HM kvenna í handbolta 2023 Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera. Handbolti 7.11.2023 07:01 „Þetta er ein af þessum stóru ákvörðunum sem við tókum“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, tilkynnti í gær hópinn sem tekur þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í nóvember og desember. Handbolti 2.11.2023 16:01 „Það mun reyna á hópinn á margan hátt“ Landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta hefur nú verið opinberaður. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá átján leikmenn sem halda til Noregs á mót sem hann segir gríðarlega mikilvægt fyrir þá vegferð sem liðið er á. Handbolti 1.11.2023 15:36 Mæta Angóla nokkrum dögum fyrir leik liðanna á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur þátt á æfingamóti í Noregi í aðdragandanum fyrir HM þar í landi. Handbolti 1.11.2023 15:24 Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 1.11.2023 15:19 Svona var HM-fundurinn hans Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins, fyrir komandi heimsmeistaramót, var opinberaður. Handbolti 1.11.2023 14:30 Danir senda Þóri Hergeirs smá pillu: Ekki við hæfi að gera eins og Norðmenn Danska handboltasambandið hefur gefið það út að það muni ekki hafa sömu reglu og norska handboltalandsliðið á komandi heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 25.10.2023 11:45 HM-hópurinn: Hverjar eru öruggar, á þröskuldinum og hvað með Önnu Úrsúlu? Fimmtíu og fimm dagar eru þar til íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Vísir tekur stöðuna á landsliðshópnum. Handbolti 8.10.2023 10:01 Mögulega engir áhorfendur á HM í handbolta vegna hryðjuverkaógnar Ef allt fer á versta veg gætu leikir á HM í handbolta kvenna í Svíþjóð farið fram án áhorfenda. Handbolti 24.8.2023 11:30 Hita upp fyrir HM á móti með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun hita upp fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok janúar á æfingamóti með Póllandi, Angóla og ríkjandi heimsmeisturum Noregs. Handbolti 18.8.2023 14:31 Stemning hjá stelpunum á Snapchat meðan dregið var Í dag kom í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í desember. Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir kveðst ekki geta beðið eftir sumarfríslokum svo hún geti hafið undirbúning fyrir mótið. Handbolti 6.7.2023 21:01 „Þar hefðum við getað verið heppnari“ „Við vissum fyrir fram að þetta yrði alvöru verkefni og það hefur ekkert breyst,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir að dregið var í riðla fyrir HM í dag. Handbolti 6.7.2023 15:19 Ísland í riðli með Frökkum og spilað í Stavanger Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dróst í riðil með Frakklandi, Slóveníu og Angóla, þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í dag. HM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 6.7.2023 13:30 Stelpurnar okkar gætu lent í riðli með Grænlandi á HM í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kemst að því í dag hvaða liðum stelpurnar okkar munu mæta á heimsmeistaramótinu í desember. Handbolti 6.7.2023 11:00 Skellti sér út að hlaupa þegar hún frétti að Ísland væri komið á HM Ein reyndasta handboltakona landsins var að vonum ánægð þegar í ljós kom að Ísland yrði meðal þátttökuþjóða á HM 2023. Handbolti 6.7.2023 08:31 ÓL-smuga opnast fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk ekki aðeins sæti á HM upp í hendurnar frá IHF á mánudaginn, heldur einnig möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Handbolti 5.7.2023 14:03 „Með hjartað á 200 og þurfti að taka hlé frá vinnunni“ „Þetta var svo ótrúlega mikið sjokk áðan vegna þess að ég var ekki búin að gera mér neinar vonir,“ segir Sandra Erlingsdóttir, himinlifandi eftir þau tíðindi dagsins að hún sé leiðinni á HM í handbolta í lok nóvember. Handbolti 3.7.2023 14:06 Ísland fer á HM í annað sinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var rétt í þessu að fá staðfest sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Norðurlöndum 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 3.7.2023 11:04 Guðni fagnaði með Grænlandi eftir gleðióp Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er á meðal þeirra sem samgleðjast Grænlendingum eftir að Grænland vann sig í gær inn á sjálft heimsmeistaramótið í handbolta kvenna. Handbolti 12.6.2023 09:59 Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24 « ‹ 1 2 3 4 ›
Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera. Handbolti 7.11.2023 07:01
„Þetta er ein af þessum stóru ákvörðunum sem við tókum“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, tilkynnti í gær hópinn sem tekur þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í nóvember og desember. Handbolti 2.11.2023 16:01
„Það mun reyna á hópinn á margan hátt“ Landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta hefur nú verið opinberaður. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá átján leikmenn sem halda til Noregs á mót sem hann segir gríðarlega mikilvægt fyrir þá vegferð sem liðið er á. Handbolti 1.11.2023 15:36
Mæta Angóla nokkrum dögum fyrir leik liðanna á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur þátt á æfingamóti í Noregi í aðdragandanum fyrir HM þar í landi. Handbolti 1.11.2023 15:24
Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Handbolti 1.11.2023 15:19
Svona var HM-fundurinn hans Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins, fyrir komandi heimsmeistaramót, var opinberaður. Handbolti 1.11.2023 14:30
Danir senda Þóri Hergeirs smá pillu: Ekki við hæfi að gera eins og Norðmenn Danska handboltasambandið hefur gefið það út að það muni ekki hafa sömu reglu og norska handboltalandsliðið á komandi heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 25.10.2023 11:45
HM-hópurinn: Hverjar eru öruggar, á þröskuldinum og hvað með Önnu Úrsúlu? Fimmtíu og fimm dagar eru þar til íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Vísir tekur stöðuna á landsliðshópnum. Handbolti 8.10.2023 10:01
Mögulega engir áhorfendur á HM í handbolta vegna hryðjuverkaógnar Ef allt fer á versta veg gætu leikir á HM í handbolta kvenna í Svíþjóð farið fram án áhorfenda. Handbolti 24.8.2023 11:30
Hita upp fyrir HM á móti með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun hita upp fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok janúar á æfingamóti með Póllandi, Angóla og ríkjandi heimsmeisturum Noregs. Handbolti 18.8.2023 14:31
Stemning hjá stelpunum á Snapchat meðan dregið var Í dag kom í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í desember. Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir kveðst ekki geta beðið eftir sumarfríslokum svo hún geti hafið undirbúning fyrir mótið. Handbolti 6.7.2023 21:01
„Þar hefðum við getað verið heppnari“ „Við vissum fyrir fram að þetta yrði alvöru verkefni og það hefur ekkert breyst,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir að dregið var í riðla fyrir HM í dag. Handbolti 6.7.2023 15:19
Ísland í riðli með Frökkum og spilað í Stavanger Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dróst í riðil með Frakklandi, Slóveníu og Angóla, þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í dag. HM fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð dagana 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 6.7.2023 13:30
Stelpurnar okkar gætu lent í riðli með Grænlandi á HM í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kemst að því í dag hvaða liðum stelpurnar okkar munu mæta á heimsmeistaramótinu í desember. Handbolti 6.7.2023 11:00
Skellti sér út að hlaupa þegar hún frétti að Ísland væri komið á HM Ein reyndasta handboltakona landsins var að vonum ánægð þegar í ljós kom að Ísland yrði meðal þátttökuþjóða á HM 2023. Handbolti 6.7.2023 08:31
ÓL-smuga opnast fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk ekki aðeins sæti á HM upp í hendurnar frá IHF á mánudaginn, heldur einnig möguleika á að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Handbolti 5.7.2023 14:03
„Með hjartað á 200 og þurfti að taka hlé frá vinnunni“ „Þetta var svo ótrúlega mikið sjokk áðan vegna þess að ég var ekki búin að gera mér neinar vonir,“ segir Sandra Erlingsdóttir, himinlifandi eftir þau tíðindi dagsins að hún sé leiðinni á HM í handbolta í lok nóvember. Handbolti 3.7.2023 14:06
Ísland fer á HM í annað sinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var rétt í þessu að fá staðfest sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Norðurlöndum 29. nóvember til 17. desember. Handbolti 3.7.2023 11:04
Guðni fagnaði með Grænlandi eftir gleðióp Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er á meðal þeirra sem samgleðjast Grænlendingum eftir að Grænland vann sig í gær inn á sjálft heimsmeistaramótið í handbolta kvenna. Handbolti 12.6.2023 09:59
Geðþóttaákvörðun IHF gæti skilað Íslandi á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á enn möguleika á að komast á HM í desember, þrátt fyrir tapið gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á mótinu. Handbolti 18.4.2023 15:24
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent