Annáll 2022 Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í fyrsta leik Slóveníu á HM Luka Doncic og félagar í landsliði Slóvenínu unnu nokkuð sannfærandi sigur í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag þegar liðið lagði Venesúela 100-85. Doncic fór mikinn í leiknum og skoraði 37 stig. Körfubolti 26.8.2023 13:28 Annálar ársins 2022: Stríð, dauði drottningar, mygla, mistök og tásumyndir Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjaði í desember upp það helsta sem gerðist á árinu sem er að líða í formi tuttugu annála sem birtir voru alla virka daga. Hér að neðan má finna alla annála ársins. Innlent 31.12.2022 09:22 Eftirminnileg augnablik í íþróttaheiminum á árinu 2022 Íþróttaljósmyndarar heimsins fylgdust vel með keppnum ársins og náðu mörgum eftirminnilegum stundum á mynd. Sport 31.12.2022 09:00 Bak við tjöldin: Hrakfarir og hlátursköst Fréttamenn að mismæla sig, viðmælendur í hláturskasti, spaugilegar hrakfarir og fyndnar aðstæður. Við skyggnumst á bak við tjöldin í síðasta annál þessa árs. Innlent 30.12.2022 07:01 Óborganlegustu mistök ársins Það skiptust á skin og skúrir á árinu sem er að líða, eins og öll ár þar á undan auðvitað. Sumt gekk vel, eins og Einari Þorsteins í sveitarstjórnarkosningunum, en annað gekk alveg ótrúlega illa, eins og sorphirða í Reykjavík. Innlent 29.12.2022 06:50 Farsælir í faraldri, lánlaust landslið og verðlaunaóðir Valsmenn Íþróttaárið 2022 hófst í miðjum heimsfaraldri sem setti stórt strik í reikninginn hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem keppti á EM í upphafi árs. Þrátt fyrir það vann liðið einn sinn stærsta sigur í sögunni. Sport 28.12.2022 07:01 Afslaufanir á slaufanir ofan Undanfarin tvö ár hefur kynbundið og kynferðislegt ofbeldi verið ofarlega í umræðunni. Ýmsum nafntoguðum mönnum hefur verið slaufað en aðrir snúið aftur eftir slaufunarfrí. Árinu var hrundið af stað með uppljóstrun á miklu hneikslismáli sem átti eftir að draga mikinn dilk á eftir sér. Innlent 27.12.2022 07:01 Löðrungur, lögsókn og lúxus Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera stjarna, líkt og við sáum á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2022 07:00 Metfjöldi rauðra viðvarana aðeins forsmekkur af framtíðinni Aldrei hafa fleiri rauðar viðvaranir vegna veðurs verið gefnar út hér á landi en í ár og þær appelsínugulu eru um þrefalt fleiri en í fyrra. Innlent 21.12.2022 07:01 Erfiðir skandalar áttu pólitíska sviðið í ár Eftir tvö ár af algerri pólitískri lægð þar sem helsta þrætueplið snerist um hvort tíu, tuttugu eða fimmtíu manns mættu hittast í einu tók Alþingi aftur til eðlilegra starfa og gat einbeitt sér af stóru málunum í samfélaginu. Innlent 20.12.2022 07:01 Ár alvarlegra líkamsárása og upplýsingaóreiðu hjá lögreglunni Mikil aukning hefur orðið í alvarlegum ofbeldisbrotum hér á landi frá síðustu árum. Lögreglan segir almenning tilbúnari til að grípa í og beita hættulegum vopnum. Hún hefur þá sjaldan staðið í jafn ströngu og á liðnu ári. Við skulum líta yfir farinn veg. Innlent 19.12.2022 07:01 Dýrlegar dásemdir, drungi og dauði Svanur með beyglaðan háls, glæpakisa, ólöglegir snákar og talandi páfagaukur. Hundur sem borðar banana. Já og grindhoruð hross í Borgarfirði. Innlent 16.12.2022 07:00 Sturlunarárið á Tenerife Árið 2022 einkenndist einna helst af því að við kvöddum veiruna skæðu og byrjuðum að njóta lífsins, að því er virðist sem aldrei fyrr. Við flykktumst til útlanda, Tenerife nánar tiltekið, og keyptum hjólhýsi í bílförmum. En á meðan svitnaði fólkið í Seðlabankanum. Innlent 15.12.2022 07:01 Djammið vaknaði af værum blundi Fyrsta Þjóðhátíðin í þrjú ár, mannfjöldi í miðbænum á ýmsum hátíðum og djammið vaknaði af værum blundi. Lífið 14.12.2022 07:01 Byltingin nartar í börnin Það hefur heldur betur gustað um verkalýðshreyfinguna síðasta árið og óhætt að segja að kjarabaráttan hafi á stundum fallið í skuggann á hjaðningavígum innan hreyfingarinnar. Innlent 13.12.2022 07:07 Barátta háð jafnt innan vígvallarins sem utan Síðastliðið ár hefur ýmislegt gengið á jafnt innan landsteinanna sem utan. Hér verður stiklað á stóru á því helst sem gerðist í útlöndum á árinu. Erlent 12.12.2022 07:00 Hörð átök sem flestir eru búnir að gleyma Það er ekki lengra síðan en í maí, að gengið var til sveitarstjórnarkosninga vítt og breitt um landið. Í grófum dráttum virðist hafa verið bara best að kjósa Framsókn en undirliggjandi eru aðrar breytingar sem farið er yfir í annál fréttastofunnar um kosningarnar. Innlent 9.12.2022 07:00 Hörmungar, djörfung og dáð Hinn 24. febrúar síðastliðinn réðust Rússar inn í Úkraínu og umbreyttu stöðu öryggis- og varnarmála í Evrópu. Erlent 8.12.2022 07:01 Hani, krummi, hundur, svín sem borðar ís Svín sem borðar ís, gamalt fólk, ólíklegir vinir og frægar nöfnur. Óhætt er að segja að Magnús Hlynur hafi fært okkur margar jákvæðustu og skemmtilegustu fréttir ársins. Hér er farið yfir nokkur gullkorn. Innlent 7.12.2022 07:01 Hringavitleysan í leikskólum borgarinnar Leikskólapláss fyrir tólf mánaða gömul börn í Reykjavík. Falleg hugmynd sem gekk ekki upp á árinu sem er að líða. Innlent 6.12.2022 07:00 „Við hefðum ekki getað verið heppnari“ Þúsundir flykktust að gosstöðvunum í Fagradalsfjalli þegar eldgos hófst þar á ný í ágúst. Í þetta sinn voru engar samkomutakmarkanir líkt og árið áður og því fátt sem kom í veg fyrir að erlendir ferðamenn gerðu sér ferð til að skoða gosið. Eldgosið stóð undir væntingum og gerði marga agndofa. Innlent 5.12.2022 07:00 Árið sem þetta var „látið gossa“ Grímuskylda, nálægðarmörk og djammbann. Þetta kunna að virðast hlutir úr öðru lífi en í upphafi ársins voru hér í gildi einar hörðustu samkomutakmarkanir Íslandssögunnar. Innlent 2.12.2022 07:00 Þetta eru merkustu sigrar ársins Við erum mætt aftur, fréttastofa Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, með ítarlega yfirferð yfir árið 2022. Það gerðist allskonar, eins og við munum, en við byrjum hér: á fólkinu sem varð ofan á. Sigurvegurum ársins, í sem víðasta skilningi orðsins. Innlent 1.12.2022 07:01
Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í fyrsta leik Slóveníu á HM Luka Doncic og félagar í landsliði Slóvenínu unnu nokkuð sannfærandi sigur í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag þegar liðið lagði Venesúela 100-85. Doncic fór mikinn í leiknum og skoraði 37 stig. Körfubolti 26.8.2023 13:28
Annálar ársins 2022: Stríð, dauði drottningar, mygla, mistök og tásumyndir Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjaði í desember upp það helsta sem gerðist á árinu sem er að líða í formi tuttugu annála sem birtir voru alla virka daga. Hér að neðan má finna alla annála ársins. Innlent 31.12.2022 09:22
Eftirminnileg augnablik í íþróttaheiminum á árinu 2022 Íþróttaljósmyndarar heimsins fylgdust vel með keppnum ársins og náðu mörgum eftirminnilegum stundum á mynd. Sport 31.12.2022 09:00
Bak við tjöldin: Hrakfarir og hlátursköst Fréttamenn að mismæla sig, viðmælendur í hláturskasti, spaugilegar hrakfarir og fyndnar aðstæður. Við skyggnumst á bak við tjöldin í síðasta annál þessa árs. Innlent 30.12.2022 07:01
Óborganlegustu mistök ársins Það skiptust á skin og skúrir á árinu sem er að líða, eins og öll ár þar á undan auðvitað. Sumt gekk vel, eins og Einari Þorsteins í sveitarstjórnarkosningunum, en annað gekk alveg ótrúlega illa, eins og sorphirða í Reykjavík. Innlent 29.12.2022 06:50
Farsælir í faraldri, lánlaust landslið og verðlaunaóðir Valsmenn Íþróttaárið 2022 hófst í miðjum heimsfaraldri sem setti stórt strik í reikninginn hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem keppti á EM í upphafi árs. Þrátt fyrir það vann liðið einn sinn stærsta sigur í sögunni. Sport 28.12.2022 07:01
Afslaufanir á slaufanir ofan Undanfarin tvö ár hefur kynbundið og kynferðislegt ofbeldi verið ofarlega í umræðunni. Ýmsum nafntoguðum mönnum hefur verið slaufað en aðrir snúið aftur eftir slaufunarfrí. Árinu var hrundið af stað með uppljóstrun á miklu hneikslismáli sem átti eftir að draga mikinn dilk á eftir sér. Innlent 27.12.2022 07:01
Löðrungur, lögsókn og lúxus Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera stjarna, líkt og við sáum á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2022 07:00
Metfjöldi rauðra viðvarana aðeins forsmekkur af framtíðinni Aldrei hafa fleiri rauðar viðvaranir vegna veðurs verið gefnar út hér á landi en í ár og þær appelsínugulu eru um þrefalt fleiri en í fyrra. Innlent 21.12.2022 07:01
Erfiðir skandalar áttu pólitíska sviðið í ár Eftir tvö ár af algerri pólitískri lægð þar sem helsta þrætueplið snerist um hvort tíu, tuttugu eða fimmtíu manns mættu hittast í einu tók Alþingi aftur til eðlilegra starfa og gat einbeitt sér af stóru málunum í samfélaginu. Innlent 20.12.2022 07:01
Ár alvarlegra líkamsárása og upplýsingaóreiðu hjá lögreglunni Mikil aukning hefur orðið í alvarlegum ofbeldisbrotum hér á landi frá síðustu árum. Lögreglan segir almenning tilbúnari til að grípa í og beita hættulegum vopnum. Hún hefur þá sjaldan staðið í jafn ströngu og á liðnu ári. Við skulum líta yfir farinn veg. Innlent 19.12.2022 07:01
Dýrlegar dásemdir, drungi og dauði Svanur með beyglaðan háls, glæpakisa, ólöglegir snákar og talandi páfagaukur. Hundur sem borðar banana. Já og grindhoruð hross í Borgarfirði. Innlent 16.12.2022 07:00
Sturlunarárið á Tenerife Árið 2022 einkenndist einna helst af því að við kvöddum veiruna skæðu og byrjuðum að njóta lífsins, að því er virðist sem aldrei fyrr. Við flykktumst til útlanda, Tenerife nánar tiltekið, og keyptum hjólhýsi í bílförmum. En á meðan svitnaði fólkið í Seðlabankanum. Innlent 15.12.2022 07:01
Djammið vaknaði af værum blundi Fyrsta Þjóðhátíðin í þrjú ár, mannfjöldi í miðbænum á ýmsum hátíðum og djammið vaknaði af værum blundi. Lífið 14.12.2022 07:01
Byltingin nartar í börnin Það hefur heldur betur gustað um verkalýðshreyfinguna síðasta árið og óhætt að segja að kjarabaráttan hafi á stundum fallið í skuggann á hjaðningavígum innan hreyfingarinnar. Innlent 13.12.2022 07:07
Barátta háð jafnt innan vígvallarins sem utan Síðastliðið ár hefur ýmislegt gengið á jafnt innan landsteinanna sem utan. Hér verður stiklað á stóru á því helst sem gerðist í útlöndum á árinu. Erlent 12.12.2022 07:00
Hörð átök sem flestir eru búnir að gleyma Það er ekki lengra síðan en í maí, að gengið var til sveitarstjórnarkosninga vítt og breitt um landið. Í grófum dráttum virðist hafa verið bara best að kjósa Framsókn en undirliggjandi eru aðrar breytingar sem farið er yfir í annál fréttastofunnar um kosningarnar. Innlent 9.12.2022 07:00
Hörmungar, djörfung og dáð Hinn 24. febrúar síðastliðinn réðust Rússar inn í Úkraínu og umbreyttu stöðu öryggis- og varnarmála í Evrópu. Erlent 8.12.2022 07:01
Hani, krummi, hundur, svín sem borðar ís Svín sem borðar ís, gamalt fólk, ólíklegir vinir og frægar nöfnur. Óhætt er að segja að Magnús Hlynur hafi fært okkur margar jákvæðustu og skemmtilegustu fréttir ársins. Hér er farið yfir nokkur gullkorn. Innlent 7.12.2022 07:01
Hringavitleysan í leikskólum borgarinnar Leikskólapláss fyrir tólf mánaða gömul börn í Reykjavík. Falleg hugmynd sem gekk ekki upp á árinu sem er að líða. Innlent 6.12.2022 07:00
„Við hefðum ekki getað verið heppnari“ Þúsundir flykktust að gosstöðvunum í Fagradalsfjalli þegar eldgos hófst þar á ný í ágúst. Í þetta sinn voru engar samkomutakmarkanir líkt og árið áður og því fátt sem kom í veg fyrir að erlendir ferðamenn gerðu sér ferð til að skoða gosið. Eldgosið stóð undir væntingum og gerði marga agndofa. Innlent 5.12.2022 07:00
Árið sem þetta var „látið gossa“ Grímuskylda, nálægðarmörk og djammbann. Þetta kunna að virðast hlutir úr öðru lífi en í upphafi ársins voru hér í gildi einar hörðustu samkomutakmarkanir Íslandssögunnar. Innlent 2.12.2022 07:00
Þetta eru merkustu sigrar ársins Við erum mætt aftur, fréttastofa Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, með ítarlega yfirferð yfir árið 2022. Það gerðist allskonar, eins og við munum, en við byrjum hér: á fólkinu sem varð ofan á. Sigurvegurum ársins, í sem víðasta skilningi orðsins. Innlent 1.12.2022 07:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent