sinni. Bændur þurfa á því að halda að á þá sé hlustað og stöðu þeirra sýndur skilningur. Skoðun 25.10.2023 15:31
Hvað gera bændur nú? Frá árinu 2017 hefur orðið um 20% samdráttur í sauðfjárrækt á Íslandi. Fyrir því liggur ein megin ástæða, óásættanleg afkoma. Það hefur samt orðið bati í afkomunni. Afurðaverð hefur hækkað verulega síðustu ár, einkum síðustu tvö árin. Skoðun 20.9.2023 15:01
Breytum vörn í sókn! Riða (e. scrapie) í sauðfé er talin hafa borist hingað til lands árið 1878. Útbreiðsla hennar jókst hægt og bítandi og á árabilinu 1968-1978 var hún komin í mörg af helstu sauðfjárræktarsvæðum á Íslandi. Skoðun 13.4.2023 07:01