Powerade-bikarinn Ágúst Þór Jóhannson: „Ég held við höfum unnið ansi sanngjarnan sigur“ Valskonur eru meistarar meistaranna eftir frábæran sigur á Fram í nýju Framhúsi í Úlfársdalnum fyrr í dag. Valur var með yfirhöndina allan tímann og sigldu þær sigrinum heim. Lokatölur 19-23. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var virkilega sáttur með sitt lið í dag. Handbolti 10.9.2022 15:34 Umfjöllun og viðtöl: Fram 19-23 Valur | Valur er meistari meistaranna Valur vann fyrsta bikar vetursins er þær unnu Fram í uppgjöri meistara meistaranna, 19-23. Fram varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð á meðan að Valur vann bikarmeistaratitilinn. Valskonur voru með yfirhöndina allan leikinn en eftir að hafa verið yfir með tveimur mörkum í hálfleik sigldu þær öruggum sigri heim. Handbolti 10.9.2022 12:47 Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 3.9.2022 15:16 Umfjöllun og myndir: Valur - KA 36-32 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð Valur er bikarmeistari í handbolta karla annað árið í röð og í tólfta sinn alls eftir sigur á KA, 36-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 12.3.2022 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram 19 - 25 Valur | Valur bikarmeistari kvenna í handbolta Valur er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 6 marka sigur á Fram. Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 11-12, steig Valur upp í síðari hálfleik. Mikið jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en Valur átti frábærar lokamínútur í leiknum sem skiluðu sigrinum. Handbolti 12.3.2022 13:12 « ‹ 2 3 4 5 ›
Ágúst Þór Jóhannson: „Ég held við höfum unnið ansi sanngjarnan sigur“ Valskonur eru meistarar meistaranna eftir frábæran sigur á Fram í nýju Framhúsi í Úlfársdalnum fyrr í dag. Valur var með yfirhöndina allan tímann og sigldu þær sigrinum heim. Lokatölur 19-23. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var virkilega sáttur með sitt lið í dag. Handbolti 10.9.2022 15:34
Umfjöllun og viðtöl: Fram 19-23 Valur | Valur er meistari meistaranna Valur vann fyrsta bikar vetursins er þær unnu Fram í uppgjöri meistara meistaranna, 19-23. Fram varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð á meðan að Valur vann bikarmeistaratitilinn. Valskonur voru með yfirhöndina allan leikinn en eftir að hafa verið yfir með tveimur mörkum í hálfleik sigldu þær öruggum sigri heim. Handbolti 10.9.2022 12:47
Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 3.9.2022 15:16
Umfjöllun og myndir: Valur - KA 36-32 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð Valur er bikarmeistari í handbolta karla annað árið í röð og í tólfta sinn alls eftir sigur á KA, 36-32, á Ásvöllum í dag. Handbolti 12.3.2022 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram 19 - 25 Valur | Valur bikarmeistari kvenna í handbolta Valur er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 6 marka sigur á Fram. Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 11-12, steig Valur upp í síðari hálfleik. Mikið jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en Valur átti frábærar lokamínútur í leiknum sem skiluðu sigrinum. Handbolti 12.3.2022 13:12