Selfyssingar naumlega áfram í bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 21:15 Einar Sverrisson tryggði Selfyssingum sæti í 8-liða úrslitum bikarsins. mynd/selfoss Selfoss og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Powerrade-bikars karla í handknattleik. Selfyssingar komust í hann krappann gegn liði Þórs sem leikur í næst efstu deild. Selfoss er í neðsta sæti Olís-deildarinnar og voru í heimsókn hjá Þór á Akureyri en Þórsarar eru í 3. sæti í Grill66-deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir frá Selfossi náðu áhlaupi undir lok fyrri hálfleiks og voru 16-11 yfir í hálfleik. Heimamenn gáfust þó ekki upp og voru búnir að jafna í 19-19 eftir tíu mínútur í síðari hálfleik. Eftir það var jafnt á öllum tölum. Aron Hólm Kristjánsson kom Þór í 26-25 með tæpar tvær mínútur á klukkunni en Sæþór Atlason jafnaði fyrir Selfoss skömmu síðar. Selfyssingar tóku leikhlé eftir að Jón Þórarinn Þorsteinsson í marki þeirra hafði varið skot þegar 19 sekúndur voru eftir. Það var nægur tími fyrir Einar Sverrisson til að tryggja þeim sigurinn en hann skoraði í þann mund sem flautan gall. Lokatölur 27-26 og Selfoss áfram í 8-liða úrslitin. Víðismenn eru ekki með lið í deildakeppninni en skráðu sig til leiks í bikarnum og tóku á móti Olís-deildar liði Stjörnunnar í kvöld. Leikurinn var aldrei spennandi. Stjarnan leiddi 18-9 í hálfleik og vann að lokum fimmtán marka sigur. Lokatölur 33-18. Stjarnan fer því áfram í 8-liða úrslit en fleiri leikir fara fram í bikarkeppninni á næstu dögum. Powerade-bikarinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Selfoss er í neðsta sæti Olís-deildarinnar og voru í heimsókn hjá Þór á Akureyri en Þórsarar eru í 3. sæti í Grill66-deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir frá Selfossi náðu áhlaupi undir lok fyrri hálfleiks og voru 16-11 yfir í hálfleik. Heimamenn gáfust þó ekki upp og voru búnir að jafna í 19-19 eftir tíu mínútur í síðari hálfleik. Eftir það var jafnt á öllum tölum. Aron Hólm Kristjánsson kom Þór í 26-25 með tæpar tvær mínútur á klukkunni en Sæþór Atlason jafnaði fyrir Selfoss skömmu síðar. Selfyssingar tóku leikhlé eftir að Jón Þórarinn Þorsteinsson í marki þeirra hafði varið skot þegar 19 sekúndur voru eftir. Það var nægur tími fyrir Einar Sverrisson til að tryggja þeim sigurinn en hann skoraði í þann mund sem flautan gall. Lokatölur 27-26 og Selfoss áfram í 8-liða úrslitin. Víðismenn eru ekki með lið í deildakeppninni en skráðu sig til leiks í bikarnum og tóku á móti Olís-deildar liði Stjörnunnar í kvöld. Leikurinn var aldrei spennandi. Stjarnan leiddi 18-9 í hálfleik og vann að lokum fimmtán marka sigur. Lokatölur 33-18. Stjarnan fer því áfram í 8-liða úrslit en fleiri leikir fara fram í bikarkeppninni á næstu dögum.
Powerade-bikarinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira