Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

Lífið gott en ítalskan strembin

Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega.

Fótbolti
Fréttamynd

Ís­lensku stelpurnar réðu ekki við Maísu

Leonete Maísa Correia var hetja Portúgala á móti íslensku stelpunum í kvöld þegar nítján ára landslið Íslands tapaði 2-0 á móti Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mót­lætið styrkir mann“

Andrea Rán Snæ­feld Hauks­dóttir upp­lifði mikið stolt og gleði með að fá aftur tækifæri til að spila fyrir ís­lenska lands­liðið í síðasta verk­efni liðsins. Hún var valin aftur núna fyrir komandi leiki liðsins sem hún segir liðið spila fyrir Glódísi Perlu sem er fjar­verandi vegna meiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

„Auð­vitað söknum við hennar“

Guðrún Arnardóttir saknar Glódísar Perlu Viggósdóttur líkt og aðrir leikmenn Íslands. Henni gefst hins vegar tækifæri til að axla meiri ábyrgð í komandi landsleikjum, líkt og öðrum varnarmönnum íslenska liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég veit bara að þetta er mjög vont“

„Þetta er alveg nýtt fyrir mér en ég hef reynt að horfa á þetta sem lærdóm,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Bayern München. Í fyrsta sinn á ferlinum glímir hún við meiðsli sem auk þess eru snúin og bataferlið óljóst. Hún vonast þó til að EM í sumar sé ekki í hættu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki þess virði að taka á­hættu með Glódísi

„Hún á við meiðsli að stríða og er bara ekki klár í þessa landsleiki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, um Glódísi Perlu Viggósdóttur sem missir af leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þær eru skít­hræddar við okkur í lokin“

Sveindís Jane Jónsdóttir fékk ekki úr sérlega miklu að moða í leik Íslands og Frakklands í kvöld þar sem Ísland þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Hún var með skýr skilaboð um leikina tvo sem framundan eru í vor í Þjóðadeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Setur magnað met gegn Ís­landi og Glódís upp fyrir Katrínu

Eugénie Le Sommer hefur skorað þrjú mörk gegn Íslandi á sínum magnaða ferli. Hún mun slá stórt met með því að spila fyrir Frakka gegn Íslendingum í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, í Le Mans. Glódís Perla Viggósdóttir spilar jafnframt tímamótaleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A.

Fótbolti